Morgunblaðið - 04.09.1965, Síða 5

Morgunblaðið - 04.09.1965, Síða 5
Laugardagur 4 sept. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 5 Kátt er í Kaldárseli Samkoma og kaffisala Kaldárseli á sunnudaginn. Á sunnudaginn verdur sam- k)t>m.a í Kaldárseli fyrir ofan Hafnarfjörð, en þar hefir K.F.U.M. í Hafnarfirði haft sumarstarf fyrir drengi um 40 ára skei'ð og hin síðari ár hefir K.F.U.K. einnig haft starf fyrir stúlkur. í sumar hafa verið tveir du-en.gj afllokkar í Kaldárseii og eiranig stúlknafllokkur sam- fleytt í 3 mánuði. Þá hefir verið unnið að stækikun skálans, en á því verki var byrjað á naestliðnu sumri. Á samkomuni sem hefst kl. 2:30 e.h. á sunnudaginn talar cand. theol. Benedikt Arn- kelsson, en hann hefir í sum- ar eins og undanfarin sumar veitt drengjaflokkunum for- stöðu. Að samkomu lokinni verð- ur kafifisala til ágóða fyrir skálabygginguna, er ekiki að efa að Hafnfirðingar, Reyk- ví'kingar og aðrir vinir starfs- ins munu fjölmenna í eftir- miðdags og kvoldkaffið í Það er sungið af ltjartans list í Kaldárseli. í Kaldárseli, en eftir kvöldverð ver'ður aftur tekið til við kaffisöluna. Þess skal getið að bifreið fer kl. 2. e.h. á sunnudaginn frá Hafnarfjarðarkirkju og . verður bifreiðin stáðsett í Lækjargötu. Stúlknaflokkur fyrir utan skálann. VISUKORIM VIÐ STAFNSRÉTT Nótt að beði sígur senn, sofnar gleði á vörum, samt við kveðum eina enn áður en héðan förum. Jón Þorfinnsson frá Marlandi á Skaga. Akranesferðir: Sérleyfisbi'freiðir Frá Reykjavík alla dagia kl. B.30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, nenna laugaird*aga kl. 2 £rá BSR. •unriudiaga kil. 9 e.h. frá BSR og 11:30 £rá BSÍ. Frá Akrauesi: kl. 8 og 12 al'la daga nerna laugardaga kl. 8 og •un .LUclaga kl. 3 og 6. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katl>a er á leið til Gheut frá Arkari- fjekstk. Askja er á Leið tiil Huid frá Norðfirði. H.f. Jöklar: Draugjökull er í De Havre. Hofisjökull fór 2. þm. frá Esbjerg tM Rvíkur. L.angjökuM kemur 1 dag til Bay Budls, Nýfumdnalandi frá New Bedford. Vatnajökull fór í gær frá London til Rotterdam og Hamiborger. Hafskip h.f. Laivgá fór frá Neskaup- kaupstað 1, þm. til Hull og Lond- ©n. Laxá fór frá Eakifirði 1. þm. til Hamborgar. Rangá er á Eskiifirði. 6elá fór frá Huld 1. þm. til Rvikur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Ki i'stiansand kl. 18:00 i dag áleiðis tid Fæi'eyja og Reykjavítour. Esja er á A usturlandsfoöfnum á norðurleið fer frá Vestmamiaeyjitm kl. 12:30 í dag til Þoilák.shadnar, fer þaðam aftu r kl. 17:00 til Veetmaimaeyja. Herjódfur fer frá Veetma.naiaeyjum í kvöld tii Rvrkoir. Skjaldbreið vao- á Hólmavik kl. 9:30 i gærmorgun á autAuxleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skipadeild SÍS: Arnarfelil er í Rvík. J Jökulfell kemur í kvöld til Rvíkur j frá CaíTMÍen. Dísarfiell fer í dag frá Antwerpen til Rotterdam og Ham- borgar. Lrtlafell fór 1. þm. frá Es- bjerg til Rvrkur. Helgafell er á Fá- ( skrúðsfirði. Hamrafell er í Hamborg, fer þaðam 10. þm. til Constamza. Stapa fell losar á Norðurlandshöfnum. Mæli fell fer væn.tanlega í dag frá Húsa- vík til Glouchester. