Morgunblaðið - 24.10.1965, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 24. oktáber 1965
1 gær var opnað í Ytri Njarð
vík nýtt og veglegt samkomu-
hús, sem er eitt veglegasta fé-
lagshemili á landinu. Við
komumst yfir meðfylgjandi
cnynd af veggskreytingu í
tnddyri jiússins ásamt lista-
manninum, Ragnari Kjartans-
syni. Nafn myndarinnar er
ÁRDÆGUR og er hún 20
fermetrar að flatarmáli, 7 m
að lengd og 2,90 á hæð. Tek-
ur yfir heilan vegg í anddyr-
inu. Hún er unnin úr hraun-
keramik, sem Ragnar hefur
gert tilraunir með í 12 ár, en
ekki eru liðin nema tvö ár
síðan framleiðsla hófst úr
þessu nýja efni, sem er blanda
af blágrýtishrauni og leir.
Ragnar hefur unnið að þess-
ari mynd í allt sumar hér í
Reykjavík, en síðan flutti
hann hana suður eftir í pört-
um og lauk nýlega við hana
i veggnum í samkomuhúsinu.
„Mótívið“ er nýtt hraun, vell-
andi gígar, sem spúa nýja
hrauninu yfir eldra hraun.
Það er sköpun Reykjaness.
Þykkt myndarinnar er mest
iiðlega 20 sentimetrar, en
þynnst í gígunum, 3—4 sm.
Þetta er langstærsta myndin,
sem Ragnar hefur unnið, en
nokkrar hraun-keramik mynd
ir hans hafa verið settar upp
í Hótel Holti.
Islenzkar skípasmíð astöðvar
bjóða í smíði 32 fiski-
skipa fyrir Líbíu
Samkomulagið
samþykkt
Akranesi,' 23. okt.
Bæjarstjórnarfundur var hald.
inn hérí kl. 4 í gærdág. Eitt af
aðalmálum fundarins ' voru
kjarasamningar starfsmanna
Akraneskaupstaðar, sem veriS
hafa á döfinni undnfamar þrjár
vikur. Fimm fulltrúár starfs-
mannafélagsins, Guðmundur
Jónsson formaður,. Jóhannes
Ingibj artsson, Bragi Niélsson,
Hákon' -Björnsson og Björn H.
Björnssbh höfð.u samið við bæj-
arráð. Samningarnir, -sem hljóð-
uðu upp á .13% kapphaekkun
voru bornir tipp & tvehhu lagi,
fyrrihlutinn samþykktbr með öll
um greiddum atkvæðum én síð-
ari hluti með 7 atkvæðúm gegrv
2 — Oddur.
LANDSSAMBAND skipasmíða-
stöðva, sem stofnað var sl. vor
hefir nú gert tilboð í smíði
32 fiskibáta fyrir ríkisstjórn
Líbíu. Tilboðin voru símsend héð
an um síðustu helgi og átti að
opna þau 18. þ. m. Tilboðsupp-
hæðin nemur 82 millj. kr.
Ráðstafanir hafa verið gerðar
til að fylgjast með, en ekki hafa
ennþá borizt fréttir af því hve
mörg eða hve há tilboð bárust.
Vitað er að tilboð voru send víðs-
végar að úr Evrópu. Langan tíma
getur tekið að bera þau saman og
athuga áður en sambærilegar töl-
ur fást uppgefnar.
Af þessum 32 bátum eru tveir
stál-bátar um 180 rúmlestir, sem
ætlaðir eru tíl rannsókna, fisk-
Skipstjórinn á Þorkeli
véfengir mælingar
Ekki ágreiningur um Hallveigu
MÁL TOGARANNA, Hall- um og með veiðarfæri úti, er að
veigar Fróðadóttur og Þorkels honum var komið. Var réttar-
mána, sem ákærðir eru fyrir höldum hætt kl. 1 um nóttina.
ólöglegar veiðar innan fiskveiði Þau hófust aftur kl. 10 í gær-
takmarkanna í Faxafióa, voru morgun og komu þá aftur fyrir
tekin fyrir í Sakadómi Reykja- stýrimenn á varðskipi og Skip-
víkur á föstudag og í gær og herra Eftir matarhlé var enn ^ ^ "T’ ^sumll^ð H 24Í7'Varð' flugvélin vör við
/w> I/-.M A i \ I o f ci£>r,n eQnnC/M/n. U ^ 1 J . A >. f m nrf í/nrnnvfnir cl/lD , i n i_v 1 .1 ! *
veiða og kennslu. Hitt eru allt
fiskibátar af ýmsum stærðum úr
eik, 70 rúmlestir tveir þeir
stærstu en hinir minni. Allir
bátarnir eru frambyggðir. Af-
greiðslutími fyrir minni bátana
er 12 mánuðir, en 13 mánuðir
fyrir þá stærstu.
