Morgunblaðið - 10.10.1965, Page 8
8
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 10. október 1965
Einangrun Arneshrepps rofin
Fólkið fagnar nýju
akvegasambandi
I>AÐ BLAKTI varla hár á'
höfði um 10 leytið á miðviku-
dagsmorguninn, er við lögð-
um upp frá Hólmavík í Land-
Rover-bifreið prófastsins í
Strandasýslu, séra Andrésar
Ólafssonar. Með í förinni var
Sigurður Bjarnason alþingis-
maður og síðar slóst Ásgeir
Kristmundsson vegaverkstjóri
í Strandasýslu með í föripa.
Ferðinni var heitið norður
í Djúpuvík, sem stendur við
innanverðan Reykjarfjörð, en
þangað er nú um þessar mund
ir að verða bílfært. Leiðin frá
Hólmavík er um 80 km. Unnt
hefur verið að aka síðan í
fyrrahaust í Veiðileysufjörð,
en vantað hefur veg yfir Veiði
leysuháls inn Kúvíkurdal og
þaðan inn Reykjarfjörð að
Djúpuvík.
Segja má að skotvegur sé
upp á Veiðileysuháls, en þeg
ar á hann er komið og halla
tekur niður í Kúvíkurnar er
vegurinn töluvert blautur
enn, en þó sæmilega fær, þar
eð víða hefur verið púkkað
með stórgrýti. Tókst okkur að
varla trúa því enn að vegur-
inn væri raunveruleiki.
Er við þiggjum höfðingleg
ar veitingar í matskála þeirra
vegagerðarmanna hjá þeim
hjónum Ásgeiri vegaverk-
stjóra og konu hans Elísabetu
Helgadóttur, segir Ásgeir okk
ur, að vinnuflokkurinn hafi
byrjað að bera ofan í veginn
við Kaldbak hinn 12. júlí og
þar hafi þeir í fyrstu haft
bækistöð sína, eða_ þar til þeir
komu í Veiðileysuna. í vega-
vinnuflokknum starfa nú 10
menn, að því er Ásgeir upplýs
ir. Þeir hafi til umráða fjórar
stórvirkar ýtur og jafnmarga
flutningabíla. Þá sé einn mað
urinn í flokknum sérmenntað-
aður í meðferð sprengiefnis,
en er við komum var einmitt
verið að sprengja veginn við
Djúpuvíkurkleif. Hann kvað
Séra Andrés Ólafsson,
prófastur í Strandasýslu
okkar til póstflutninga og
allra samgangna. Það er áber
andi, hve litlar skipakomur
hafa verið í sumar, en þó hafa
komið hingað flugvélar einu
sinni í viku og er það einnig
mikið til bóta.
— Hver eru helztu vanda-
málin, er þið eigið við að etja?
— Það er nú fyrst og fremst
fiskileysið. Afli hefur verið
Guðjón Magnússon í Kjörvogi,
oddviti í Árneshreppi.
— Er langt síðan síidarverk
smiðján hér á Djúpuvík var í
notkun?
— Já, hún hefur ekki verið
notuð síðan um 1050 og það
þyrfti mikið að lagfæra hana
ætti hún að verða starfhæf
aftur. Annars er ástand verk-
smiðjunnar í Ingólfsfirði mun
betra. Við höfum svona beðið
og vonað að síldin myndi
Fyrstu íbúarnir norðan Veiði-
leysu, er fara suður land-
veg, bjónin Gunnar Guðjóns-
son sýslunefndarmaður og
Guðbjörg Pétursdóttir.
Ásgeig Kristmundsson, vega-
verkstjóri og kona hans
Elísabet Helgadóttir.
komast á bifreið séra Andrés-
ar alla leið til Djúpuvíkur og
kvaðst Ásgeir vegaverksjtóri
mundu láta ganga frá vegin-
um þannig að hann yrði sæmi
lega fær þegar vegagerðinni
lyki í haust.
Okkur var strax ljóst og
við sáum verksummerki að
um stórfenglegar framkvæmd
ir er að ræða. Við Djúpuvík
urkleif voru tvær stórvirkar
ýtur að verki, og voru þær að
ýta við björgum er losnað
höfðu við sprengingu er ný-
lega var búið að gera. Var
stórvel unnið og miðaði vega-
gerðinni furðu fljótt áfram.
Skammt fyrir innan Seljaá
í Veiðileysufirði mættum við
tveimur Ingólfsfirðingum, sem
voru á leið suður til Reykja-
víkur. Þetta voru þau Gunnar
Guðjónsson, sýslunefndarmað
ur í Árneshreppi, er býr á
Eyri í Ingólfsfirði og kona
hans Guðbjörg Pétursdóttir.
Munu þau vera fyrstu íbúar
norðan Veiðileysu, er fara
landveg suður.
Aðspurður sagði Gunnar að
það væri stórkostlegur munur
fyrir íbúa Árneshrepps að fá
veginn og kona hans kvaðst
Sigurður Bjarnason, alþingismaður og prófasturinn í Strandasýslu, séra Andrés Olafsson í
hópi vegagerðarmanna við Djúpuvík urkleif.
nýja veginn sem lagður hef
ur verið í sumar munu vera
um 10 km.
í Djúpuvík kom til móts við
okkur Guðjón Magnússon odd
viti í Árneshreppi og bóndi í
Kjörvogi. Við ræddum við
hann um málefni hreppsins og
hann segir:
— Nú er þessum langþráða
áfanga náð. Vegurinn mun
rjúfa einangrun þá er við höf
um orðið við að búa til þessa.
Vegurinn mun breyta viðhorfi
mjög lítill undanfarin ár,
nema grásleppuveiðin. Bú-
skapur hefur hins vegar geng
ið vel. Fallþungi dilka er hér
koma, en svo hefur ekki orðið
enn. Hins vegar er mikill rækt
unaráhugi meðal bænda hér
um slóðir, verið er að ræsa
Hallbert Guðbrandsson og Þorlákur Guðbrandsson báðir
gamlirbændur úr Veiðileysu.
Djúpavík séð frá nýja akveginum.
um 17—18 kg að meðaltali og
má það teljast gott.
— Hve margir íbúar eru í
hreppnum?
íbúarnir voru við síðasta
manntal 256, en þeim hefur
nú eitthvað farið fækkandi síð
an. Annars fer fólksfjöldinn
eftir atvinnuhorfum hér sem
annars staðar.
fram mýrar og yfirleitt stór-
hugur í mönnum.
— Vildir þú taka eitthvað
fram að lokum?
— Já, ég þakka þeim aðil-
um, sem unnið hafa að því að.
koma veginum á. Hann er
langt kominn og auðséð er að
ekki vantar nema herzlumun
Framh. á bls. 10
un i
i