Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 14
14 MOHGU NBLADIÐ MJðvikudagur 25. águst 1955 Útgefandi: Hf. Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Áskriftargjald kr. 90.1)0 á mánuði innanlands. í lausasölu kr. 5.00 eintakið. STÚDENTARÁÐ- STEFNA NATO CJtar£semi NATO, varnar- ^ bandalags vestrænna lýð ræðisþjóða beinist ekki ein- göngu að því að efla varnir og tryggja öryggi þjóða þess. Samtökin hafa á síðustu ár- um fært verulega út kvíarn- ar og lagt áherzlu á vaxandi samvinnu á sviði efnahags-, félags- og menningarmála. Æskulýðsstarfsemi hefur hefur jafnframt farið vaxandi innan samtakanna. Er nú haldin hér á landi stúdenta- ráðstefna á vegum NATO og er þetta í sjöunda skipti sem slík ráðstefna er haldin á veg- um samtakanna. Það er Varðberg, félag ungra áhugamanna innan NATO hér á landi, sem hefur undirbúið og gengizt fyrir þessari ráðstefnu mennta- manna frá Atlantshafsbanda-v lagslöndunum. Er ráðstefnan vel sótt og hefur farið mjög vel fram. Af samtölum, sem birtust hér í blaðinu í gær við hina ungu þátttakendur stúdenta- ráðstefnunnar kemur það greinilega fram að sú skoðun nýtur vaxandi fylgis meðal NATO þjóðanna, ekki sízt meðal æskunnar, að vaxandi áherzlu verði að leggja á efnahagslegt og menningar- legt samstarf þjóðanna. Sam- starf þeirra á sviði varnar- mála hefur þegar borið mik- inn og heilladrjúgan árangur. Það stöðvaði framsókn komm únismans í Evrópu og hefur ekki aðeins tryggt friðinn í Evrópu, heldur átt verulegan þátt í að halda ofbeldisöfl- unum í heiminum í skefjum. Framlag NATO til eflingar heimsfriðarins verður aldrei fullþakkað. Er nú svo komið að í flestum löndum banda- lagsins aðhyllist yfirgnæfandi meirihluti þjóðanna hugsjón- ir þess og telur það vera vold- ugasta tækið til eflingar friði og öryggi í heiminum. Forráðamenn Varðbergs eiga þakkir skildar fyrir mikið og gott starf til undir- búnings þessari ráðstefnu. ís- lendingum er sómi að því að svo stór og myndarlegur hóp- ur ungra og glæsilegra menntamanna frá NATO- löndunum skuli gista land þeirra. Er óhætt að full- yrða að slík ráðstefna hér á landi muni eiga sinn þátt í því að auka þekkingu á ís- landi og íslenzku þjóðinni og verða henni að ýmsu gagni í framtíðinni. Það ber vott um dapurleg- an síðalningshátt og þröng- sýni að einstakir forustumenn íslenzkra stúdenta skuli am- ast við því að þessi stúdenta- ráðstefna er haldin í húsa- kynnum Háskóla íslands. En það er ekkert nýtt að slíkar raddir heyrist. Þegar Norð- urlandaráð hélt þing sitt hér á síðastliðnum vetri gerði stúdentaráð sér það til minnk unar að mótmæla þinghaldi þess í Háskóla íslands. En óhætt er að fullyrða að yfirgnæfandi meirihluti ís- lenzkra háskólastúdenta og menntamanna sé á annarri skoðun. íslenzk æska gerir sér ljóst að þátttaka þjóðar hennar í margvíslegu alþjóð- legu samstarfi til eflingar friði, vísindum og menningu er þjóð hennar lífsnauðsyn- legt. HVERJIR VILJA FRIÐ í VIET-NAM? Tj^kkert mál veldur mönnum ^ jafnmiklum áhyggjum, hvar sem er í heiminum, og styrjöldin í Vietnam. Eftir því sem styrjöldin dregst á langinn aukast hörmungar og þjáningar fólksins, sem býr í þessu óhamingjusama landi. Það er þess vegna almenn ósk víða um heim, að allt verði gert sem hægt er til þess að koma á friði í Vietnam og Bandaríkjastjórn, sem á nú vaxandi aðild að styrjöldinni, hefur marglýst yfir og ítrek- að óskir sínar um friðarvið- ræður milli styrjaldaraðila. Utanríkisráðherrar Norður- landa, sem komu saman