Morgunblaðið - 10.11.1965, Side 19

Morgunblaðið - 10.11.1965, Side 19
Miðvikíidagur 10 növ. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 19 Sjötugur: Ólafur Sveinsson, kaup- mctiur frá Mælifellsá MARGT er það sem við menn irnir fáum ekki við ráðið, svo sem það að láta tímann hætta að líða. Hann heldur stöðugt áfram og árin líða. Áður en var ir erum við samferðamennirnir orðnir fimmtugir — sextugir — sjötugir. Góður förunautur okkar Ólaf. Ur Sveinsson frá Mælifellsá er sjötugur í dag. Hann fæddist að Mælifellsá í Lýtingsstaða- hreppi í Skagafirði 10. nóv. 1895. Næst yngstur er hann af 15 Ibörnum Sveins Gunnarssonar, bónda á Mælifellsá og konu hans Margrétar Árnadóttur og komust 13 börn þeirra hjóna til fullorðinsára. Ólafur er af Skíða staðaætt í föðurkyn. Sveinn fað- ir hans, sem var kunnur maður á sinni tíð, m.a. af Veraldar- sögu sinni, stórbúskap í Skaga- firði, kaupmennsku í Reykja- vík og síðar á Sauðárkróki, var sonarsonur Gunnars bónda Gunnarssonar á Skíðastöðum í Laxárdal, sem mikill ættbálkur er frá' runninn. Mjög einkennist það Skíða- staðafólk af dugnaði og hygg- indum og glöðu geði, og hefur Ólafur Sveinsson ekki farið var- hluta af þeim kostum ættar sinnar, og eru þó mannkostir hans ekki þar með allir taldir. Hjálpsemi hans og greiðasemi er viðbrugðið, og hafa margir, ekki sízt við Skagfirðingar fengið að njóta óbrigðullar tryggðar hans við okkur og hérað hans í rík- um mæli og á margvíslegan hátt. . Ég segi héraðs hans, því að, þótt Ólafur hafi búið í höfuðborg- inni um áratuga skeið og sé þar velvirtur og vinmargur borg- ari, þá er hann þó fyrst og fremst Skagfirðingur. A sumtin dvelur hann um skemmri eða lengri tíma í fallega sumarbú- staðnum sínum sunnan við skóg arlundinn í Varmahlíð. Á næstu grösum hefur hann hestana sína bregður sér á bak og unir líf- inu vel. Ólafur hefur í mörg ár stund að kaupsýslustörf í Reykjavik ásamt konu sinni frú Stefönu Guðmundsdóttur frá Lýtings- stöðum í Tungusveit. Prýðis- kona er frú Stefana og fagurt er heimili þeirra að Ásvallagötu 20 í Reykjavík. Þangað er gott að koma. Strax þegar inn er komið andar mót gestinum þeirri birtu og hlýju og gleði, sem einkennir þau hjón og heim ili þerra. Gleði hefði það verið mér að vera staddur þar í dag og fagna með þeim og vinum þeirra á þessum merkisdegi þeirra og tímamótum. En þessa stundina skilur vík milli vina og sendi ég Ólafi og konu hans kveðjur mínar og blessunarósk- ir. Sérstaklega vil ég þó nota tækifærið til þess að taka undir með fjölmörgum Skagfirðingum sem í dag hylla Ólaf Sveinsson og þakka honum fyrir allt það, sem hann hefur fyrir okkur snú ist og gjört á undanförnum ár- um og áratugum. Lifðu heill Ólafur. Ég vænti þess að fá oft enn að nitta þig, glaðan og hressan, bæði á heim ili þínu og heima í Skagafirði. Gunnar Gíslason. MER er sagt að Ólafur Sveinsson kaupmaður sé sjötugur 10. nóv- ember 1965. Ótrúlegt er hvað, jafn uniglegur og hann er, en þó sennilega satt, því að kirkju bókium verður maður að trúa. Hann er fæddur að Mælifellsá í Skagafirði, sonur Sveing bónda þar, Gunnarssonar bónda á Skíðastöðum í Laxárdal (Skíða staðaætt). Það þótti firnum sæta er Sveinn faðir hans fluttist suður og settist við