Morgunblaðið - 10.10.1965, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 10.10.1965, Qupperneq 5
Sunnudagur 10. oktöt>er 1965 MORGUNSLAD3D wétEi i en:: vmmm Umferðin hér í borg hefur löngum orðið mönnum að um ræðuefni. Það er að vonum, því að hún er orðin mikil og hefur vaxið með aukinni bíla eign landsmanna og fjölgun þeirra. Vandamálin í sambandi við sem eru til húsa í Skátalheim- ilinu við Snorrabraut. Við komum þangað í kafifihiéi. >ar voru a'ð hressa sig á kafifii ýmsir umfierðarlögregluiþjónar en annars eru þessir góðu menn vanalega á þeysisprett á mótorhjólum um borgina til á merkta gangbraut, ber hon um skilyrðislaust að stanza. Þetta er gullvæg regla, en því miður margbrotin. Væri hún haldin, yrði minna um slys. Hinar svoköliuðu „zebra“ brautir, eru þó einkanlega ætl aðar til að vekja bæði athygli bílstjóra á rétti gangandi fólks og ekki síður athygli vegfarenda á að nota þær. Það er alkunna, að víða erlendis er komið fyrir blik'k- andi Ijósum vfð slíkar gang- brautir, og væri ekki síður þörf á því hér. Við sjáum þess þó mörg dæmi, að fólk hefur ekki enn áttað sig á því, að því ber að nota þessar merktu gangbraut ir, en ana ekki út í umferðina hvar sem því þóknast en þa'ð skapar oft mikla hættu. Þetta á ekki sízt við á fjölförnum umferðargötum. Það er full ástæða til að Þarna kennir iögregluþjónn skólaæskunni að virða rétt gangandi fólks. umferð eru mörg og stór. Þau eru flest erfið viðfangs. Um- ferðarslysum hefur fjölgað ískyggilega, þótt allt sé gert til að fyrirbyggja þau. Á haustin f jölgar í borginni verulega. Þá taka skólar til starfa, og aldrei er brýnni þörf en þá, að allt sé gert til að fyrirbyggja umferðarslys. Hérna um daginn brug'ðum. við okkur inn í höfuðstöðvar umf- lö»reí'hmnar, að greiða úr umferðarhnútum og hjálpa vegfarendum í vanda þeirra. Varðstjóri umferðardeildar, Sverrir Gu'ðmundsson, var svo vinsamlegur að koma með okk ur í ökuferð um borgina og sýna okkur á staðnum ýmis- legt, sem fólk í umferðinni í Reykjavík varðar, og kusum við a’ð kynna okkur fyrst það ar gangandi fólk, en það eru gangbrautir yfir götur. „Það er bezt að segja það í upphafi“, sagði Sverrir varð- stjóri, ,,að á merktum gang- brautum á gangandi fólk allan rétt. Sjái bílstjóri gangandi vegfaranda, sem kominn er út Þessi frú gengur gangbrautina. utan við hvetja fólk til að nota þess- ar gangbrautir, og þá ekki síður áð benda bílstjórum á að virða rétt gangandi fólks á slíkum brautum." Þannig mælti Sverrir Guð- mundsson varðstjóri, og færi betur að a-lmenningur færi að oiðum hans. í mikilli hættu hleypur litla stúlkan þvert yfir gatnamót og lítur ekki á zebrabrautina. (Sveinn þormóðsson tók allar myndirnar). Þarna er rétt farið yfir zebrabraut, fRETTBH Kvenfélag Lágafellssóknar: Kvöld- fundur verður haldinn að Hlégarði miövikudaginn 13. okt. kl. 8.30. Venju. leg fundarstörf. Stjórnin. Siysavarnadeildin Hraunprýði Hafnarfirði heldur funtd þriðjudaginn 12. október kl. 8.30 1 Sjálfstæðishús- inu. Ferðasaga, tízkusýning, spil. Sijórnin. Frá Kvenfélagasambandi íslands. Leiöbeiningarstöð húsmæðra Laufás- vegi 2 sími 10205 er opin aUa virka daga kl. 3—5 nema laugardaga. