Morgunblaðið - 04.09.1965, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 04.09.1965, Qupperneq 6
6 MORC U N BLAÐIÐ Laugardagur 4. sept. 1965 Sýning Norræna list bandalagsins Blaðadómar um íslenzku deildina Mynd eftir GuSmundu Andrésdóttur. SÝNING Norræna listbandalags ins var að þessu sinni haldin í Þrándheimi í Noregi. Hún var opnuð 20. maí og stóð í mánuð. Sýningin var til húsa í Trond- heims Nunstforening, sem er í senn listasafn og sýningarsalur. Gustaf Lindgren, ritari nor- ræna listbandalagsins opnaði sýninguna, en Helge Sivertsen, mermtamálaráðherra N o r e g s hélt aðalræðuna. Sýningin vakti óskipta athygli og var mikið um hana rætt og ritað. Sérstakur þáttur var um hana í norska sjónvarpinu og blöð í Þránd- heimi og Osló birtu fréttir og gagnrýni. Umsagnir hafa borizt seint, en hér fara á eftir glefsur úr gagnrýni þeirri, er íslenzka deildin hlaut. Aftenposten, Oslo: Greinarhöfundur Even Nebbe Johnsrud: 1 upphafi greinar sinnar talar höfundur um kosti þess að tak- marka fjölda þeirra listamanna, er þátt taka í sýningunni, en það eru sex frá hverju landi, myndhöggvarar, málarar og graflistarmenn. Síðan segir um íslenzku deildina, að hún verki sterkar en sú danska, sem var í næsta nágrenni við þá is- lenzku án þess þó að yera ný- tízkulegri eða alþjóðlegri. Mynd Gunnlaugs Schevings „Búðin“ birtir þann sterka litsamhljóm, sem við munum eftir frá fyrri verkum hans, en við könnumst við þau frá sýningum í Osló, en nú virðist hann hafa stillt í hóf litskala sínum samtímis því, að hann stílfærir form sín meir og meir, þannig virðast þau nálg- ast hreint skreyti. 1 næsta nágrenni við hann sýnir Guðmunda Andrésdóttir óhlutbundna myndbyggingu í hvítum, gulum og gráum litum eða svörtum, hvitum og bláum með varfærnum litáherzlum, en formin eru eins og rúðuð á lér- eftið. Nærmyndir Steinþórs Sigurðs sonar „Stórir og smáir steinar" sýna örugga formbyggingu og Eiríkur Smith virðist birta með dökkum og hraustlegum máluð- um myndom áhrif frá náttúr- unni. Þó vitna hraunlaga högg- myndir Jóhanns Eyfells um á- hrif af íslenzkri náttúru. Þær eru áhrifaríkar í uppbyggingu og efnismeðferð, sumar eru mót aðar í alúmín og jám aðrar í kopar. Hinn ákveðni svipur og blæbrigðaríka yfirborð högg- mynda hans vekur meiri eftir- tekt og áhuga en myndir Jóns Benediktssonar, sem eru mjög stílfærðar og renglulegar, reynd ar einnig unnar úr alúmín og kopar en með mismunandi á- ferð. Dagbladet, Osló: greinarhöf- undur Ole Miele: Áhrifin af íslenzku deildinni eru að þvi leyti lík og af finnsku deildinni, að fslending- ar sýna andstæður milli raun- sæisstefnu eldri kynslóðar, sem Gunnlaugur Scheving er fulltrúi fyrir og þekktur er af fyrri sýn- ingum í Osló og hinni óhlut- bundnu afstöðu yngri kynslóðar eins og við sjáum hana birtast í verkum Eiríks Smith og Guð- mundu Andrésdóttur. Sá fyrr- nefndi með djörfum og hljóm- miklum litsmíðum sínum, þar sem svart er ráðandi afl sú síð- arnefnda með björtum kristal- mynduðu formum. Yngsti þátt- takandinn Steinþór Sigurðsson virðist við fyrstu kynni vera nokkuð ruglingslegur í verkum sínum, sem bezt sést á mynd hans „Alheims óskapnaður“, en litir hans bera vott um gáfur, sem munu bera ávöxt við strang