Morgunblaðið - 29.08.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.08.1965, Blaðsíða 7
Sunnudagur 29 ágúst 1965 MORGUNBLAÐIÐ 7 f \ i i f i i Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum og einbýlishúsum. Útborgun frá 200 til 1250 þús. kr. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar ]yi. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. e.h. 32147. Til sölu m.a. Dýrmæt eign, hús og lóð við miðbæinn, aðeins fyrir fjár- sterkan kaupanda. Lítið, en gott stein.hús í Aust- urbæ. Útb, 250 þús. Ódýrt hús á eignarlóð með meiru í Vesturbæ. Gott verð. 4ra herb. íbúðir í smíðum. fasteignasaian Xjarnargotu 14. Símar: 23987 og 20625 TIL SÖLU 2ja herb. kjallaraíbúð við Skipasund, íbúðin er ný- standsett. Laus nú þegar. 3ja herb. vönduð íbúð í þrí- býlishúsi við Skipholt. 4ra herb. íbúð í smíðum, við Lyngbrekku, Kópavogi. — Selst fokheld. 4ra herb. falleg, vönduð íbúð á 2. hæð við Brávallagötu. 5 herb. ódýr íbúð við Breið- holtsveg. íbúðin er í góðu standi. Bílskúr. Erum með 2ja til 6 herb. íbúðir, sem óskað er eftir skiptum á fyrir minni og stærri íbúðir. Ef þér vilduð skipta á íbúð, þá gerið fyrirspurn. Olafur Þorgrímsson hæstaréttaruögmaður Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 H csfnarfjörður Blaðburðarfólk óskast til að dreifa Morgun blaðinu til kaupenda í Hafnarfirði. — Afgreiðslan í Arnarhrauni 14. Simi 50374. Vinna - Askriftasöínun Þekkt bókaforlag, sem gefið hefur út fjölda góðra bóka, sem ekki hafa áður verið seldar í áskrifta- söfnun, vill ráða ábyggilegan og duglegan mann, til þess að taka að sér áskriftasöfnun á bókum og innheimtu áskrifta. — Góð skrifstofuaðstaða fyrir hendi. Röskur maður ætti að geta tryggt sér mjög góðar tekjur af þessu starfi. Umsækjendur sendi vinsamlega afgr. Mbl. umsókn ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf. — Umsókn, merkt: „Áskriftasöfnun — 2109“. 29. Höíum kaupendur að nýjum eða nýlegum 2—6 herb. íbúðarhæðum, helzt sem mest sér, í borg- inni. Höfum ennfremur kaupendur að 3ja herb. íbúðum í smíðum, t.d. í Arbæjarhverfinu nýja. Höfum til sölu i borginni Einbýlishús, sum nýleg. 2ja íbúða hús á hitaveitu- svæðinu. íbúðar- og verzlunarhús við Laugaveg og Skólavörðust. 2—6 herb. íbúðir, sumax laus- ar. 2ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, i smíðum í Arbæjarhverfinu. 2ja og 4ra herb. íbúðir, til- búnar undir tréverk, við Miðborgina. í Kópavogskaup- stað, Garða- hreppi og Hafnarfirði Einbýlishús og sérstakar íbúð ir, tilbúnar og í smíðum. Góðar bújarðir m.a. í nágrenni borgarinn- ar, o.m.fl. * lllfjafasteipasalan Laugavsg 12 — Simi 24300 LITAVER S.f. Málningarvorur GRENSASVEG 22 Sími 30-2-80 V K Gfi£NSASVEGUR A 'Æi » h V' .. -•,•:•-*.■ Enskur gólfdúkur Enskur parket gólfdúkur Einnig ný gerð á ódýrum gólfdúk í viðarlíkingu Solignum fúavarnarefni Ódýrasta fúavarnaefnið á markaðinum. Verð frá kr. 50 pr. ltr. Solignum architeccural: Þetta efni er fúavörn og málning í senn, farvi sem bindur sig vel og flagnar ekki. Einkaumboð í smásölu Litaver sf. Grensásvegi 22 — Sími 30280. Sendum heim. Sendum gegn póstkröfu um allt land. Prjónastofa Prjónastofa í fullum gangi til sölu. Góðir greiðslumögu- leikar mögulegir. Ný og vönduð 2ja herb. 2. hæð við Bólstaðahlíð. Allt sam- eiginlegt fullfrágengið. Laus 1. okt. 3ja herb. 1. hæð í nýlegu steinhúsi í Austurbænum. Laus strax, bílskúr. Falleg ný 4ra herb. hæð og 1 herbergi í kjallara við Stóragerði. Endaíbúð, fallegt útsýni. Laus strax til íbúð- ar. 4ra herb. rúmgóð risíbúð við Blönduhlíð. íbúðin stendur auð, laus strax til íbúðar. 5 herb. 2. hæð í Hlíðunum, bílskúr og 50 ferm. vinnu- pláss fylgir. 5 herb. hæðir í góðu standi og nýlegar við Háaleitisbraut og Rauðalæk. 135 ferm. 4ra herb. nýendur- byggð efri hæð ásamt óinn- réttuðu risi sem mætti hafa 3ja herb. íbúð í. Stör bíi- skúr. Einbýlishús við Grettisgötu. Einbýlishús við Kirkjugarðs- stíg, steinhús. finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími milli kl. 7—8 35993 Nýkomið: Teppadreglar 3 m, — Margar tegundir. GóHfeppi Margar gerðir — Mjög^ falleg. Hollehzku Cocosdreglarnir Margir litir. Gangadreglar Alls konar. Gólfmottur Mikið úrval. Teppafált GEYSIR H.F. Teppadeildin. Auglýsingateiknarar Skiltagerðarmenn Höfum f engið DAY-GLO FLOURESENT auglýsingaliti. NEON og ENDURSKINS sjálflímandi skiltadúk. Söiuumboð fyrir 3 M Company SKSLTI & PLASTHLÐUIM sf. Vatnsstíg 4 — Sími 17570. p Utgerðarmenn — liletaverkstæði Við höfum tvær uppsettar utzonnætur 32 möskvar á alin, á lager á íslandi — báðar notaðar í ca. tvo mánuði. Aðra má nota sem tvær ufsanætur og hina sem er 231x71 faðmur má nota áfram sem síldar- nót. Seljast mjög ódýrt og með greiðsluskilmálum. Nánari upplýsingar og teikningar hjá Kjell Krumm herbergi 105 Hótel Borg. Utsala á barnafatnaði Á morgun hefst útsala á allskonar barnafatnaði. Stórkostleg verðlækkun. Vinsamlegast kynnið yður vörurnar og verðið. Kjarakaup Njálsgötu 112. (Horni Njálsgötu og Rauðarárstíg)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.