Morgunblaðið - 22.08.1965, Side 30

Morgunblaðið - 22.08.1965, Side 30
30 MQRGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 22. ágðst 190S Glæsilegt skátamót Vestfjarða í Skálavík „Tryllitækiö“ á skátamóti Vestfjarða. — Á ferð , Framh. af bls. 10 eiga erfiða samleið með borg- arbörnunum. Fljótaprammarn ir inna mikið flutningahlut- verk af hendi. Þeir ganga alla ieið upp til Sviss og vítt um nágrannalöndin yfir hliðarám stóránna og skurðina sem < tengja árnar saman. Rangá og prammarnir hækka ótrú- lega ört og svo opnast þilið [ fyrir framan og leiðin er greið inní aðalhöfndna. ■jár Antwerpen. Gamii bærinn í Antwerpen er á austurbakka Schelde-ár, | sem er þar 600 metra breið ! og 16 metra djúp, um 80 km. frá árósunum og 12 km. frá i hollensku landamærunum. — Gömlu flóðgarðarnir eru ná breiðgötur og nýju borgarhlut arnir með beinum, breiðum götum og nýtizku byggingum, eru í mikilli mótsetningu við gamla bæinn með þröngum götum og mörgum skrautleg- ! una fornbyggingum. Þar er hin víðfræga sjöskipa dómkirkja, með 123 metra háum turni. Hið ytra er kirkjan stein- höggvið listaverk og innra hylja málverk málverk Bubins stóra fleti. Til að inna af hendi allan þennan fádæma tréskurð, sem þar má sjá, hefði þurft marga Ríkarða Jónssyni, með langa æfi, svo ótrúlegt er það sem trúin hef ur skapað af skrauti á þessum etað. Þar sem kirkjan er reist, var jarðvegur gljúpur, voru því reknir niður miklir tré- 6taurar, langt út fyrir kirkju- tuminn, en það þótti ekki nægjanlega tryggt, svo að kálfskinn voru þanin og strengd yfir staurana og á þeim stendur kirkjan enn og haggast hvergi. | Rubinsafninu er komið fyrir í húsi málarans, sem er rík- mannlegt og stórt, enda var Rubin auðugur maður. í Rub- in-safninu eru varðveitt mörg af verkum þessa afkastamikla snillings. 1 vinnusalnum eru víst hæztu dyr, sem um get- ur, 10 til 12 metrar á hæð en ekki breiðar, þær voru gerðar til að koma út hinum risa- 6tóru málverkum Rubins. Skammt frá Rubins-safninu er sjóminjasafnið, sem geymir marga sögulega hluti frá for- tíð og nútíð, einnig eru þar haganlega gerð líkön af öll- um þeim skipategundum sem koma við hina fjölskrúðugu siglingasögu Niðurlendinga frá fyrstu tið til nútímans. Fjöldi fomra og merkra bygginga eru í Antwerpen, sem ekki vannst tími til að heimsækja í stuttri viðdvöl. Það þurfti einnig að kíkja lítillega á það sem öllum hafn erborgum er sameiginlgt og þeim tilheyrir — krárnar og gleðskapurinn. Antwerpen var fyrr á öld- um mikil verzlunar- og sigl- ingaborg. Á dögum Karls V. var Antwerpen mesta verzl- nuarborg Evróp, en hrakaði mjög þegar Hollendingar lok uðu ánni Schelde árið 1684, en náði sér svo á strik þgar lok- unin var upphafin árið 1863. Höfnin er stór með um 40 ím. bryggjum eða ieguplássi. — Tvær elztu innhafnimar (dokir) em skipulagðar af Napoleon I. í síðustu styrjöld varð Ant- werpen fyrir tveim árásum og Ceiri borgir á þessu svæði, fyrst af hendi Þjóðverja 1940 Cg síðar af hendi bandamanna 1944 og hlaut þá miklar ekemmdir, sem nú eru farnar að gróa, svo lítið ber á þeim. ATHUGIÐ að borjð saman við útbreiðslu er iangtum ódýrara að auglýsa I Morgunblaðinu en öðrum biöðum. ÞAÐ var ánægjulegt að ganga um tjaldbúðiraar í Skálavík, þegar fréttamaður Mbl. kom þar í heimsókn á 7. Skátamót Vestfjarða um síðustu helgi. Ánægjan geislaði af hverju andliti og það leyndi sér ekki, að það var hamingjusamur hópur, sem gekk þar um beina og veitti gestum, sem að garði bar, heitt kakó og kringlur. Hvarvetna mátti sjá ungt fólk, að starfi og leik, en mest að- dráttarafl virtist þó hafa ein- hvers konar leiktæki, sem hafði verið komið fyrir á hólma úti í ánni. Ég spurðí lítinn snáða, hvað þetta væri, en hann svaraði um hæl, að þetta væri „Tryllitælki“ oig það væiri svakalegur vandi að komast í giegn um það, ég skyldi baca reyna. Einn ihiefði staðið fastur í síðasita dekkinu í morgun, amnars væri erfiðast að kom- ast