ari vinnubrögð. Fiskileitartæki Fyrir noiklkrum dögum minntist ég á tæknina á síild- veiðiskipunum. Dró ég í efa, að sumir þeirra, sem með tækin eiga að fara, kynnu sitt fag nógu vel vegna þesis að kennsla væri ónóg. Var eitt dæmi nefnt í því samjbandi. Nú hef ég feng- ið bréf frá stýrimanni — og segir hiann m.a.: „Keransla í rraeðferð fisfcleitar tæfcja er mjög tatomörfeuð í Stýrimannaskólanum. Ef hiún er einhver, þá er það alveg nýtt. Væri t.d. ektoi ráð, að afla- kóngiurinn Þorsteinn Gislason. sem skólinn heduir í kennaraliði sírau færi xraeð stirátoaraa út á sjó á einihverri fleytunni og sýndi þeim rraeðferð fislkiLei'tartækáa — „í alvörunni“. Þannig yrði kennslan fyrst verulega gagn- leg, ég tala nú ek'ki um, ef hægt væri að framtoivæma þetta með- an síldveiðar stœðu við Faxa- flóa — og síðar, þegar hægt yrði að tatoa þonstoiran 1 nóL“ ■jr Breytinga þörf „Sumir segja, að það sé óþarfi að toenraa stýrimannaefn- Jón Benediktsson og Jóhann Eyfells kynna höggmyndalistina, sá fyrrnefndi með dansandi kon um, sem unnar eru í alúmín og kopar, en sá síðarnefndi í óhlut- bundnum myradum úr jámi og alúmín. Arbeider-Avisa, Þrándheimi: Alb. Steen: Gunnlaugur Scheving er full- trúi hinnar ungu hefðar í ís- lenzkri list. f nokkuð hörðum og köldum expressionistískum stíl, segir hann okkur fréttir af traustu fólki í harðbýlu landi. Dramatísk náttúra íslands er auðsæilega innblástursefni þeim Eirítoi Smitíh og Steinþóri Sig- urðssyni og móta þeir áhrif sín í expressionistískar og óhlut- bundnar myndir. Smith eru sér- lega hugleikin andstæður ljóss og myrkurs, dags og nætur, hafs og hauðurs í sínum stóru og vold ugu málverkum. Myndir hans verka mjög sterkt í andstæðum svarts og hvíts annars vegar og um til vertoa á sjónum, þeir læri þetta ihver af sínum stoip- stjóra. Staðreyndin er hine veg- ar sú, að stýriimeranirnir fylgj- ast ekki með í brúnni, þegar kastað er. Þeir eru bundnir við önnur störf, fjarri öMum asdic- tætojum. Stýrimaðurinn hefur því átoaflega slæma aðstöðu til að fylgjast með því hvemig síldin hegðar sér og læra með- ferð asdic-tækjanraa af sikip- stjóra síraum. Stoipulagnirag og verikadkipting um borð í bátun- um er a.m.k. þannig raúna. Þar af leiðandi kemux það mjög oft fyrir, að vanir stýri- menn taka við sikipum án þess að hafa verið við þessi ágætu tæki í köstum. Undantekmingar eru auðvitað ftá þessu, en svona er þetta á flestum bátiun- um. En er ektoi hægt að breyta þessu Skipulagi? Jú, auð'vitað — og það þarf að gera hið biáð- asta.“ Svik við útgerðina „Stýrirraeran þurfa undan- tekniragiailauist að vera í brúnni meðan kastað er. Ég ræddi þetta hinnar fínlegu ljóðrænu hins vegar. Þær verka klárt og kröft- ugt, þrátt fyrir það að þær standa hættúlega nærri auð- veldu skreyti. Málverk Sigurðs- sonar eru í ætt við eldfjalla náttúru íslands. I hinum líflega litaskala hans birtast bæði hraun og hverir, en form hans eru ekki nógu ákveðin. Guð- mundu Andrésdóttur er sýnt um að túlka hin ljóðrænu áhrif, sem mynda uppistöðuná í björtum líflegum litljóðum hennar. Það er þó eitthvað þögult og óleyst yfir myndbyggingu hennar, það er erfitt að komast til botns í því línuneti, sem þekur smekk- lega samsetta litfleti. Þörfin