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt hef- ur xyrsta fund sinn eflir sumarfríið þriðjudaginn 12. okt. kl. 8.30 í Sjálf- 6tæðishúsinu. Landbúnaðarráðherra Ingólfur Jónsson talar um verð á landbúnaðarvörum og samskipti milli uveita og kaupstaða. Kaffi drykkja og flkemmtiatriði. Kvenfélag Grensássóknar heldur fyrsta fund vetrarins mánudaginn 11 okt. í Breiðagerðissikóla kl. 20.30 Katrín Guðmundsdóttir híbýlafræðing ur talar. Konur fjölmennið. Kristileg samkoma verður haidin í Baimkomusainum Mjóuhlíð 16, sunnu- dagiskvöldið 10. okt. kl. 8. Allt fólik hjartanlega veLkomið. Kvenfélag Laugarnessóknar: Mun- ið saumafundinn mánudagskvöld kl. 8.30. Stjórnin. Fíladelfía, Reykjavík á morgun, sunnudag, safnaðarsamkoma kl. 2. Útvarpsguðsþjónusta kl. 5, Almenn samkoma kl. 8.30 Guðmund- ur Márkússon og Ásgrímur Stefánsson tala. K.F.U.M. í Hafnarfirði: Almenn sam koma kl. 8.30. Ræðumenn: Johannes Sigurðsson prentari og Konráð I>or- steimsson. Aliir velikomnir. Kvenfélag Kópavogs. Vinnukvöldin hefjast mánudaginn 11. okt. kJ. 8.30 | í Félagsheimilinu. Þau verða fram- vegis á mánudags- og fimmtudag- skvöldum. Stjórnin. Frá Kvcnfélagasambandi íslands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Laufás- vegi 2, sími 10205 er opin alla virka daga kl. 3—5, nema laugardaga. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 11. okt. í Iðnó. Vetraretarfið. Bazar 3. nóv. Kvikmynd. Stjórnin. | Kvenfélag Hallgrímskirkju er far- ið a-ð undirbúa hina árlegu kaffisölu, sem fer fram að þessu sinni sunnu- dagimn 17. ok't. í Silfurtunglinu. Eru konur í félagimu vimsamjLega beðnar að vera því viðbúnar að gefa kökur 4:a herb. endaíbuð á 4. hæð við Lönguhlíð til sölu. 1 herb. ásamt snyrtingu fylgir í risi. Suðvestur svalir og fallegt útsýni yfir Miklatún. Bílskúrsréttur. Mýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300. Innheimfa Okkur vantar aðstoð við innheimtu á reikningum. Lindu-umbo5ið hf. Bræðraborgarstíg 9. — Sími 22785. TONAR og hjáipa til við veitimgarnar að venju. Stjórnin. Bræðrafélag Langholtssafnaðar held I ur aðaltfund sinn í Safnaðarheimilimu ! miðvikudagskvöldið 13. okt. kl. 8.30. Kvenfélag Bústaðasóknar. Aðalfund I ur féliagsins verður í Réttarholtsslkól- anum mánudagiskvöld kl. 8.30. Stjórn in. Kvenfélag Neskirkju heldur fund I fimmtudaginn 14. okt. kl. 8.30 í Félags j heimilinu. Kvikmyndasýning, kaffi. \ Sóiknarkonur velkomnar. Stjórnin. ÆSKULÝÐSVIKA HJÁLP- RÆÐISHERSINS Sunnud. kl. 11. Fjölskylduguðs j þjónusta. Kl. 20:30: Hjélpræ'ðis- j samkoma. Kafteinn Ernst Olss son og frú tala og stjórna sam- komunum. Kjörorð dagsins: Krossinn, mín einasta von. Allir eru hjartanlega vllkomnir. Ráðleggingarstöð um fjöl- skylduáætlanir og hjúskapar- vandamál Lindargötu 9. 2. hæð. Viðtalstími læknis: Miðvikud. kl. 4—5. Viðtals- tími prests þriðjudaga og föstu daga kl. 4—5. HLOÐU DANS LEiKUR í Alþýðuhúsinu, Hafnai’fhði í kvöld kl. 9—1. UPPSELT síðastlið inn sunnudag! TONAR - TONAR Faikinn A MORGIJN Hjónin Kristjana Kristjánsdóttir og Jens Hjörleifsson frá Hnífsdal segja frá ferð til Spánar, en þau hlutu 1. verð laun í verðlaunagetraun Fálkans í sumar. Negri, hvert liggur leiðin héðan?: Blökkumaður, sem hefur dvalizt á ís- landi skrifar athyglisverða grein fyrir Fálkann. Þá söng í rá og reiða: Sveinn Sæmunds son ræðir við Bjarna Tómasson um siglingar og svaðilfarir. Svipmyndir frá Himalaja: Lýsing á nokkrum helztu þjóðabrotum Himalajafjalla. Við kynntumst eins og gengur: Grein eftir Hólmfríði Gunnarsdóttur um hvernig ungt fólk kynnist og verður ástfangið. FÁLKINN FLVGIJR IJT

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.