Morgunblaðið - 04.09.1965, Side 1
52. árgangur.
200. tbl. — Laugardagur 4. september 1965
Prentsmiðja Moigunblaðsins
Kashmir:
nnur loftorrusta
varð í gær
Hié á bardögum á förðu niðri
Erl. ráðamenn viifa miðla iiictksiii
Nýju Dehli, Karachi, Dond-
on, Belgrad, Ottawa,
3 sept. NTB, AP.
WILSON, forsíetisráðherra Bret-
lands, Tito, forseti Júgóslavíu og
Nasser, Egyptalandsforseti, hafa
l’apandreou og fylgismenn
hans fagna ósigri Tsirimokos
og stjórnar hans eftir fimm
daga róstusamar umræður í
griska þinginu.
Óttast um líf
Schweitzers
Laanibarene, 3. septemiber,
, BANDARfSKUR sérfræðing-
[ut í hijartasjúíkdómuim er nú
f kwninn til Damibarene að
I sjú/kraibeði Dr. Allbertis
LScthweitzens, sem nú liggur
, bungit hial'dinn og ec jafnvel
* jfctasit uim líf hans.
Dr. Schweitzer, sem nú er
jníræður, veikitist á miðviku-
ídiaig sil. og hefur að mestu
! ve.rig meðvitundardaus síðan.
)£ gBenkvöldi var saigt að hon-
luim hefði einað sóttin, en í
[ morguin hermdu f réttir, að
r 'imnn hefði á,bt rólega nótt o,g
f tíðan Iharns væri óbreytt að
I ka.Ua. NTB, AP.
Illvi&ri sunnan Alpaf jalla
- yfir 50 farast á Italíu
Róm, 3. septemlber, NTB, AP.
ÓTTAST er að yfir 50 manns
hafi týnt lífi i illviðri því og
náttúruhamförum, sem gengið
hafa yfir Italíu undanfarna daga
og er sagt versta veður sem
komið hefur þar í heila eld.
Fundizt hafa 36 lík en 36 manns
er enn saknað og tvisýnt um af-
drif þeirra. Vegir og járnbraut-
arteinar hafa víð'a skolazt burtu,
akrar eyðilagzt og þéttbýl héruð
eru á kafi í leðju og aur. Fréttir
eru enn óljósar víða að, því sam-
göngutruflanir eru miklar af
völdum veðursins og bæði norð-
an Rómaborgar og sunnan eru
mikilvægir þjóðvegir og járn-
„Kosningar
eina úrrœðið
segir Papandreou
//
ENN 'situr við sama um stjórnar
breppuna í Grikklandi ,sem nú
befur staðið í sjö vikur. —
Konstantín konungur hélt ríkis-
ráðsfund í gær með tíu helztu
etjórnmálaleiðtogum í landinu,
þar á meðal George Papandreou,
Jiínum aldna forsætisráðherra er
bann veik frá völdum 15. júlí sl.
®g var upphaf stjórnarkrepp-
nnnar, eftirmönnum hans tveim,
George Athanasiadis-Novas og
Elias Tsirimokos, ásamt Spyros
IVIarkezinis, Panayiotis Canell-
opoulos og fleiri flokksleiðtog-
um. Stóð fundur þeirra í sjö
etundir en gekk hvorki né rak
og sátu allir fast við sinn keip.
Papandreou og Canellopoulos
ræddu báðir við fréttamenn eft-
ir fundinn og sagði Papandreou
®ð hann hefði enn sem fyrr kraf
izt kosninga. „í>ví lengur sem
evona er látið reka á reiðanum
því ver fer þetta að lokum“,
eagði Papandreou. „Kosningar
eftir einn og hálfan mánuð eru
eina úrræðið“.
Caneilopouilos, sem er leiðtogi
í'jóðlega radikalasamibandsins
(ERE) lýsti sig samþykkan kosn
ingum þegar í stað, en þó því
aðeins að skipuð yrði stjórn
ERE til að hafa umsjón með
þeim. Kvaðst Canellopoulos biðj
ast þessa sökum þess að flokk-
ur sinn væri „ofsóttur af skipu-
lagðri hermdarverkastarfsemi
kommúnista upp til sveita“.
Papandreou leggst aftur á móti
gegn þvi að ERE-stjórn fari
með völd í landinu fyrir kosn-
ingar. Canellopoulos kvaðst einn
ig hafa lagt til að mynduð yrði
samsteypustjórn allra flokka í
landinu, en það hefði Pap-
andreou með engu móti viljað.
„Ég tel landið í hættu statt“
sagði Canellopoulos, „í mikilli
hættu. Það er ekki að vita, hvað
nú getur gerzt.“
Aþeningar urðu að láta sér
nægja útvarpið í dag, þeir sem
fréttaþurfi voru, því engin dag-
blöð komu þar út sökum sólar-
hringsverkfalls prentara er hófst
þar í gærkvöldi. Var verkfall
þetta til þess að mótmæla hand-
töku þriggja leiðtoga prentara,
sem sakaðir eru um að hafa
staðið að óeirðum þeim sem
urðu í Aiþenu fyrir tveimur vik-
um og komu í kjölfar mikilla
fjöldafunda til stúðnings Pap-
andreou.
brautarteinar undir vatni eíía
hafa hreinlega skolazt burtu og
símasambandslausl er við fjölda
staða.
