Morgunblaðið - 04.09.1965, Side 2

Morgunblaðið - 04.09.1965, Side 2
[- MORGUNBLADID Laugardagur 4. sept. 1965 Góð laxveiði í Hvítá í Borgarf. BORGARNESI, 3. sept. — I gær I tiafði fréttaritarinn í Borgarnesi tal af nokkrum Laxv,eiðibaend- um við Hvítá. Létu þeir allvel sai laxveiðinni í siimar. Einn Jjeirra, Jón Gu'ðmundsson í Hannes Ólafsson á Hvítárvöll- um sagði, að sumari'ð hjá sér hefði verið gott og þar sem að all'mikill smálax hefði veiðst í ár og síðastliðið ár, væri það nokkuð öruggt merki um vax- Bóndhól sagði að þó þetta væri andi veiði á næsta ári, Annars ekki metveiðiár, hefði hann al- <irei orðið var við jafn mikinn Xax i ánni eins og í sumar. Sigasretta kveikti í KLUKKAN liðlega tvö í gær var elökkviliðið kvatt að Alþýðuhús i-nu, en þar hafði orðið va-rt við reyk á annarri hæð. Hafði ein- Ihver skilrð eftir sígarettu á sal- erninu og hún kveikt í gardiínu. Brann gardiínan og glugginn Bviðnaði. Sá var horfinn, sem sígarettuna átti, en reykjalykt- in fannst og var rakin tii upp- iaka. sagði Hannes að sér virtist að laxinn hefði veiðst mjög jafnt méð altri ánni og væri það held- ur óvenju'legt. Einnig sagði Hann es, að sér virtist að undanfarin ár væri Hvítá miklu árvissari með lax en hún var áður. — Hörður. Veiöifélag við Mývatn t Afli Ó'n'svíkur- bóto góður ÓLAFSVÍK, 3. sept. — Héðan bafa 6 bátar róið með snurvoð. Aflinn frá 5. júlí til 31. ágúst er orðinn 1400 tonn. Hæstu 3 bát- amir eru Hrönn 9H með 249 tonn, Geysir SH með 248 tonn, Auðbjörg með 238 tonn. Aðrir bátar eru með um 200 tonn. Er afllinn míklu meiri en á sama tíma í fyrra. Hér hefur því verið ágæt atvinna í landi, sérstaklega i öðru frystibúsinu. — Hörður. IMæturfrost ■ Kjós Valdastöðum, 29. ágúst. SÍÐUSTU tölur sem ég veit um laxveiði í Laxá eru frá 18. ág- úst s.l. >á voru komnir á land 812 laxar. Veiða má í Laxá til 10. september n.k., svo að nokk- uð ætti talan enn að hækka, ef vel viðrar. Aðfaranótt s.l. föstudags fraus hér, svo að til muna sér á kartöflugrasi. Fyrr í mánuðin- um kom nokkurt næturfrost, en ekki veit ég til að tjón hafi af hlotizt. VIII rannsákn á náftúru vegna kísilvinnslu MÝVATNSSVEIT 3. sept. — í gærkvöldi var haldinn fjöl- mennur fundur I Skjólbrekku, að tiihlutan veiðimálastjóra Þórs Guðjúnssonar. Á fundinum mættu flestir veiðieigendur við Mývatn. Fundarefni var m. a. verndun silungsstofnsins í Mý- vatni vegna hinna breyttu að- Elzti borgari landsins lézt í gær Sumir bændur hér eru nú um það þil að Ijúka slætti og aðrir eru langt komnir. Enn er eitt- hvað ós’egið af túnum í annað sinn, en það er jafnóðum hirt í vothey. Er heyíengur yfirleitt mikill og góður ,enda sumarið I Stykikishólmi í gær, rúmlega 106 eitt hið bezta her um langt ára- biL ELZTI borgari landsins, frú María Andrésdóttir í Styklkis- hólmi lézt í sjúkrahúsinu í — ">t. G. ára að aldri. Hún var fædd hinn 22. júiLí 1859. Rafmar^sbilun á orku- veitusvæ l i Sogsvirkjunar f GÆR.KVÖLDI varð : r;ns-1 í Reykjavík fór rafmagnið af bilun á orkuveitusvu oogs- um kl. 8.40 og kom ekki aftur virkj unarinnar. Varð .^.nt á fyrr en um kluikkutíma seinna öllu orkuveitusvæðinu n _ma rétt í næsta nágrenni við Sogsstöðina. Bilunin reyndist vera einni af ^ar 80111 unn^ er túrbínunum fyrir Tafði þetta víða vinnu, eLnikum með vélum, 1 ems og td. í prenttíimiój'unum. stæðna í sambandi við dælingu úr vatninu og byggingu væntan- legrar kísilgúrverksmiðju. Virt- ist áhugi meðal fundarmanna fyrir þesisum máium og umræð- ur mikiar. Veiðimálastjóri flutti á fund- inum mjög fróðlegt erindi og gaf hinar margvíslegustu upplýsing ar. Taldi hann að gæta þyrfti fyllsta öryggis vegna notkunar olíu og annarra skaðsamra efna við rekstur verksmiðjunnar, svo og allt frárennsli þaðan og vænt anlegra íbúðarhúsa. >á ræddi veiðimálastjóri nokk uð um verndun silungsstofnsins í Míývatni, m. a. vegna aukinn- ar veiðiþátttöku þar, sem búcist mætti við í framtíðinni og betri og fullkomnari veiðitækni. Benti hann á, að ef vænta mætti ein- hvers árangurs varðandi þessi mál, þyrftu veiðieigendur við Mývatn að hafa með sér sér- stakan félagsskap. Fundurinn samþykkti því með samhljóða atkvæðum að kjósa 5 manna nefnd til að undirbúa stofnun