Morgunblaðið - 04.09.1965, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ
tiaugardagur 4. sept. 1965
to
Kr
4
Messur á morgun
Stóra-Laugardalskirkja
Mosfellsprestakall
Messa að Lágafelli kl. 2.
Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson.
Hallgrímskirja
Messa kil. 11. Séra Jakob
Jónsson.
Laugarneskirkja
Messa kl. 11. Séra Garðar
Svavarsson.
Stórólfshvoil
Messa kL 2. Séra Steíán
Lárusson.
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Séra Felix
Ólafsson.
Neskirkja
Messa kl. 11. (Athugið
breyttan messutíma). Séra
Jón Ólafsson.
Iláteigsprestakail
Messa í Sjómannaskólan-
rnn kil. 11. Séra Lárus Jón
Þorvarðanson.
Grensásprestakall
Guðsþjónusta í Dómkirkj-
unni kl. 11. Séra Felix Óiafs-
son.
Bústaðaprestakall
Guðsþjónusta í Réttarholts-
skóla kl. 10:30. Séra Ólafur
Skúlason.
Ásprestakall
Mesea í Laugameskirkju kl.
2. Séra Grímur Grimsson.
EUiheimilið Grund
Guðsþjónusta með altaris-
göngu kl. 10. Séra Lárus
Hatidórsison messar. Heimils-
prestur.
Hafnarfjarðarkirkja
Messa kl. 10. Séra Helgi
Tryggvason.
LangholtsprestakaU
Guðsþjómusta í Saifnaðar-
heimilinu kl. 10:30 (Athugið
breyttan messutíma). Séra
Árelíus Nielsson.
Grindavíkurkirkja
Messa kL 2. Séra Jón Árni
Sigurðsson.
Eyrarbakkakirkja
Messa kl. 2:00. Séra Magn-
ús Guðjónsson. *
Fíladelfía Reykjavík
GuðSþjónustá kl. 8:30. Ás-
mundur Eiríksson.
Fíladelfía Keflavík
Gúðsþjónusta kl. 4. eli.
Haraidur Guðjónsson.
Kópavogskirkja
Messa kl. 2. Séra Gunnar
Árnason.
Tvær stúlkur
með tvö börn óska eftir
2ja—3ja herb. íbúð til
leigu. Til greina kemur
húshjálp. Uppl. í síma
34968 og 20393.
Dalbraut 1
Hreinsum fljótt.
Hreinsum vel.
Efnalaugin Lindin
Dalbraut 1.
TIL SÖLU
Volkswagen ’59, Buick ’41
í sérflokki. Á sama stað
góður vinnuskúr. Uppl. í
síma 35516 aðeins í dag.
Góð píanetta til sölu
á Meistaravöllum 7, 3. h.
t. v. Greiðsla eftir sam-
komulagi.
Vestmannaeyjar
íbúð til leigu í Vestmanna-
eyjum frá 1. okt. Tvö
herbergi og eldhús Uppl.
í síma 1231 sunnudag og
mánudag.
Óska eftir skrifstofustarfi
sem fyrst. Tilboð merkt:
„Ritari 6391“ sendist afgr.
MbL
Ungur maður
óskar að komast að sem
nemi í útvarps- eða sjón-
varpsvirkjun. Tilboð send-
ist Mbl., merkt: „Algjör
reglusemi 2208“.
Vantar herbergi
helzt nálægt Sjómanna-
skólanum. Uppl. í síma
32314.
Tökiun að okkur
allskonar þvott.
Þvottahúsið skyrtan
Hátúni 2. Sími 24866.
Sendum - Sækjum.
Hús óskast
Óska að kaupa lítið laglegt
einbýlishús, helzt í vestur-
borginni, nú eða síðar. —
Tilboð óskast fyrir 15. sept
merkt: „21 — 6300“.
Lítið skrifstofuherbergi
helzt í Miðbænum dskast
nú þegar. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir miðviku-
dag, merkt: „1936“.
Hestamenn athugið
Hestar teknir í vetrarfóð-
ur og hagagöngu. Allar
upplýsingar í síma 34472.
Varahlutir
Vuxhall Velox ’53 til sölu
að Hverfisgötu 49 Hafnar-
íirði eftir kL 5 á daginn
Til sölu
þýzk eldavél „CRAETZ“.
Hagstætt verð. Uppl. í síma
30825 og 40434.
Til leigu
íbúð í háhýsi til leigu nú
þegar á 4. hæð, leigist í 9
mán. Fyrirframgr. Uppl. í
sima 36996 frá 19—20 í
kvöld, laugardag.
að hann hefði verið að fljúga
um inn á SnorrabrauL þarna
hjá Jámsmiðnum hans Ásmund-
ar, sem stendur þar stoltur,
þrekinn og sönn prýði sinnar
stéttar. Vel sást til Esjunnar, og
kóigubólstrarnir hrönnuðust upp
á hana ofanverða, gó'ð veðurspá
fyrir áframhal'dandi norðanátt.