Bátana skal smíða eftir fyrir-
komulagsteikningum frá F.A.O.
í Róm þ. e. Matvæla- og land-
búnaðarstofnun Sameinuðu þjóð-
anna.
Tíu skipasmíðastöðvar á veg-
um Landssambandsins standa að
tilboðunum.
Stjórn Landssambands skipa-
smíðastöðva skipa:
Þorbergur Ólafsson, form.
Ólafur H. Jónsson
Jón Sveinsson.
Það er innifalið í verkefni því,
sem hér er um að ræða að kenna
skipstjórnarmönnum á tæki skip-
anna og meðferð þeirra og loforð
um útvegun á hæfum fiskveiði
kennurum. Skipin á að afhenda
fulibúin í Tripolí, en vélar og
tæki verða keypt í skipin í Nöí-
egi, Þýzkalandi og Englandi og
jafnvel vðar.
Líbískir skipstjórnarmenn
myndu fá leiðbeiningu hér á
landi um meðferð tækjanna, en
hinsvegar yrðu sjómenn héðan
að fara utan tii að kenna þeim
fiskveiðar.
Ætla að styrkja
vangefna
ÞRJÁR litlar stúlkur hafa aS
undanförnu safnað' munum á
bazar, sem þær halda í dag aS
Langagerði 32 frá k. 4—7 e.h,
Allan ágóðann af bazarnum
munu þær síðan færa Styrktar-
félagi vangefinna. — Margir gúð
ir munir eru á bazarnum hjá
stúlkunum, og þær selja ódýrt.
20 ára afmæll SP
Minnzt í skólum og útvarpi
Fjögurra ára
drengur fyrir bíl
í DAG, 24. oktober, eru 20 ár
liðin frá stofnun Sameinuðu þjóð
anna.
Félag Sameinuðu Þjóðanna á
íslandi minnist dagsins m.a. með
því, að á mánudag, 25. október,
verða fluttir fyrirlestrar í skól-
um borgarinnar, en jafnframt
hefur fræðsluefni um S.Þ. verið
sent í flesta skóla landsins.
Eftirtaldir menn munu halda
fyrirlestra í skólum borgarinnar:
Elín Pálmadóttir, blaðakona,
(í Kvennaskólanum).
Gunnar Schram, ritstjóri
(í Verzlunarskólanum).
Hannes Þ. Sigurðsson .formað-
ur Æskulýðssambands íslands
(í Gagnfræðaskóla Austurbæjar).
Sigmundur Böðvarsson, lög-
fræðingur (í Hagaskóla).
Þór Vilhjálmsson, borgardóm-
ari (í Menntaskólanum).
Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri
(í Kennaraskólanum).
1 fréttaauka rikisútvarpsins á
sunnudaginn, 24. okt., ræðir Sig-
urður Bjarnason, ritstjóri, um.
Sameinuðu Þjóðirnar.
Þá verða gluggasýningar, þar
sem dagsins er minnzt, í Morguti
blaðsglugganum og sýningar-
glugga SÍS í Austurstræti.
Þess er vænzt, að kennarar um
land allt minnist dagsins í skól-
unum. 1
(Frá Félagi Sameinuðu
Þjóðanna á íslandi).
FJÖGURRA ára drengur varð
fyrir bifreið á Lindargötu í
gærmorgun um 11 leytið og
Sif tók brezkan
iocpara í landhelgi
Flugvél landhelgisgæzlunnar,
Sif tók í fyrsta sinn brezkan
slasaðist. Vörubifreið var á leið togara að ólögiegum veiðum út
austur Lindargötu á móts við af Austurlandi á föstudagskvöld.
Vitatorg. Kom þá drengurinn Það var togarinn St. Andonicus
er Jón A. Ólafsson rannsókn- haldið áfram og yfirheyrðir skip
ardómari. Var rannsókn á máli verjar á togaranum.
Hallveigar Fróðadóttur iokið á
föstudag, en mál Þorkeis mána
enn í rannsókn er blaðið fór
í prentun í gær.
