Morgunblaðið - 10.10.1965, Page 32

Morgunblaðið - 10.10.1965, Page 32
Eldur í trésmíða- verkstæði í gær 1 fyrramorgun um kl. 6,30 er einn af útkeyrslumönnum Morg unblaðsins var að aka út blað- inu og fór um Sólvallagötu varð hann var við reyk er lagði út úr stórhýsinu nr. 48 við götuna. Hér var á ferð einn af bílstjórum blaðsins Sigþór Sigurðsson. Gat hann vakið íbúa í húsinu er gerðu slökkviliðinu aðvart um að eidur væri laus í húsinu. Hús- eigandi, Jónas Sólmundsson, rek Ur þarna stórt trésmiðaverkstæði. Eldurinn hafði komið upp í kyndi klefa í kjallara undir verkstæð- inu. Þarna er um steinhús að ræða, en brotið hafði verið gat á loft klefans og lagði eld upp í skáp á verkstæðishæðinni og brann það sem í honum var. Lagði mikinn reyk um húsið. Það tókst að ráða niðurlögum eldsíns á einni klukkustund. í gær um hádegið var slökkvi liðið kvatt á tvo staði að Álf- heimum 52 þar sem skilinn hafði verið eftir pottur á eldavél, en skemmdir urðu engar. Þá hafði kviknað í kössum utan af áfengi við Arnarhvol og var talsverður eldur við öskutunn- ur hússins. Brunaverðir að verki við verkstæðið. Hvatarfundur 4 jaröhtís frá land- námsöld grafin upp — Fyrstu sinnar tegundar a Kslandi V1Ð uppgröft í Hvítárholti í Hrunamannahreppi á rústum, sem taldar eru vera frá fyrstu landnámstið, hafa auk skála verið grafin upp 4 lítil jarð- hús.þau fyrstu af þeirri gerð, sem fundizt hafa á íslandi, en þau hafa fundi/.t á nokkrum stöðum erlendis, í Danmörku og Þýzkalandi. Þór Magnús- son, fornleifafræðingur, starfs maður Þjóðminjasafnsins, hef ur í 3 undanfarin sumur unn- ið að uppgreftri þarna í Hvít- árholti, og gróf hann upp 3 af þessum merku smáhýsum í sumar auk þess f.jós og hlöðu. Þór kvaðst telja þennan uppgröft í Hvítárholti í heild mjög merkilegan, Út af fyrir sig væri alltaf mikill fengur í því að grafa upp rústir frá fyrstu tíð á Islandi, þetta væri líka að verða með um- fangsmesta uppgreftri á land- inu, þar sem grafið hefði ver- ið í 3 sumur og enn eitthvað eftir, og jnrðhýpin 4 væru fyrstu hús af þeirri gerð, sem hér fyndust. Jarðhús þessi eru grafin allt að einum metra niður í jörð- ina. Þau eru lítil um sig, 7,x/i x 3>4 m. að stærð. Og í þeim eru eldstæði eða ofnar, að víðu mjög frumstæðir eða svipaðir hlóðum. Kvaðst Þór telja að eitt þessara smáhýsa sé bað- hús og hin eitthvað svipað. Eitt þessara jarðhúsa var graf ið upp í fyrrasumar, en þrjú í sumar. Auk þess voru grafin upp í sumar fjós og hlaða, allt frá 10. öld, að talið er. í fyrra var grafinn þarna upp skáli, 18 m. langur og 6 m. breiður um miðjuna, en mjókkar til endanna, svo sem venja er. í honum er snyrti- legur langeldur. Skálarústin var talsvert skemmd, því byggt hefur verið ofan á hana, að sögn Þórs. Ekki er þó vitað til að þarna hafi verið byggð en kofinn sem ofan á var byggður, gæti hafa -verið frá næstu bæjum. Var landnámsjörðin Másstaðir þarna? Rústir þessar standa á holti við Hvítá, 3 km. vestan við Flúðir, beint suður af Bræðra tungu. Byggð virðist hafa ver- ið stuttan tíma þar, enda var ekki vitað til að þar hefði staðið bær. Hann hefur þó staðið þarna á fyrstu land- námstíð, ef rústirnar eru frá 10. öld, svo sem talið er. Vit- að er um tvær landnámsjarð- ir á þessum slóðum, Hrepp- hóla og Berghyl. Og þriðju landnámsjarðarinnar, Más- staða, er getið, en ekki vitað með vissu hvar hún var. Telja sumir að hún hafi verið í Eystri-Hreppnum. En sjálf- sagt eiga fræðimenn eftir að athuga hvort þarna í Hvítár- holti geti verið um landnájns- jörðina Másstaði að ræða. Það var fyrir tilviljun að þessar fornu rústir fundust. Maður nokkur, Guðmundur Jónsson á Kópsvatni, var þarna á gangi, veitti skrýtn um þúfum athygli og fór að grafa í þær og gerði Þjóð- minjaverði aðv.art. Landið til heyrir bænum Hvítárholti og ætlaði Sigurður Sigmundsson, bóndi þar, að fara að rækta þetta land, en hefur frestað því að beiðni fornleif.afræð- inga og sagði Þór að þeir væru honum þakklátir fyrir það. Lítið hefur fundizt af hlut- um í rústunum, aðeins nagla brot og