ritstörf, jafn- framit því rak hann litla verzlun, sem gaf honum góðar tekjur. Svo toorn út bók, sem hann nefndi „Kvöldvöikiux“, öðru nafni „Ævi saga Kanls Magnússonar, hins sanna íslendings“. Svo kom síðar „Veraldarsaga Sveins á Mælifellsá“. Var henni vel tek- ið og þótti mun betri bók en hin fyrri. Ekki vil ég þó fullyrða að bækur Sveins hafi verið mest lesnar í hans fæðingarsveit. Eins og máltækið segir: „Fáir eru spámenn í sínu föðurlandi". Skag firðingum hefur sennilega fund- izrt næstum fáránlegt, að bóndi, sem bjó góðu búi og var annál- aður dugnaðarmaður bryggði búi og gerðist í senn kaupmaður og rithöfundur í höfuðborg landsins. En hvað um það, bóndi, sem fæddur er bóndi getur lika verið fæddur rithöfundur. Móðir Ólafs og kona Sveins var Margrét Árnadóttir Sigurðs- sonar, sem kenndur er við Stokkhólma í Hólmi, en þar bjó hann lengi. Árni var allbróðir Magnúsar Sigurðssonar, útvegs bónda í Engey. Magnús var fað- ir Kristins í Engey. Pétur sonur Magnúsar faðir Engeyjar- systra. Þeir voru samtíðamenn Bólu-Hjáhnar og Árni, og senni- lega miklir vinir. Bólu-Hjálmar orti eftir Árna. Er í þeim eftir- mælum einhver snilldarlegasta mannlýsing, sem ég hefi séð bundnu máli, blandin söknuði og trega. En hans gætir ekki viða í kvæðium Hjálmars. Það var heldur ekki háttur skáldsins að ausa lofi á óverðuga. Frá Árna og konunum fjórum er kominn stór æittbálkur bæði hér og í Vesturhekni. Fyrir rúmu ári lézt síðasta barn hans í Balme í U.S.A. Kona að nafni Guðríður, nær 100 ára. Lét hún eftir sig börn og barnabörn, Amma Ólafs, en þirðja kona Árna var Steinunn Arnórsdóttir prests að Bergstöðum í Húna- vatnssýslu, Árnasonar biskups Þórarinssonar að Hólum. Móðir Steinunnar var Margrét Björns- dóttir frá Bólstaðarhlíð (Ból- staðarhlíðarætt). Árið 1926 kvæntist Ólafur Stefunu Guðmundsdóttur, Stef- ánssonar frá Lýtingsstöðunr Skagafirði. Fyrstu árin voru þau að Lýtingsstöðuim en fluitt- ust svo suður og ráku í mörg ár verzlun og má segja að þaú geri enn. Stefana er mikil ágætis kona og hefur búið nianni sín um og dóttur fallegt og vistlegt heimili að Ásvallagötu 20. Má segja að Ólafi hafi á allan hátt famast vel. Hann hefur líkst föður sínum í því áð vera hygg inn fjármálamaður og grætt fé, án okurs eða fjárdráttar. En Ólafur er allra manna heiðarleg astur í samskiptum sínum við samferðarmennina. En af vel- megun þeirra hjóna hefur marg- ur notið því að bæði eru þau höfðingjar í lund og mega ekk- ert aurnt sjá. Svo er heimili þeirra alltaf opið gestum og gangandi og allir eru velkomnir. Mér hefur satt að segja fundist þau ánægðust þegar hús þeirra er fullt af gestum. Þótt Ólafur hafi ebki getið sér frægð fyrir ritstörf eins og fað- ir hans, er hann þó að ýmsu leyti óvenjulegur maður. Ég hefi þekkt hann í 35 ár. í nokkur ár bjuggu þau í sarna húsi og ég. Þá sú ég hann næstum daglega En í öll þessi ár sá ég hann aldrei skipta skapi. Hann er fyr- irmyndar heimilisfaðir og ein- stakt ljúímenni, bæði á heimili sínu og utan hemilis. Alltaf er hann glaður í viðmóti og oft glettinn og spaugsamur. Hann er greiðvikinn og hjálpsamur við samferðarmennina, traustur og orðheppinn, tryggur, vinfastur, hógvær er hann og hlédrægur, það er næstum um