yfiir tunruuna, því að hún snérist alltaf. Stóru strákaxniir í Gagnherjum væru þeir ein- ustu, sem hiefðu kiomizt yfir tumniuma. Aðdáiunarsvipurinn í andlitinu leyndi sér eklki. Við náðum tald af mótsstjór- amum, Anna Guðbjarnasyhi, og fnæðuimst af honum um umdirbúming og fyrinkiomu'lag mótsins. — Svoma mót kostar mikimn undirbúninig. — Við byrjuðum að undir- búa þetta mót í byrjun marz. Það eru 'sfcátaféttögin á fsa- firðd, Eimlberijar og Vailkyrjan, sem hafa séð um undirbúning O'g skipulag mótsims, em við höfum notið ómetainlegrar að- stoðar Gagmlherja í Bolunga- vík og það hiefir verið sérstak- lega ánægjuLegt að finma, hvemig allir Bolvíkimgar hafa verið boðmir og búnir til að rétta otokur hjálpanhönd og gæeiða götu oklkar. Br mér bæði Ijúft og skyit að þaktoa þá fyri rgreiðsiu. — Þið hafið verið einstak- lega heppin með veður alla mótsdiagana. — Einstaltolega. Þegar við ko-miu.m hingað á þriðjudags- krvölddð, var glampandi sól- skin og það góðviðri hefir haildizt aillt mótið. Mótið var sett á miðviikudagsmiorgun og þann dag notuðum við að miestu leyti tiL að byiggja upp tjaldbúðasvæðið. Þá byggðu félögin mest af því, sem prýð- ir tja'ldbúðasvæði þeirra og þá var stóri tumdnn héoma uppi á hæðinni byggður. Það tók aðeins trvo tíma. Brýrnar, róluma, „tryl'litækið" og lditia turninn vorum við búin að reisa áður. Kraiklkarnir hafá verið eiinstatolega samstilltir og duglegir og við höfum reynt að srjá um, að þau hefðu nóg að starfa. Daigurinn byrj- ar ki. 8. Þá byrja koktoamir að sjóða hafraigrautinn, síðan ainnan. Á fímmtudagimn fór allur hópurimn út í Keflavík og rekur hrver dagskrárliðurinn sótti heim vitavörðinn á Galtarvita, Óskar Aðalstein. Var það mjög skiemmtiieg ferð, ernda veðrið eins og bezt verður á kosið, eklld skýhnoðri á hiimni. Á föstudaginn hófst srvo floktoakeppni í ýmsum skáta- íþróttum og var henmi haldið áfraim á laugardag. Ég var eimmitt að tilkynma úrslitin í þessari keppni núna og gera þeirn grein fyrir, hvernig við hefðum ætlazt tii að hvert venkefni væri leyst. Við reyn- um að byggja þessi verkefni þannig upp, að þau reyni á aiiam fliokkiim, svo að htver og einn verði að leggja sitt af mörk'um. Það er ekíki nóig að einnd vimni en hinir horfi á. Þó er ektoi um ftektoatoeppni að ræða. Það vocnu 14 skáta- ftekkar, sem tóku þátt í þess- ari keppni, og það skátaf tekfc- urinn Emir í Eintberjum, sem bar sigur úr býtum. Þetta er mjög samstillltur hó'pur og leystu þeir flest vertoefnin vel. Á föstudaginn toorn Steinn Bmilsson, jiarðfræðingur, í heimsókn tii ofckár og ræddi við skátana ,en hamn er ávöilt aufúsuigestur í skáitaibúðum, sjófróður og stoemmtitegur. f vor fór hianm t.d. með oktour narður á Stramdir í ökkar ár- legu hrvítasunnuferð, oig fræddi otokuæ um jarðsögu landsins og fleira. Um tovöldið var svo hörkuspeininandi nætiur leikiur. Á laugardaginn kom milkill fjöldi gesta í heimsókn og voru margir þeirra á varð- eldimum um kvöldið. Get ég bugsað mér, að það hafi verið til starfa á nýjum degi. um 300 mamns við varðeld- inn. Meðal þeirra, sem komu 1 heimsókn á laugardagiinm var Kristján Júlíiusson, kienn- ari í Bolumgavík. Harnn er gaimaiil Skáivikingur. Sagði hann frá ýrnsu hér í Stoáiavík, eins og það var á uppvaxtar- ámum hans og færðl Gagn- herjum í Boiungaivík að gjöf tvær spaæisijöðsbœtour, sem voru eign Málfunda- og stoemmtifélags Stoáivíkiniga. Einnig kom Eirnar Guðfinns- son, útgerðarmaður í Bölumga vík, í heimsókn tii oíkkar, en Bandaiaig isl. gkáta befir sæmt hann heiðursmerki fyrir stuðmimg hans við skátahreyf- inguna, otg var homuim afhent það'hér á mótinu. Á síðasta ári gaf hainn Gaign- harjum í B'olungavik útiiegu- stoála, sem þeir hafa komið upp í Syðridai. Það er gamalt hús, sem móðár hans bjó i amieðan hún bjó í Boiiumgavílk. Einar sagði, að sér hefði eíkki Framhald á bls. 31 Ungir skátar að leik í ánni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.