Morgunblaðið - 22.08.1965, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 22.08.1965, Qupperneq 7
Sunnudagur 22. ágúst 1965 MORGUNBLAÐIÐ 7 W Ksu pf élagsstj órastarf Kaupfélagsstjórastarfið hjá Kaupfélaginu Björk, Eskifirði er laust til umsóknar frá og með 1. janúar 1966. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og kaupkröfu óskast sendar til formanns félagsins Ásgeirs Júlíussonar, Samtúni, Eskifirði eða starfs- mannastjóra Sambands ísl. samvinnufélaga, Jóns Arnþórssonar, Reykjavík. Starfinu fylgir leigufrítt húsnæði með ljósum og hita. Tlmsóknarfrestur er til 1. nóvember nk. Stjórn Kaupfélagsins Bjarkar Eskifirði. Kaupfélagsstjórastarf Kaupfélagsstjórastarfið hjá Kaupfélagi Skagstrend inga, Skagaströnd er laust til umsóknar frá og með 1. nóvember nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og kaupkröfu óskast sendar til formanns félagsins, Jóhannesar Hinrikssonar, Ásholti, Skagaströnd eða starfsmannastjóra Sambands ísl. samvinnufélaga, Jóns Arnþórssonar, Reykjavík. Starfinu fylgir leigufrítt húsnæði með ljósum og hita. Umsóknarfrestur e'r til 15. september nk. Stjórn Kaupfélags Skagstrendinga Skagaströnd. Sjálfvirka filterkaffikannan er undraverkfæri Auðveld í notkun — Lagar allt að sex bollum í einu — Heldur kaffinu heitu — Nýtir kaffið betur — Kaffið verður jafnara og bragðbetra — WIGOMAT kannan er alveg sjálfvirk — og ef þér viljið laga í henni te — þá er það i bezta lagi — wigomat er undraverkfærí Heimilistæki sf. Hafnarstræti 1. — Sími 20455. TIL SÖLU Gróðrarstöð í Borgarfirði 1400 ferm. gróðurhús í góðu rekstrarástandi ásamt íbúðarhúsi, bílskúr, vinnuplássi, nægu heitu og köldu vatni. Ræktuð garðlönd og tún. — Veiðiréttur. — Nánari upplýsingar gefur: AIMENNA FASTEIGNASALAH IINDAROATA 9 SÍMI 31150 22. íbúðir óskast Höfum kaupendur að góðum 2ja hrb. íbúðum, 3ja og 4ra herb. íbúðum og sérhæðum. Einbýlishúsum fullbúnum og í smíðum. Höfum til sölu 2ja til 1 herb. íbúðir víðsvegar í borginni. — Einbýlishús í Kópavogi Og 4ra til 6 herb. hæðir í smíðum með sérinn- gangi og sérhita. í Garðahreppi einbýlishús full búin og í smíðum. Sumarhús í nágrenni Reykja- víkur. t Keflavík fokheldar 4ra herb. sérhæðir. Útb. 240 þús. Við Hraunbæ 2ja og 4ra herb. íbúðir, fokheldar, fullfrá- gengið að utan, tvöfalt gler. 4ra og 5 herb. íbúðir við Hraunbæ tilbúnar undir tré verk. Sjón er sögu ríkari Hlyja fasteipasalan Laugavatr 12 — Sími 24300 Til sölu Einbýlishús við Hlíðarhvamm í Kópavogi. Bílskúr. Fallegt einbýlishús nálægt Tjörninni. Steinhús. Laust strax til íbúðar. 4ra lierb. hæð við Ljósvalla- götu. Laus strax til íbúðar. 4ra herb. skemmtileg risíbúð við Blönduhlíð. íbúðin er auð. Sja herb. 1. hæð við Hjalla- veg. Bílskúr. Laus strax. Höfum kaupanda að skemmti- legri 4ra til 5 herb. góðri hæð. Útb. 900 þús. Einar Sigurósson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. TIL SÖLU 2ja herb. kjallaraíbúð við Skipasund, íbúðin er ný- standsett. Laus nú þegar. 3ja herb. vönduð íbúð í þrí- býlishúsi við Skipholt. 4ra herb. íbúð í smíðum, við Lyngbrekku, Kópavogi. Selst fokheld. 4ra herb. falleg, vönduð íbúð á 2. hæð við Brávallagötu. 5 herb. ódýr ibúð við Breið holtsveg. Ibúðin er í góðu standi. Bílskúr. Erum með 2ja til 6 herb. íbúðir, sem óskað er eftir skiptum á fyrir minni og stærri íbúðir. Et þér vilduð skipta á íbúð, þá gerið fyrirspurn. Olafur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Til sölu m.a. Nokkrar íbúðir á byggingar- stigi við Hraunbæ; í Kópa vogi og víðar. Nýstanidsettar 2ja og 3ja hrb. íbúðir í gamla bænum. Einbýlishús í Kópavogi og Smáíbúðahverfi. Tvíbýlishús í gamla bænum. Fasteipnasalan Tjarnargotu 14 Símar: 23987 og 20625 Til sölu Einbýlishús, um 60 ferm., ásamt byggingarlóðum á mjög góðum stað í Kópa- vogi. Skipti á íbúð, eldri eða í smíðum, kemur til greina. 3ja herb. hæð, nýstandsett, ásamt stóru geymsluherb. í kjallára, við Skógargerði. Laus til íbúðar. 2ja herb. góð íbúð í kjaliara við Mávahlíð. Hæðir, raðhús, einbýlishús, í smíðum í Kópavogi og Garðahreppi. 4ra hrb. íbúðir, 3 svefmherb., tilbúnar undir tréverk, við Hraunbæ, Árbæjarhverfi. FASTEIGNASAl AM HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI6 Slmcr: 1882« — 16637 Heimasími- 40863. Siyfuin kaupendur aii Húseign með 2—3 íbúðum, má vera eldra hús. Þarf ekki að vera laus fyrr en einhverntíma á næsta ári. íbúð á 1. hæð, 4—5 herbergja. 4—5 herb. íbúð, vandaðri. Útborgun allt að 1 milljón. íbúð í smíðum, helzt í Kópa- vogi, 4ra eða 5 herbergja, á 1. eða 2. hæð. 4ra herb. íbúð ekki mjög utar- lega í bænum. Þarf að vera vönduð. Full útborgun kem- ur til mála. Þarf ekki að vera laus fyrr en næsta vor. 2ja herb. íbúð á hæð. Útborg- un 500 þús. kr. 3ja herb. nýlegri jarðhæð í Austurborginni. Útborgun 500 þús. kr. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Sími e. h. 32147. Somkomur Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld ki. 8,30. Guðm. Markússon og Kristín Sæmunds tala. Flugáhugamenn Eftir flugsýninguna á Reykjavíkurflugvelli verður skemmtun í kvöld í Súlnasal Sögu. Framreiddur verður kvöldverður frá kl. 7. Dansað til kl. 1. — Enginn aðgangseyrir. AUir velkomnir. — Fjölmennið. Flugmálafélagið. Starfsstúlkur óskast strax eða 1. september, hálfan eða allan daginn. Vaktavinna. Kaupfélag Kjalarnesþings Brúarlandi — Mosfellssveit. Wmm uð Áluíossi Okkur vantar nú þegar starfsfólk í eftir- taldar stöður: 2 vefara — 1 kembingarmann — 1 aðstoðarmann — 1 ræstingarmann — 1 spunastúlku — 1 aðstoðarstúlku. Upplýsingar á skrifstofu ÁLAFOSS, Þing- holtsstræti 2. Saumastúlkur óskast Laugavegi 178. — Sími 33542.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.