þess háttar, en það bendir til þess að rústirnar séu frá 10. öld. Þór sagði að búið væri að fylla aftur upp í húsatóftirn- ar eins og nauðsynlegt væri, ef ætti að vernda þær, því á vetrum mundi annars hrynja úr þeim. Hann kvaðst telja að en.n væri þarna að finna eitt smáhús, scm senni lega yrði grafið upp næsta sumar. Forseti Islonds hjó Póli pnía VI Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt hefur fyrsta fundinn eftir sum- arfríið þriðjudaginn 12. októ- ber kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Ingólfur Jónsson, landbúnað- arráðherra mun tala um land- búnaðarvönir og verð og sam- skipti milli sveita og kaupstaða. Mun húsmæðrum þykja fengur í að heyra mál ráðherrans urn þessi mál, sem koma svo mjög við þeirra daglegu störf. Mun ráðherrann svara fyrirspurnum, ef óskað er. Að lokinni ræðu ráðherrans verður kaffidrykkja. Og munu Heimir og Jónas skemmta með því að syngja þjóðlög og leika undir á gítara. Félagskonur, takið með ykkur gesti. Og aðrar sjálfstæðiskonur velkomnar meðan húsrúm leyí- Vatikaninu, Róm, 9. okt. (AP) Páll páfi VI. hafði í gær kvöldi einkamóttöku fyrir forseta íslands ,herra Ásgeir Ásgeirsson. í fy!gd með for- setanum voru dóttir hans og tengdasonur. TOLLURINN hefir að undan- förnu gert umfangsmikla leit í strandferðaskipinu Heklu, sem hér hefir legið til viðgerðar eftir Norðurlandasiglingarnar 1 sum- ar. Blaðið sneri sér til Guðjóns Teitssonar forstjóra og spurði um gang málsins. Hann kvað leitina ekki hafa tafið skipið og myndi hún sérstaklega gerð til viðvörunar, en' fram til þessa hefði enginn smyglvarningur fundizt í skipinu sem falinn hefði verið, einungis tveir kassar af blysum ,sem höfðu verið í skáp og á gólfi í klefa eins skipverja. Útgerðin hefir þurft að hafa menn með tollvörðunum við leitina, sem stundum hefir staðið fram á nætur. Fylgzt hefir verið með því að frá öllu sé gengið eins erindum, og hefne ekkert ver ið látið uppi uin viðræður hans við páfa. í dag komu ío"s«.iinn og dóttir hans til Rapalfo, skammt frá Genóa, og munu þau hafa skamma viðdvól þar á baðströndinni. og það var, en þiljur hafa verið teknar frá og loftskeytátæki flutt til við leitina ,sem er nánast svo umfangsmikil að leitað er alls- staðar í skipinu þar sem nokkur kostur væri að fela varning. 9 grunaðir um ölvun við akstur 1 fyrrinótt og gærmorgun voru 9 menn grunaðir um ölvun við akstur hér í borg, tveir af þeim er valdið höfðu spjöllum við aksturinn en voru í gær um kl. 14 enn ófundnir, hinir 7 færðir til blóðrannsóknar. Forsetinn er í Róm í einka Umfangsmikil leit í Heklu, án árangurs Síld í Sundunum AD UNDANFÖRNU hefur verið nokkur síldarafli hér inni í Sund unum og hafa bátar veitt bæði í herpinót og lagnet. Tveir 25 tonna bátar frá Keflavík hafa verið með næturnar, en minni bátar héðan úr Reykjavík með lagnetin. Síld þessi er allmisjöfn að stærð, feit og væn úr lag- netunum en fínni og blandaðri sem fæst úr nótunum. Steingrímur í Fiskhöllinni skýrði blaðinu frá þessu í gær. Talsvert af síldinni fer í bræðslu en nokkuð til Hafnarfjarðar til reykingar og niðursuðu. Lítils- háttar hefur verið selt nýtt í fiskbúðum borgarinnar. Hér hefur verið nægur fiskur að undanförnu fyrir fiskbúðirn- ar og auk þess er sláturtíð, svo minni fiskneyzla er en ella væri. Dragnótabátarnir, sem veitt hafa fyrir bæinn, eru nú að hætta en nokkrir bátar eru byrjaðir með línu, tjáði Steingrímur okkur. KR og Keflvík- ingar leika í dag 1 DAG fer fram á Njarðvíkur- velli, leikur í Bikarkeppni K.S.Í. Eru það Keflvíkingar og B-lið KR sem leika. Leikurinn hefst kl. 3. í fyrra áttust þessi" sömu lið við í bikarkeppninni og sigraði þá KR Keflvíkingana sem þá voru íslandsmeistarar. Varðar- fundur FYRSTI fundur Varðarfélagsina á þessu hausti verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu n.k. miðviku- dag. Þar mun forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, ílytja ræðu, ,Ástand og Horfur í byrjun þings“. Fundurinn hefst kL 8,30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.