Morgunblaðið - 04.09.1965, Side 17
( ‘Lawgardagur 4. sept. 1965
MORGUNBLADID
17
-s
Hainn kiom ti'l kærustunnar,
raunamædidiur og niðurlútur.
Hútn horði á hann með álhyigigju-
®vip og spurði:
■— Hvernig ták pabbi þér?
f — Vel, svaraði hamn.
— Ó, ég er svo gtöð hrópaði
liún.
— Ég get ek'ki saigt það sama.
1 fyrstu vildi ha*n eikiki hilusta á
mig.
— Sagðir þú 'honum ekki að þú
eettir 5000 krónur í banlkanium?
— Jú, þegar aiilt aninað birást.
b — Og hvað gerði han.n?
i| -— Hann sló mig um þær.
bafi munað eftir afmælinu mínu.
— Gefið mér 25 aura fyrir
feaffibolla, sagði betlari Við
mann, sem hann vissi ekki að var
ÍLeynilógreglumaður.
. — Vinnið þér aldrei? spurði
leynilöigreglumaðurinn þá.
— Við og við.
*— Og hvað gerið þér þá?
I — Hiit og þetta.
— Hvar?
> — Hingað og þangað.
Lögreglumaðurinn gafst uipp
og fór með betlarann á stöðina.
— Hvenær slepp ég héðan?
tpurði betlarinn þá.
— Fyrr eða síðar.
>!
Tveir ópíumreyikjendur voru
fcomnir yfir í draumalandið.
Annar þeirra sagði of urrólega:
— Ég er að hugsa um að kaupa
ellar demanta- og smangiaðsnámur
í heiminum.
Hinn ihorfði alivarlega á hann
i noklkrar sekúndur og sagði svo:
— Ég er nú ekiki viss um að ég
vilji selja.
búinn að bíða mjög lengi.
Konan: — Mamma sagði mér
að hún hefði verið að því kom-
in að deyja úr h/látri af sögunum
eem þú sagðir henni.
Eiginmaðurinn. — Hvar er
Ihún? Ég ætla að segja henmi
noíkkrar enniþá betri.
— Ekkert sem er falskt kemur
tnanni að fullum notum.
— Kaeri maður, þér hafið á
röngu að standa. Ég er með falsik
ar tennur og þser koma mér að
tfuMum notum.
— Hversvegna giftustu pabba,
mamna?
— Svo þú ert lika farin að
furða þig á því, btessunin.
SARPIDONS SAGA STERKA —K-
~J<~ Teiknari: ARTHÚR ÓLAFSSON
Sarpidon svaraði:'„Ég heyri,
að þessi trúarbrögð séu tiðkuð
í Englandi. Sendið þangað eft-
ir kennimönnum, sem undir-
vísi yðar þegnum og mun þá
trú þessi viðgangast hjá oss“.
Jarl sagðist þetta gjöra
mundi.
Var nú tilbúið eitt skip og
fengnir til menn. Héldu þeir
til Englands. Gekk sú ferð
greitt. Komu þeir aftur með
tíu lærða menn. Kenndi jarl
þá um ríki sitt kristna trú, og
fór það vel fram, svo að ári
liðnu var jarl og allir hans
þegnar orðnir kristnir og allt
fólk skírt í hans ríki.
Þá mælti jarl við son sinn:
„Það vildi eg, að þú tækir við
þessu ríki, svo eg mætti lifa
í næði það eftir er ævi minn-
ar“.
Sarpidon svaraði: „Það vil
eg, faðir, að þér haldið ríkis-
stjórn, á meðan þér lifið. Ætla
eg enn að halda úr landi og
sjá fleiri þjóðir“.
Jarl bað hann ráða, en kvað
sér það mikið þykja að sjá
honum á bak. Nú lætur jarls-
son búa sex skip og fjögur
hundruð manna. Kveður hann
nú föður sinn og allan lands-
lýð og leggur síðan í haf.
Hafði hann nú í hug að sigla
til Kríteyjar og finna þar unn-
ustu sína.
JAMES BOND
->f
->f -vf- Eítir IAN FLEMING
franka og nú hressir hann sig á eiturlyfi,
er hann sýgur upp í nefið. Því næst hættir
Chiffre náð því marki, er ekki verður
snúið til baka, hugsar Bond.
áður, orðinn blankur. — en það er enginn
til þess að hjálpa HONUM.
hann síðustu 10 milljónunum, sem hann á
eftir.
JÚMBÓ —-K — —-K— —-)<—< — -K— —*K— Teiknári: J. MORA
— Það er enginn vafi á, að við verðum
kærðir fyrir vopnasmygl, staðhæfði
Júmbó. Ég hef mesta samúð með yður,
Spori. — Þér hefðuð sjálfsagt haft það
bezt í sjúkrahúsinu. Nú það getur svo sem
vel verið að við verðum fluttir þangað af
lögrcglunni . . .
— Ekki til að tala um, mótmælti Spori,
— ég skil ekki af hverju allir héldu, að ég
væri brjálaður. Þú veizt þó, að það er vit-
leysa. Er það ekki, Júmbó? Segðu að þú
vitir það.
Prófessor Mökkur blandaði sér í sam-
talið: — Heyrðu nú, sagði hann, það
smellur og brakar þarna uppi, það er
eins og um flugelda sé að ræða. — Það er
ef til vill afmælisdagur fangelsisstjórans
í dag, sem þeir eru að halda hátiðlegan,
sagði Spori.
KVIKSJÁ — *K— —-K— —-K'— Fróðleiksmolar til gagns og gamans
HINN FJOLHÆFI SNILL-
INGUR LEONARDO
Leonardo da Vinci (1452—
1519) var ekki einungis málari
(Mona Lisa) af guðs náð, held
ur fjölhæfur snillingur, sem
lét eftir sig skissur og útreikn-
inga á öllum möeruleeum vís-
indalegum sviðum, sem hugs-
ast getur og sýnir það, hve
langt hann var á undan sinni
samtið. Á Leonardo-sýningu,
sem haldin var í London fyrir
nokkrum árum voru til sýnis
likön gerð eftir hinum ýmsu
teikningum hans, eins og t.d.
líkan af tæki til þess að slipa
með linsur, svo og vél, er gekk
fyrir þrýstikrafti. Þá voru og
nokkur brúarlikön, en mesta
athygli vöktu þó teikningar og
líkön, er báru vitni uin mjög
mikla þekkingu á flughæfnl
hluta. Af þessum liugmynd-
um hafa menn síðar búið til
þyrilvængjur, sem á tímum
Leonardos vantaði í rauninni
ekkert, nema vélina, tM þesa
að geta flogið.