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- fosis fór frá Helisingör 2. þm. til Gdyn- ia, Gautaborgar, Nörresundby og Kristiansand. Brúarfoss fer frá Vest- I manmaeyjum 3. þm. til Eskiifjarðar, | Norðfjarðar og þaðam tiil Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fór frá Grundarfirði 3. þm. til Súg- ] andaifjarðar, ísafjarðar og þaðan til ' Cambridge og NY. Fjallfoss fer frá Keflavík 3. þm. til Grundarfjarðar, I Þingeyrar, Flabeyrar, Súgandafjarð- ] ar og ísafjarðar. Goðafoss er í Ham- borg. GuLLfoss fer frá Rvík kl. 15:00 4. þm. til Leith og Kaupmanmahafnar. i Lagarfoss fer frá Norrköping 3. þm. til Klaipeda, Leningrad, Kotka og Venitspils. Mánafoss kom til Rvíkur 30. þm. frá Leifch. Selfoss fór frá NY 1. þm. til Rvíkur. Skógafoss fór frá Norðfirði 3. þm. til Lysekil. Tungu- foss fer frá Amtwerpen 4. þm. til Lond on, Hiull og Rvíkur. Coral Actinia fer frá Hamborg 3. þm. til Rvíkur. Utan skrifstofubíma eru skipaifréttir lesmar í sjálvirkium símsvara 2-1466. r RÉTTIR Sunnukonur, Hafnarfirði. Fé- lagsifundur verður þríðjudaginn 7. september í Skátaheimilinu kl. 8:30. Mætið vel. Stjórnin. Skarphéðinsfélagið heldr fagn aðarsam'komu í félagsheimilinu. Vatnsetíg 69 la'Ugardaginn 4. sept. kl. 18:00. Majór SABAZIOS stjórnar. Söngur og hljóðfæra sláttur. Stjórnin. Skógarmenn KFUM. Óskila- fatnaður úr sumarbúðum KFUM V Ejtnas'kógi óakast sóttur sem alllra fyrst í KFUM húsið, vi'ð Amtmannssbíg. Hjálpræðisherinn Sunmudag kl. 11 talar kafteinn Ernsf Olsson. Kl. 20:30 tailar Jó- hamnes Sigurðsson prentari. All- ir velkomnir! Kristileg samikoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16. sunnudagskvöldið 5. september M. 8. Allir hjartanlega vel'komn- ir. Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið saumafundinn mánu- dagskvöld kl. 8:30. Stjórnin. sd NÆST bezti Börn geta stundu’m verið óþægileg í tilsvörum og spumingum. Einu sinni sá drengui stúlku vera að mála á sér varirnar. „Af hverju málarðu á þér varú'nar?" spurði drengurinin. „Tiil þess að ég verðj laglegri", svaraði stúlkan. „En af hverju veiðuróu þá alúiei lagle>g?“ spurðd drengurinn. Keflavík — Nágrenni Vil selja barnavagn, vel meðfarinn. Uppl. í síma 1759. Óska eftir að taka herbergi á leigu i vetur núna strax. Algjör reglusemi. Tilboð sendist Mbl., sem fyrst, merkt: „Reglusamur — 6402“. Bókabúð vill ráða tvær afgreiðslu- stúlkur strax. Tíib., merkt: „Sérverzlun — 6400“ send- ist Mbl. fyrir 7/9. Keflavík Ungt reglusamt kærustu- par með ungbarn óskar eftir 1—2 herbergja íbúð í Keflavík eða Njarðvíkum. Uppl. í síma 41330 R. Bókhald Tek að mér bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Ingólfur Iljartarson Sími 16565. Píanó óskast til leigu eða kaups. Uppl. í síma 51808. Sendisveina vantar okkur nú þegar. Vinnutími kl. 8 f.h. til 6 e.h. Lagermaður Reglusamur og duglegur piltur með bílpróf óskast til sölu- og lagerstarfa — Upplýsingar í síma 36620. Starfsstúlkur óskast að Fai'sóttarhúsinu í Reykjavík. Einnig hjúkrunar kona. Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 14015 frá kl. 9—16. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Sænskur útflytjandi óskar eftir sambandi við þekktan innflytjanda á eldhúsáhöldum til að flytja inn sænskar gæðavör- ur m.a. SAWA kökusprautur. — Vinsamlegast haf- ið samband við KELLERBOLAGET ab, Box 72, Jakobsberg, Sverige. Húsbyggjendur Tökum að okkur að sprengja húsgrunna og holræsi í tíma eða ákvæðisvinnu. — Upplýsingar í sima 33544. Atvinna Stúlkur óskast til verksmiðjustarfa strax. Upplýsingar hjá verkstjóra (ekki í sima). AXIVIINSTER Grensásvegi 8. UNGUNGUR piltur eða stulka óskast til sendiferða. Sjóvótryggingolélog íslonds hL Ingólfsstræti 5.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.