virðist einnig vera rík hjá myndhöggvurunum að losa sig undan klafa hefðbundins nalúralisma. En hvorki Jóhann Eyfells eða Jón ,3enediktsson virðast hafa þann nauðsynlega bakhjarl til að leysa þann vahda. Það er erfitt að skilja tilgaraginn xraeð hraunkökum Ey- við einn af reyradustu útgerð- armönnum landsiiras og hann sagði, að þetta fyrirkomulag væri svito við útgerðina í heild. Bæði við útgerðarrraenn og sjó- mennina sjálfa. Það væri ölkum til hagsbóta að vel yeiddist — og að skipstjóraefnin fengju jaf'nigóða þjáMun í rraeðferð fiskleitartækja og kiostur veeri á að veita þeim. „Við ráðum vana stýrknenm sem skipstjóra á bátana, en svo haifa þeir enga þektoiragu á þessu og verða að fara að gera tilraunir til að áfcta sig á því, sem þeir hefðu getað lært af öðrum“ sagði hann“. Getur orðið dýrt spaug „Svo er það annað, sem Ifka hefur töluverða þýðiragu. Þar á ég við viðgerðartþjónust- una. Á ýmsum stöðum raeyðast skipstjórar til þess að leita tid íúskara, sem líka eru að þreifa sig áfram og gera alitaf sömu vitfleyeurraar. Það er dýrt spaug. Ég veit dæmi þess, að við- gerðarmaður hefur gert stóra stoyssu sem kostaði sjórraeran og fells, sem verka alltaf sundur- lausar og tilviljunarkenndar til þess, að þær veiti veruleg mynd- ræn áhrif. Myndir Jóns Bene- diktssonar vantar lifandi mynd- rænt samhengi, sem jafnvel ó- hlutbundnar höggmyndir verða að hafa til þess að geta öðlast listrænt líf. Hið óþægilega yfir- borð myndanna eykur enn á veikleika þeirra, en myndir hans eru bæði deigar og ónákvæmar. Adresseavisen: Jan Zibrandt- sen: Undireins og komið er inn 1 íslenzku sýningardeildina, rekur maður augun í höggmyndir Jó- hanns Eyfells, sem gerðar eru úr alúmín, járni og kopar. Þær eru útfærðar á mjög smekkleg- an og fínan máta, járnrauð efnis áferð er ráðandi. Þessar sér- stæðu formamyndir minna farm ar öllu á storknað hraun. í sama sal gefur og að líta óhlut- bundnar myndir eftir Eirík Smith settar breiðum litflötum, Framhald á bls. 8 útgerð milkið fé. Auðvitað tök hann fulla greiðslu fyrir sína vinnu — og affcur engu mirani laun fyrir að leiðrétta vitleys- una, sem hann hafði áður gert En þefcfca er efckert einsdæmi. Þetta endurfcekur sig oft — o« rraun 'hailda áfraim þar til strarag- ar reiglur verða settar í þessu efni og ákveðnar kröfur gerðar til þessara viðgerðarxraanna. Þeir ættu ekki að fá að opraa fisfcleitartækin fyrr en þeir gætu framvísað Skilríkjum, um að þeir hafðu góða menntun 1 skta fagi. Hve mikið fcostar þjóðarbúið, þegar viðgerðar- maður teragir fiskileitartækl vitlaust, eða skrúfar einlhverja skrúfu, sem hann á efcki að Skrúfa?'* Þannig endiar bréf stýrimannsins. ýkj' Þarfar umræður Sjéifsagt eru ekki ailir viðgerðarmenn jafraáraægðir með þetta bréf, þvi vitanlega eru þeir misjafniiega færir i sínu sfcarfi, eins og geragur. Sum- ir leysa það vel af heradi en bréfið gefur tilefni til að ætla, að eklki leifci þetta í höraduraum á þeim öiium. Þetta er rraáil, sem þarft er að ræða — og (hafi menn einhverju við þetta að bæta, þá aettu þeir að senda ofckur iárau. AEG NÝJUNG TVEGGJA HRAÐA HÖGG- OG SNÚNINGSBORVÉLAR Bræðurnir ORMSSON h.f. Vesturgötu 3. — Sími 38820.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.