Morgunblaðið - 24.10.1965, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.10.1965, Blaðsíða 8
MORGUNSLAÐÍÐ Sunnudagur 24. október 1965 i MIUMÁ VOLKSWAGEN SENDIBÍLAR W& Sendillinn, sem síðast bregst Burðarþol: 1000 kg — 1500 rúmcm. vél — Hleðslurými 170 rúmf. — Gólfflötur 43,1 ferfet. Verð frá kr. 161.000.- Volkswagen sendibíllinn er mjög hagkvæmur. Volkswagen sendibíllinn er rúmgóður og auð- veldur í hleðslu og afhleðslu vegna hinna stóru hliðardyra og lúgu-dyra að aftan. (4 fet á breidd). Volkswagen sendibíllinn er ódýr í rekstri, léttur í akstri og lipur í meðförum. Verð frá kr. 112.000.—• til atvinnubílstjóra. — Volkswagen varahluta- þjónustan er þegar landskunn. VOLKSWAGEN SENDIBÍLAR FV RIRLIGGJANDI Sími 21240 HEILDVERZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172 otuiiipii|i|)ir Allar stærðir fyrirliggjandi. Harpa hf. Einholti 8. Sevilliacn kremið n ý k o m i ð. Regnboginn Bankastræti, horni Þingholtsstrætis. íbúðarhœð í Vogahverfi til sölu. Sér hitaveita, sér inngangur. Fallegur garður. Stór bílskúr. Tvöfalt gler. 1. veðréttur laus. — Uppbygging á risi möguleg. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL. Laufásvegi 2 — Sími 13243. Ökukennsla - Hæfnisvottorð Utvegum öll gögn varðandi bílpróf. Kennum á nýjan Volvo og Volkswagen. — Upplýsingar í símum 24622, 19896, 21772 og 35481. Útsala — Útsala Á morgun, mánudag, opnum við útsölu á fatnaði m.a.: terylenebuxur karlmanna á kr. 598,00 — drengjastærðir frá kr. 295,00 — stretchbuxur telpna frá kr. 295,00 — dömustærðir á kr. 485,00 og m. fl. á mjög hagstæðu verði. — Aðeins fáa daga. Verzlunin Njálsgötu 49 Heimsfraegð Rothmans við Pall Malf er trygging hverrar ROTHMANS KING SIZE sfgarrettu. Meira er flutt út af Rothmans King Size frá Bretlandi en af nokkurri annarri sfgarrettuteguncf. Auka-lengd. Ffnnl filter. Bezta tóbak.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.