Kl. 5 á föstudag komu fyrir
rétt skipherrann á varðskipinu,
Sigurður Þ. Árnason, báðir stýri-
mennirnir á varðskipinu og
Magnús Ingólfsson, skipstjóri á
Hallveigu Fróðadóttur. Véfengdi KJARVALSSÝNING
skipstjóri ekki mælingar varð-1 skólanema hefir gengið mjög vel
skipsmanna, en hann var ekki! og hefir því verið ákveðið að
með ratsjána í gangi er varð- j framlengja hana til sunnudags-
Kjarvalssýning
Menntaskóla-
nema
Mennta-
skipið kom að honum. Fór mál
ið til saksóknara ríkisins til af-
greiðslu.
Kl. 10 um kvöldið var mál Þor
kels mána tekið fyrir. Kom skip-
herra fyrir aftur, svo og skip-
stjórinn á togaranum, Ragnar
Fransson. Véfengir hann mæling
ar varðskipsmanna, kveður dufl-
ið, sem varðskipið setti út er það
kom að honum, hafa verið rétt
um línuna, skv. sínum mæling-
um. En þarna má á þessum árs-
kvölds. Sýningin er opin frá kl.
14.00 til kl. 22.00.
Froskmaður
leitar á Seyðis-
firði
Akranesi, 23. ok tóber.
HAFSTEINN froskmaður Jó-
tíma veiða að gömlu fjögurra hannsson fór í morgun suður til
mílna línunni. Hann hafði rat-' Reykjavíkur og flýgur í dag aust
, ur áð Egxlsstoðum og fer þaðan
sjána i gangi, sem mun vera ul Seyðis{jarðar. Ætiar Haf-
dálítið „slöpp“. Enginn ágreining stei,nn að aðstoða við leitina að
ur er um að togarinn var að veið, hásetanum af ÖNNU — Oddur.
... . , ,,, togarann um kl. 6 um kvoldið
megin gotunnar og lenti bill P „■
6 & 6 að veiðum við Bjarnarey og
staðsetti hann tæpar tvær míl-
ur fyrir innan fiskveiðimörkin.
Notpði flugvélin við það ljós-
kastara og radar.
Þröstur Sigtryggsson, skip-
herra á Sif, hafði samband við
togarann, sem svaraði. En þeg-
ar hann vissi’ hvað um var að
inn á honum, og kastaðist hann
frá honum við höggið.
Drengurinn heitir Jóhann
Valdemarsson, Lindargötu 63A,
fæddur 2. febr. 1961. Hann var
fluttur af Slysavarðstofunni á
Landakotsspítala.
Sunnanáttin, sem verið hef fyrir norðan.
ir að undanförnu er ennþá Horfur eru á að svo verði
ríkjandi með skúraveldi fyr- enn og má þá seigja, að vet-
ir sunnan, en sumarhlýindum urinn heilsi vel.
vera, þagnaði hann og hélt síð-
an til hafs. Flugmenn kölluðu
á Óðin, sem var þarna skammt
frá, og fylgdi flugvélin
togaranum eftir. Þórarinn Björn3
son, skipherra á Óðni, komst í
samband við brezka togarann um
kl. 10 um kvöldið og stöðvaði
togarinn þá. Var hann þá 90 gráð
ur og 60 sjómílur út af Langa-
nesi. Eftir viðtal við skipherann
féllst togaraskipstjórinn, Hugh
Lafferty, á að fara með Óðni til
hafnar á Seyðisfirði ,til frekari
rannsóknar á málinu.
Þar var í gær verið að undir-
búa rannsókn. Sif hafði flogið til
Reykjavíkur eftir að Óðinn tók
við brezka togax-anum,. Taka átti
skýrslur af flugmönnum hjá
Sakadómi Reykjavíkur síðdegis í
gær og senda þær austur á Seyð-
isfjörð.
F
Arekstur
Akranesi, 23. ökt,
KLUKKAN 11:30 í dag varð
árekstur á Kirkjubraut móts við
sjú'kraihúsfð milli Landróvérs of-
an úr Borgarfirði og Mercedes-
Benz bíls héðan. Enginn meidd-
ist þótt tveir menn væru í öðr-
um bílnum en 3 í hinum, en
önnur aurhlifín aftari sópaðist
af Mercedes Benz bílnum. —
Oddur.