Morgunblaðið - 04.09.1965, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 04.09.1965, Qupperneq 15
Laugardagur 4. sept. 1965 MORGUNBLABID 15 G. J. FOSSBERG VÉLAVIRZLUIM HF. Höfum opnað verzfun í hinum nýju húsakynnum okkar að Skúlagötu 63. FfsMræki — Sisnifaveiði Áformað er að stofna hlutafélag um lax- og sil- ungseldi. Um er að ræða stað með mjög mikla fram tíðarmöguleika til eldis og stangaveiði í óvenju fögru umhverfi. — Ennfremur möguleikar til út- flutnings á lax og silungi. — Lysthafendur sendi nöfn, heimilisfang og síma til afgr. Mbl. merkt: „Fiskirækt — 2160“ fyrir 10. þ. m. 2 stúlkur óskast til eldhússtarfa að Reykjalundi. — Upplýsingar gef ur matráðskonan Reykjalundi. Sími um Brúarland 2-20-60. Frá IHafsveina- og veitingaþjónaskélanum Skólinn verður settur mánudaginn 6. september kl. 3 síðdegis. SkólastjórL BíEaeigendur Eigum flestar stærðir hjólbarða og slöng- ur. — Vönduð vinna. Hraunholt við Miklatorg. — Sími 10-300. Opið frá kl. 8 f.h. til 23 e.h. Iðnaðarhúsnæði Til leigu á Laugavegi 31, 4. hæð, ca. 50 til 60 fermetrar. — Upplýsingar gefur: Prentmyndastofa HELGA GUÐMUNDSSONAR Sími 1-53-79. SkrifstofustúEka Eitt stærsta lögfræðifirma borgarinnar óskar að ráða aðstoðarstúlku á aldrinum 16—19 ára til símavörzlu o. fl. — Einhver vélritunarkunnátta æskileg. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um nafn, símanúmer og menntun viðkomandi, sendist afgr. Mbl. fyrir 9. sept. nk. merkt: „Góð vinnuskilyrði — 6394“. Ostaog smjörsalan

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.