til fundar fyrir nokkrum dög- um, tóku mjög kröftuglega undir þessa ósk. Hér á íslandi er skilningur manna að aukast á þeim hörm ungum, sem þessi styrjöld leiðir yfir þetta fjarlæga land og hér sem annars staðar taka menn undir óskina um frið í Vietnam, allir nema komm- únistar. Hvort sem það eru kommúnistar hér á landi eða annars staðar eiga þeir það eitt sameiginlegt í Vietnam- málinu, að þeir óska ekki eft- ir friði. Þeir vilja ekki frið í Vietnam. Það hefur berlega komið í ljós af skrifum komm únistamálgagnsins undan- farna daga og þarf enginn að fara í grafgötur um það. Og hvers vegna óska komm únistar ekki eftir friði í Viet- nam? Vegna þess, að þeir gera sér enn vonir um, að þeim muni takast að ná tang- arhaldi á þessu landi og einn- ig vegna hins, að þeir telja að slík styrjöld með þeim hörmungum, sem styrjöldum Robert Fulton Keiðraður vestan hafs NÝTT tímabil í sögu Bandia- rí'kjanna og rauiniair ailils heiims- ins hófst 17. ágúst árið 1807, þegiar gufuskipið Olermont lagði af stað frá New Yortk- borg í fyirstu for sina tdd Al- bainy, stjómairaðseturs New York-ríkis. Þess var minnzit s.l. þriðju- dag, 17. ágúst með því, að gefið var út í Bandaríkjiunium frimerki til að heiðra minin- imgiu -hiuigvitsmianinsi'ns Robert Fultons, sem smíðaði sikipið, hdð fyrsfa, er knúið var hent- uigri, arðbærri gufuvél. Jafn- fraimt var frímertkið gefið út til minningar um, að FultOn fseddiist 14. móvember 1765, og útgáfustaðurinn er bor-gin Clermont í New York-fyiki, sem var heimikymni hugvits- mannsins áruim samam. f fyrstu ferð sinmi hafðd Clermont 40 faíþega imnan borðs, og var förinni heitið til Al'bany, sem fyrir segir. Leið- in er um 150 míliur og var skipið 82 stumdir á leiðimni, svo að hraði þess var aðeins imrnan við fiimm mílur eða átta kílómetrar á kl'ulkkustum<i. Bandaríska þjóðin átti þá í harðri baráttu fyrir tílveru sinni, og var ekfci sízt þörf fyrir bættar samgöngur, svo að þjóðin gæti eflit atvinnu- vegi sína og einmig til þess að eininig hennar mæitti eflast. Þótt margir væru vamtrúaðir á gagmsemi skips Fultons, fór samt svo, að það átti mjög drjúgam þátt í hinni öru efna- hagsþróum, sem þjóðin gat stært sig af á öndverðri 19. öld. Jafmekjótt og ljóst var, að gufuiskip væru hagkvæm og arðbær og að þaiu voru tilvad- in til siglinga á hinium skip- gengu ám Bandarikjamma,' var bafizt handa um skipasmíðar víðsvegar um landið. Eftir fá- ein ár skiptu gU'fusikipin, sem sigldu fram og aftur um vatnaivegi Bamd'aríkjamma, mörgum tugum, og Fulton smíðaði fjölimörg þeirra. Þótt oít sé talað um Fulton sem hiöf'und eða uppfinnimga- rnamn gufuskipsins, er það elfcki rétt. Um hanm má fyrst og firemst segja, að hanm hafi f'uilkomnað gufusikdpið og fært sönnur á, að það gæti komið að gagni í samigöngum og fliutningium. Að m'immsta kosti sextán Skip, sem knúin voru gufu, höfðu verið srníð- uð af ’hugvitsmöminium og ti'l- raumamönnum í ýmsurn lond- um, áður en Glenmont kom til sögunnar. Hlim raunveru'lega krafa, sem Fulton getur gert um að nefmast uppfinninga- maður, byggist á notkun hans á tækjurn frá öðrum og þeinri staðreynd, að hans gufuskip ltaf fylgja, og sem Banda- kin eru aðilar að, sé kjörið •óðursefni fyrir þá, hvort im það er hér á landi eða ínars staðar, í áróðri þeirra ign vestrænum löndum. ess vegna vilja þeir ekki ið í Vietnam. Þeir meta eir áróðursaðstöðuna en var hið fyrsta, sem færðd sönrnur á, að hægt var að nota gufuvélina til að knýja skip. Fulton fæddist 