Verst hafa orðið úti í veðrinu
Friu'li-ihéraðið á norð-austur
ítailíiu, héruðin umhverfis Róm
sjálfa og Sikiley vestanverð. í
dag rigndi á ítaiíu þriðja daginn
í röð og hefur það gert björgunar
mönnom erfiðara uim viik. í
Friuili, sem er mikið landbún-
aðarhérað, standa víðlendir aikr-
Dómur genginn í
mnli SS-mnnnn
Frn Treblinbn
Dússeldorf, 3. septem'ber,
NTB, AP.
DÓMSTÓL.L, í Dusseldorf kvað
í daig upp dóma yfir fjórum fyrr-
verandi SS-mönnuim fyrir aðild
að tor.bíminigu 700.000 Gyðinga í
Treblinka-fangabúðunuim í Pól-
iandi. Voru þeir diæmdir til ævi-
langirar þrælkunarvinnu, sem er
þyng'sta refsing í V-ÞýzJkalandi.
Fiimim menn aðrir hilutu þriggja
til tóJff ára þrælkunarvinnu.
ar undir vatni og unníð er að því
að fiytja fóik á brott frá bæn-
uim Litisana, sem er um 12.000
manma beeir, vegna mikiJlar flóða
hættu.
Framíhald á bls. 23.
Krúsjeff
veikur?
Moskvu, 3. september,
NTB, AP.
NIKITA Krúsjeff, fyrrum for-
sætisráðherra Sovétríkjanna hef-
ur legið á sj úkrabúsi undanfarn-
ar tvær vikur til rannsókna,
einkum með tilliti til gallsteina.
sem hann hafa hrjáð um árabil.
Krúsjeff er nú 71 árs.
Rada dóttir Krúsjeffs, bar til
baika sögusagnir um að faðir
hennar væri alvarlega sjúkur.
„Hann var bara lagður inn til
rannsóknar“, sagði hún. „Það er
ekiki nema eðlilegit um mann á
'hans aldri.“ Hún bætti því við,
að hann væri nú aftu r kominn
Iheim og liði prýðisvel.
S-Viefnam skipt
I hersvœði
Miklar loftárásir í dag
Saigon, 3. sept. — NTB—AP.
HJN tveggja mánaða gamla
stjórn S-Vietnam hefur ákveðið
að skipta landinu niður í her-
svæði til þess að auka eftirlit
með öllum gangi mála. Er talið
að stjórnin hyggist láta herlög
gilda einnij* utan höfuðborgarinn
ar og fleiri stærri borga í land-
inu, þar sem þau hafa lcngi verið
í gildi.
Tuttugu og fimm bandarískar
orustuvélar af gerðinni F-105
Thunderchief, réðust í dag á
ýmis mannvirki í nágxenni Dien
Bien Phu, um 200 km. vestan
Hanoi. Þá gerðu Bandaríkjamenn
einnig loftárásir á vopnabúr Viet
Cong skafmt frá Saigon og eyði-
lögðu mikið magn vopna. Voru
þar að verki vélar af gerðinni
B-52. Ekki kom til neinnar stór-
orustu á jörðu niðri í S-Vietnam
í dag að því er fregnir herma,
én óvenjumikið var um loftárás
ir. — Þá komu um 1500 land-
gönguliðar úr bandaríska flotan-
um til Chu Lai, 80 km. sunnan
Da Nang, í dag, til viðbótar liði
bví sem bar er fvrir.
tekið undir tílmæli U. Thants,
aðalritara S.Þ. til Indlands og
Pakistans um að ríkin komi
á vopnahléi í Kashmir. Þá hef-
ur Lester Pearson, forsætisráð-
herra Kanada, lýst sig fúsan til
þess að miðla málum ef unnt
væri.
I Nýju Delhi er talið ólíklegt
að indverska stjórnin taki vel
í tilmæli U Thants. Er vísað í
ræðu Shastris forsætisráðherra,
í dag, þar sem hann ávarpaði
þjóð sina og sagði að vopnahlé
og friður sé sitt hvað og Ind-
verjar geti ekki sætt sig við
eitt vopnahlé á annað ofan.
1 dag áttust aftur við flugvél-
ar Indverja og Pakistana yfir
Kaslimir og segjast Indverjar
hafa skotið ntður tvær orrustu-
þotur Pakistana yfir sunnan-
verðu Kashmir en Pakistanir
segjast aftur á móti hafa skotið
niður eina vél indverska og
laskað fjórar aðrar. Þá segjast
Indverjar hafa hnekkt sókn
Pakistana á landi en Pakistanir
telja sig aftur á móti nú örugga
um að halda landi því er þeir
hafi náð í bardögunum undan-
farið.
Indverjar mótmæltu því harð
lega við Bandaríkjastjórn í dag
að Pakistanir beiti bandarískum
flugvélum og vopnum í bardög-
unum í Kashmir og vísa til full-
yrðinga Bandaríkjamanna allt
aftur til ársins 1954 um að Pak-
Framiha'ld á bls. 23.
■ \.v -..v.y.v,- ■•■... v>yí.-..v.-^y.-A .
Peter Smithers, forstjóri
Evrópuráðsins.
Forstjóri
Evrópuróðsins
kemur til
íslonds
Hr. Peter Smithers, forstjór
Evrópurá'ðsins, kemur til Reykj<
v'ikur laugardaginn 4. septembe:
1965 O'g mun dveljast hér á lanc
til föstudags 10. september.
Mun forstjórinn eig,a hér við
ræður við ráðherra, aliþdngis
menn oig embættismenn. Ham
tók við starfi forstjóra Evrópu
ráðsinK 1964, en var áður að
stoðair utajw'ilkiisrá'ðlh'örra Bret
iLiiirbrlk!