veiðifélags. Skal sú nefnd ljúka störfum svo fljótt sem auðið er og boða síðan til stofnfundar. í nefndina voru kosnir: Dag- bjartur Sigurðsson, sr. Örn Friðriksson, Einar ísfeldsson, Hallgrímur >órhallsson og Jón Bjartmar Sigurðsson. >á var nefndinni ennfremur falið að rita stjórn KísUiðjunnar hf bréf, þar sem farið er fram á að gerðar verði fræðilegar rannsóknir á fuglalífi, fiskistofni og yfirleitt gróðri Mývatns áður en gæta fer áhrifa frá kísil- vinnslunni. Einnig var ákveðið að senda landbúnaðarráðherra samihljóða bréf, þar sem mönn- um er ekki kunnugt um að slík rannsókn hafi átt sér stað. — Kristján. í BOÐI Vilihjáims >. Gísla- sonar, útvarpsstjóra, hafa 10 norrænir útvarpsfrét'tamenn divalizt í Reykjavík undan- farna daga. >eir hafa setið fundi ásamt íslenzkum starfs- bræðrum sínum og skiptzt á gkoðunum, en hér er ekiki um iginlega ráðstefnu að ræða, heldur umræðufundi, þar sem þátttakendur hafa skipz;t á skoðunum um ýmis mól’ sem lúta að starfssviði þeirra, til dæmis gagnkvæm frétta- viðskipti. Fundir stóðu yfir í gær og fyrradag, en í gær- kvöldi lauk fundahaldi að >ingvölluim. >esis má geta. að innan skamms heflst fundiur útvarpsstjóra Norðurlanda. — Mynd þessi var tekin af hin- jtm norrænu útvarpsfréttarvt- urum, er útvarpsstjóri hafði boð inni fyrir þá á miðvi'ku- dag, Á miðri mynd eru Vil- ijálmur >. Gíslason útvarps- stjóri og Jón Magnússon, frétitastjóri. Fjarvistir 2,5 milljóna drykkju manna fná vinnu í Bandarílkjun- um eru taldar nema alls um 475 milljóna vinnudaga. En áætlað framileiðsl’iiutap samtails, hvorki meira né minna, en 9,5 milljörð- um dollara árlega. Nokkur frá- dráttur er þetta á áfengisgróðan- um. (Áfengisv.n Rvíkur) Nefnd skipuð til að fjalla um húsnæðismál 1 SAMRÆMI við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um húsnæðis- mál, sem gefin var í sambandi við lausn kjaradeilu verkalýðs- félaganna á þessu sumri hafa eftirtaldir menn verið tilnefnd- ir í nefnd, sem annast skal yfir- Ragnar Lárússon, forstöðumaður Brekkustíg 12, Reykjavík. 2. Af Reykjavíkurborg: Gísli Halldórsson borgarráðsmaður og til vara: Sveinn Ragnarsson fé- lagsmálastjóri. 3. Af Alþýðusambandi íslands: umsjón með framkvæmd bygg- Guðmundur J. Guðmundsson, ingaráætlunar, sem um ræðir í varaformaður Verkamannafélags yfirlýsingunni: j ^ns Dagsbrunar og til vara Hanni 1. Af húsnæðismálastjórn: Jón bal Valdimarsson forseti Alþýðu >orsteinsson, lögfræðingur, Stóra sambands_ Islands. gerði 1, Reykjavík og Ingólfur I Finnboðason, húsasmíðameistari, ' Mávahlíð 4, Reykjavík. 4. Af fulltrúaráði verkalýðs- félaganna í Reykjavík: Óskar Til' ' Hallgrímsson, Skeiðarvogi 3'5, Háteigsvegi 26, Reykjavík og: Veðurhorfur í gærkvöldi: Suðveötuiiand og Faxaflói og v. , Austurdjúp og Auistfjarðar- rmðm: NA-toldi i nott. en N.kaldl eða gtmnmgs- goia eða haegviðri a morgun, s-ld ^ toPLum, „ -i , , . j Reykjavík og til vara: Guðjón vara: Ragnar Emússon, arkitekt, I Sigurðsson> Grímshaga 8> ReyJkja Formaður nefndarinnar er Jón >orsteinsson. Frétt frá félagsmálaráðun. Norrænt slór- kaupmannnmót að hefjast NORRÆNT stónkaupmannaimóit er að hefjast í Reykjavik og koma flestir erlendu fulltrúarnir til landsins í dag. Fundir norrænu stórkauw- mannanna verða haldnir á Hótel Sögu, en einnig munu gesitirnir ferðast nokkuð um til að skoða sig um á landinu. Mótið slendiur fram á fimmitudag. í sambandi við mótið koma hingað 3 finnskir sjónvarpsimena undir stjórn kunns sjónvarps- manns í Finnlandi, er heitLr Lematis. Ætla þeir að taika kviik- myndlr af landi og þjóð fyrir sjónvarpið finnsika, svo og frá móitinu. I GÆR var komin hæð yfir éttskýýað. Breiðafjörður og Grænlandi og norðanátt um festfirðir og miðin: Hægviðri allt laind. Fyrir norðan var >g léttskýjað í nótt, en þykfcn- kalsarigning, en snjór til ar upp með SV golu á morg- fjalla. En á Suðurlandi hafði un. Norðurland og miðin: N- færzt allmikið til norðausturs gola og skýjað, hægviðri og og var ekki búizt við að þetta bjart á morgun. Norðaustur- norðanhret stæði lengi. land og miðin: N-gola eða katdi, dálítil súld. Austfirðir, Suðausturland og miðin: N- gola eða kaldi léttskýjað.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.