of. Ég veit til þess að blaðamenn vildu fá viðtal við hann í tilefni dagsins, en hann var tregur til þess, og litla þökk mun hann kunna mér fyrir þessi Skrif. En það verður að hafa það. Ég vona að vináttu- böndin breikki ekki því að milli minna ættmenna og ættmenna hinnar ágætu listrænu konu hans hefur vinátta varað í marga ætt liði. Ólafur mun verða heima og taka á móti gestum. Má vænta þess að margir sæki þau heim þennan dag. En það sem vekja mun sérstakan fögnuð er að dóttir þeirra sem búsett er Ameríku, mun væntanleg heim snögga ferð, til þess að vera með foreldrum sínum þennan merkisdag. Skák BORGINNI Tiflis í Kákasus er nú hafin keppni þeirra Tals og Spassky, en þessu einvígi hafa skákunnendur um allan heim beðið með nokkurri eftirvænt- ingu. 1 einvíginu á að tefla tólf skák ir, en séu keppendur jafinir að þeim loknum þá tefla þeir fjórar viðbót og sá sem vinnur er fyrst skák í þeim hluta. Takist ekki að fá úrslit eftir 16 skák- ir þá ræður hlutkesti. Þeir Spassky og Tal eru jafn- Við hjónin og synir okkar ám um þér og konu þinni heilla þessum merku tímamótum. Jafn framt þökkum við rótgróna vin- áittu og tryggð. Elínborg Lárusdóttir, Aðalóherzla ó að hækka lægstu laun Á FÉLAGSFUNDI í Starfsmanna félagi ríkisstofnana sem haldinn var í Sigtúni 27.10. 1965 var sam- þykkt eftirfarandi tillaga borin fram af Svavari Guðjónssyni svo hljóðandi: „Fundur S.F.R. haldinn í Sig- túni 27.10 1965, felur múlflytj- endum sínum fyrir Kjaradómi að leggja aðaláherzlu á hækkun þeirra launa, sem lægri eru en framfærslueyrir vísitölufjöl skyldú*. Tillagan var samþykkt sam- hljóða. (Frá S.F.R.) 9. 10. 11. 12. Rb3 f4 Df3 a4 Be7 d6 0—0 Eins og skákin teflist, þá er síðasti leikur Spassky aðeins vatn á millu Tals. Rétt virðist fyrir hvít að reyna 12. g4 með hótuninni g5 og f4 - f5 - f6. 12. — b4 13. Re2 e5! 14. f5 Hvítur á tæpast um annað að velja. Eftir 14. exe5, Rxe5. 15. Dg3; hefur svartur mjög góða varnarstöðu með gagnsóknar- möguleikum. 14. — d5 Sjálfsögð ráðstöfun sem svart- ur verður fyrr eða ríðar að gera. Skákin verður nú mjög flókin. Frá einvígi Tal og Spasskýs í Tiflis aldrar og eru nú 29 ára, en und- anfarin útta ár hafa þeir verið í hópi átta beztu skákmanna Sovétríkjanina. Tal var heims- meistari í skák 1960, en Spassky var heimsmeistari unglinga 1955. Ekki treysti ég mér til þess að spá neinu um úrslitin í þessari keppni þó að Tal hafi tekizt að ná forustu eftir tvær skákir með 1 V-i—V-i. í næstu skákþáttum verður reynt að birta allar skák- irnar í einvíginu. II. einvígisskák. Hvítt: B. Spassky Svart: M. Tal Sikileyjarvörn. (Kari-af brigðið) 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 15. Rg3 Eftir 15. exd5, e4! 16 Bxe4, Re5. 17. Df4, Bd6, og Tal hefur fyllilega fengið stöðu fyrir peðið. 15. — Ra5 16. exd5 Bb7 17. Re4 Rc4 18. Bg5(&) Sjálfsagt virðist vera hér 18. Rxf6t, Bxf6. 19. Bxc4, Dxc4. 20. Ra5, e4! 21. Rxc4, exf3..22. Hfdl, og staðan er flókin, en varla leik ur vafi á því að þessi staða er vænlegri fyfir hvít heldur en sú staða sem kemur upp eftir 22. leik. 18. — Rxb2 19. d6 Hér kom einnig til greina 19. Bxf6, Bxf6. 