14. nóvem- ber 1765, eins og fyrr segir, í grennd við bor.gdna Lancaster í Pennsylvamíu. Kom fljótt í ljós, að drengurinn var huig- vitssaimiur og vildi fram- kvæma bugmymidir símair, því að hamm fann meðal amnars upp blýant, ýmis konar heim- ilistæki bamda móðuir sinni og jafnvel riffil, sem reyndist meira að segja svo vel, að st'jóm nýlend'umamma lét framileiða bamm handa her- sveitum sínum, meðán stóð á írelsisstríðimu gegn Bretum. Fuilton ihafði einmig mikinm ábuga á hstum, en ein'kum endiuirbætti lása og stíiga á skipaisfc'urðum. Árum samiam vainn Fulton að sm.íði kafbáts, sem filutt gæti tuindurhleðsiliur, en þegar hvoifci Fraikkar né Engilend- ingar, sem höfðu þó átt átt í sitríði um langt skeið, höfðu áhuga á þessari viðleitnd bans, sneri hann sér að smíðd gufu- skips. Árið 1803 tókst honum að smíða lítið gufusikip á Signu í Fralkfclandd, en hafði áður mistekdzt við þetta, þó var þessi tiliraiun hans ekfci al- veg fiulilmægjamdi. Það réð raunar úrslitum á ferli Fultons, að hann kymntist sendiherra Bandarífcjanna í Frafcklamdi, Robert R. Living- ston, árið 1802. Livingston hafði lengi haft ábuga á til- raunum með smíði gufusfcipa og 'hanm hét Ful'ton fjárhags- legum stuðningi, ef hann tæki Minningarfrimerkið um Robert Fulton og gufuskip hans Clermont. langaði hann til að ieggja fyrir sig xnálaradist. Varð að ráði, að hann var kostaður til náms í Englandi, þegar hann var 21 áns, og maut tilsagnar Benjaimins Wests, sem starfaði þar, þótt Bandarik'jaimaður væri, en hann var einn bezti ameríski listamaður þeirra tírna. Árið 1791 fóru gagnrýn- endur að veita hiniurn unga listamanni athygli, og varð hann þá ail-þefckibur af skrif- um þeirra. Á þessum tima var Pulibon í Evrópu og ferðaðist víða. Hafði hainn ofan af fyirir sér með því að mála margt stór- menni og auðkýfinga, en á þessum ferðum sinum frétti hann um notkun á gufuvél- dælum og skipagkurðuim. Þetta kveikti hugmyndiaflug báms, svo að hamn afiréð að segja skilið við listdma og helga sig athugunum og til- raunum á sviði vísinda og tækni. Fyrsti áramgurinn af þessu var sá, að hann var brátt búirnn að fimna upp og smíða vél til að spinna hör og flétta kiaðla. Hamn smíðaði eimnig nýja gerð bá'ta til mot- kiunar á skipasikurðum og friðinn. En þótt fáum komi kannski á óvart, að kommún- istar hafa lítið tekið undir óskina um frið í Vietnam, er hætt við að ýmsum hafi brugðið nokkuð, þegar þeir litu málgagn Framsóknar- flokksins síðastliðinn laugar- dag og sau, að þar birtust skrif sem voru kommúnískari, að sér að smíða skip, sem hægt væri að nota bil siglinga á Hudson-filjóti. Árið 1806 varð svo úr að Pulton lét enska fyrirteekdð Boulton & Wabt smíða fyrir sig gufuvél, oig þegar hún var fulslgerð, sigldi hann vestur um haf með bama, til að smíða skip utan um 'harna. Árið 'eftir fór Cler- mont svo fyrstu ferðina milli New Yorfc og Albany, sem fyrr segir. Puliton andaðisf aðeins 49 ára gamall árið 1815. Mimnimgarírímerfci það, sem kom út vestam hafs 17. ágúst sýnir brjósbmynd af Fulton, gerða af samtíðarmainni hans og mikl'um listamanni, Prafcfc- amum Jean Anoine Houdom. í vinstra honni frímenkisins er eftinmtynd af trériistu af C'liar- mont. en flest af því, sem málgagn sjálfra kommúnista hefur skrifað að undanförnu. En ef til vill er ástæðulaust að undrast slík skrif í þessu blaði, þar sem aðalstjórnmála ritstjóri þess virðist hvergi kunna betur við sig en bak við Rauða Múra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.