Þannig fóru landsfeðurnir hér
áður fyrr að spá, og reyn-dust
etkki siður sannspáir en Veður-
stofan nú. Annars finnst mér
nafrdð á Veðurstofunni eitthváð ]
gamaldags. Skyldi hún ekki hafa !
vaxið upp í 3 stofur og eldihús
með baði?
Þama hitti hann fagran mann,
sem augsýnilega var í góðu
skapi, og vegna þess, að stork-
urinn vili helzt blanda ge'ði við
þess konar fólk, tók hann mann-
inn taii:
Storkurinn: Friður er á þér
svipurinn, góði.
Maðurinn, með fagra svipinn
og góða skapið: Já, lífið er dýrt
en dásamlegt, storkur góður. Ég
las um það í Morgunbláðkiu
um daginn, að hér væri ekkert
Fegrunarfélag starfandi, en mér
fannst hafa gleymzt einn hiutur
í því sambandL að það var raun-
ar Fegrunarfélagið, sem byrjaði
á Fegurðarsamkeppnunum.
Skyldi ísland hafa öðlast slíka
heimsfrægð á þessu svfði, ef
ekkert Fegrunarfélag hefði ver-
ið stofnað? Áreiðanlega ekki, og
þess ber að geta, sem vei er
gert.
Storkurnin vax mannmum
hjartanlega sammála, og með
það flaug hann upp á þakskegg-
ið á Fæðingarheimilinú við
Eiríksgötu, en þangað á hann
eðlilega oft erindi, brosti með
sjálfum sér yfir fegurð lífsins,
og stóð á annari löppinni af
kátinu.
í dag verða gefin samam í
hjónaband í Neskirkju af séra
Franik M. Halldórssyni ungfrú
Gjör vel við Zion sakir náðar
þinnar, reis múra Jerúsalem. (Sálm.
52,20).
í dag er laugardagur 4. september
og er það 247. dagur ársins 1965.
Eftir lifa 118 dagar. Tungl lægst á
lofti. Árdegisbáflæði kl. 1:00. Síð-
degisháflæöi kl. 13:22.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirffi í september-
mánuffi er sem hér segir: 1/9
Guffmundur Guffmurtdsson. 2/9
Jósef Ólafsson, 3/9 Kristján Jó-
hannesson, 4/9 Eiríkur Björns-
son. 4/9—6/9 Guffmundur Guff-
mundsson.
Næturvörffur er í Lyfjabúðinni
Iðunni vikuna 4. sept. tU 11. sept.
Upplýsingar um iæknapjon-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
sím: 18888.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöffinni. — Opin allan sólrr-
uringmB — snm 2-12-30
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavikur: Á skrifstofu-
tíma 18222, eftir lokun 18230.
Kópavogsapotek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidagv
frá kl. 13—16.
Framvegis verður tekið á móti þcifn,
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sena
hér segir: Mánudaga. þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr*
kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, veg’ua kvöldtímans.
Holtsopótek, Garffsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur ern opin alla
virka daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Kiwanis-klúbburinn Hekla helduv
fundi á þriðjudögum kl. 12:15 f
Klúbbnum. S. + N.
Plastgluggar
Mjög færlst nú í vöxt að plastgluggar séu settir í byggingar er>
lendis og nú einnig hér á landi. Fyrstu plastgluggamir, sem settir
eru í stórhúsi hér, eru í húsi Kr. Kristjánssonar h,f. Suðurlands.
braut 2. Myndin hér er af lngva Guðmunidssyni, sem fliytur inn
efnið og setur gluggana saman, með einn gluggann fyrir framan
hús Kt. Kristjánssonar. Efnið er framleitt í máininga- og efna-
verk.smiðjunni Hoecst A.G. í Vestur-ÞýzkaJandi. — (Ljósm. MbL
Sveinn Þorm.).
Mar.grét Sigursteinsdóttir (Árna- Tjamargötiu 41. Heimili þeirra
sonar trésmiðs), Hringbraut 61 verður að Valiarbraut 4, Seil-
og Kristinn Egilsson (Kristjáns- tjamamesL
sonar heildsala), fluigmaöur |
Vpp, upp mín Sfll
tfZsxo** «
ÚTLO/a^
srjó
I ráði er, að Geimfaramir verði sendir út um keim til kynning ar á Geimferffum. JEr þesá fer#
á vegum ÚTSÝNAR, HR. GEI MFARI?“