Morgunblaðið - 04.09.1965, Síða 16

Morgunblaðið - 04.09.1965, Síða 16
16 MORGUNBLAÐID Laugardagur 4. sept. 1965 Samvínnuskóliiia Bifrðst Inntökupróf í skólann fer fram í Reykjavík dagana 18., 20., 21. og 22. september 1965. Væntanlegir þátt takendur komi til innritunar í skrifstofu Samvinnu- skólans, Sambandshúsinu, Reykjavík hinn 17. sama mánaðar. Skólastjóri. Atvinna Maður með samvinnuskólapróf og reynslu í bók- haldi, óskar eftir vinnu við bókhaldsstörf. — Þeir sem vildu sinna þessu, sendi tilboð til afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m., merkt: „2157“. Atvinna óskast strax fyrir ungan mann með gagnfræða- menntun — Margt kemur til greina. — Upplýsingar í síma 15859 og eftir kl. 8 36418. Traktor — Tilboð Traktor með ámoksturstækjum til leigu. — Tilboð sendist afgr. MbL merkt: „6392“. Vélritunarstúlka Opinber stofnun óskar eftir vélritunarstúlku, helzt vana I.B.M. götunarvölum. — Upplýsingar og til- boð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 8. þ.m. merkt: „Vélritunarstúlka — 2154“. Almennur lífeyrissfóður Iðnuðarmannu Lán verða veitt úr sjóðnum í október nk. Lánsum- sóknir skulu hafa borizt sjóðsstjórninni fyrir 1. október nk. Umsóknareyðublöð og lánsreglur má fá hjá skrifstofu Landssambands iðnaðarmanna, Iðn aðarbankahúsinu, 4. hæð, sem gefur allar frekari upplýsingar. Reykjavík, 31. ágúst 1965. Stjórn Almenns lífeyrissjóðs iðnaðarmanna. VIÐ KOMUM TIL REYKJA VfKUR 14. SEPTEMB'R HLJÓMLEIKAR OKKAR ÁSAMT TEMPÓ OG BRAVÓ VERÐA í AUSTURBÆJARBÍÓI 14., 15. OG 16. SEPT. N.K. KL. 7:15 OG 11:30. ÞVÍ MIÐUR ER UPPSELT Á H LJÓMLEIKANA TVO FYRSTU DAGANA, EN ENN ERU FAANLEGIR MIÐAR FIMMTUDAG- INN 16. SEPTEMBER. HITTUMST ÖLL í AUTURBÆJARBÍÓI! Beztu kveðjur, THE KINKS íbúð óskast Þrjár reglusamar stúlkur óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu, sem fyrst. — Góðri umgengni og reglu semi heitið. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð, merkt: „6399“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði óskast fyrir endurskoðunarskrif stofu, 3 eða 4 herbergi. — Tilboð, er greini stað- setningu, stærð og verð, sendist afgr. Mbl. fyrir 7. sept., merkt: „2209“. Trésmíðanemi Vil taka trésmíðanema, helzt mann, sem er vanur og kominn áleiðis í skóla. Gott kaup fyrir góðan mann. — Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. merkt: „Trésmíðanemi — 6393“. Samkomur Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins A morgun sunnudag að Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h. og Hörgshlíð 12, Rvík kl. 8 e.h. •ð auglýsing á útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. n citroén citroén citroén citroén citr< BREAK • loftKæld vél • framhjóladrif • óviðjafnanleg f jöðrun • sparneytinn svo um munar • viðhaldskostnaður mjög lítill • sýningabíll á staðnum SÓLFELL’*', sími 17 9 66 Skúlagötu 63.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.