20. Rbc5 valdar d5 óbeint. Svartur verður þvi að Um og eftir 1955 innleiddi Rússin Kan þetta afbrigði á nýj an leik, og sýndi fram á það að svartur hefur ýmsa möguleika með því að hraða liðskipan á drottningarvæng og staðsetja léttu menning „agresíft". Hvítur getur nú valið á milli a) 5. c4; b) 5. Bd3; c) 5. Rc3. 5. Rc3 Dc7 6. Bd3 . Þessi leikur hefur verið talinn einna vænleigastur til árangurs. 6. — Rc6 7. Be3 Rf6 8. 0—0 b5 Hér hafa ýmsar leiðir verið reyndar. T.d. 9. De2, Bb7. 10. Hadl, Re5. 11. Bf4, Bc5. 12. Rb3, Bb4. 13. Rbl, Bd6. 14. Bg3, h5, og svartur hefur frumkvæðið Geller—Tal- ’62; eða 9. Rxc6, Dxc6. 10. e5, Bb7. 11. f3, Bcö. .12. De2, Rd5! 13. Rxd5, Dxd5. 14. Bxc5, Dxcöf 15. Khl, 0—0, og staðan er jöfn. Aðolfundnr Sjólðstæðisfélags Austur - Skaftfellínga SUNNUDAGINN 31. október 1965 var haldinn aðalfundur í Sjálfstæðisfélagi Austur-Skaft- fellinga að Sindrabæ á Höfn í Hornafirði. Formaður félagsins, Svein- björn Sverrisson setti fundinn og óskaði eftir að Sverrir Her- mannsson, viðskiptafræðingur og varaþingmaður Sjálfstæðis- flokksins í Austurlandskjör- dæmi, sem var staddur á fund- inum, tæki að sér fundarstjórn, sem hann fúslega gerði. Fundarritaði var tilnefndur Þorsteinn Guðmundsson frá Reynivöllum. Kjósa skyldi stjórn og aðra starfsmenn félagsins og voru þessir kosnir: Formaður: Sveinfojörn Sverrisson. og meðstjórnendur: Ingimar Bjarnason, Jaðri, Benedikt Stef ánsson, Hvalnesi, Elías Jóns- völlum. Varamenn: Hjörtur Guðjóns- son, Höfn, Páll Beck, Höfn, Marteinn Einarsson, Höfn, Sig finnur Pálsson, Stórulág, Sig- urður Ólafsson, Höfn. í Kjördæmaráð voru kosnir: Aðalmenn: Benedikt Stefáns- son, Hvalnesi. Sveinbjörn Sverrisson, Höfn, Egill Jóns- son, Seljavöllum, Páll Beck, Höfn. Varamenn: Sigfinnur Pálsson, Stórulág, Elías Jónsson, Höfn, Egill Benediktsson, Þórisdal, Helgi Guðmundsson, Hoffelli. f fulltrúaráð voru kosnir: Formaður: Benedikt Stefáns- son, Hvalnesi, og Sigfinnur Pálsson, Stórulág. Þá var og kosinn starfstjóri: Sigurður Benediktsson, Höfn. Að lokum voru rædd starfs- og félagsmál. svara -19. Bxf6 með gxif6, og svartur virðist hafa öllu betri möguleika. 19. — Dxd6! 20. Rxd6 Bxf3 21. Hxf3 Bxd6 22. Bxf6 gxf6 23. Be4 Hac8 Línurnar hafa skýmt, og lítill vafi leikur á því að Tal hefur mun betri sigurmöguleika, þar sem menn hans verða óhjákvæmi lega virkari þegar fram í sækir. 24. aö Bb8 25. g3 Hfd8 26. Hel Ba7f 27. Kg2 Hd6 28. Hf3-fl Hvítur er nú í leikþröng, Og reynir því að bíða átekta. En Tal teflir mjög nákvæmt og vel í framhaldinu, og þegar skákin fór í bið, þá átti hann unna skák. 28. — Rc4 29. Kh3 Re3 30. Hf3 Rxc2 ’ 31. Hcl Hc4 32. Hd3 Bd4 33. Hxc2 Hxc2 34. Hxd4 exd4 35. Bxc2 d3 36. Bdl Hd5 37. Kg4 He5 38. Kf4 He2! 39. . h4 h5 40. Rc5 Hel Hér lék Spassky biðleik, en við getum fljótlega komizt að raun um að staðan er töpuð eftir d3-d2-dlD. I.R.Jóh. H I N N 3. nóv. lauk alþjóðlegu skákmóti í Santiago. Meðal þátt- takenda voru Rússarnir Smyzlof og Geller. Sigurvegari á mótinu varð Smyzlof, sem nú fyrir skemmstu sigraði á stórmótinu í Havana. 1. Smyzlof 11 2. Geller 10% 3. Foguelman 10 4. Quiones 7 5.-8. Letelier, Jimenez, Bielicki, Pilnik 6% 9. Flores 6 10. Cuellar 5% 11. E. Schroeder 5% 12. Ader 4 13. R. Schroeder 3 14. Gedoy 2%

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.