Morgunblaðið - 10.11.1965, Side 21
Miðvikudagur 10. nóv. 1965
21
MORGUNBLADIÐ
Fólk úr víðri veröld
Hughvarf?
Þýzka blaðið Quick skýrði frá
því fyrir nokkru, að það hefði
fengíð einn af þekktari ljós-
inyndurum Englands, jarlinn af
af Lichfild, til þess að taka sam-
an fyrir sig myndafrásögn frá
Berlín. Á síðustu stundu sendi
jarlinn þau skilaboð til blaðsins
«ð hann hefði skyndilega veikzt
©g væri því ófær um að fram-
kvæma verkið, en blaðið sendi
þvi annan ljósmyndara 1 hans
stað. Blaðinu bárust svo þær
fregnir, að sama dag hefði
„sjúklingurinn" sést í ljúfum
dansi vi'ð Benedikte, Danmerkur-
prinsessu í London, en koma
prinsessunnar þangað var mjög
óvænt. Jarlinn hefur um nokkurn
tíma verið kenndur við arftaka
dönsku krónunnar, Margréti, en
nú virðist sem hugur hans hafi
snúizt, og hann hafi fullan hug
á að feta í fótspor Tony Arm-
strong ljósmyndara, sem er eins
og kunnugt er giftur Margréti
af Englandi, yngri systur Elísa-
betar drottningar.
Fall er fararheill
Linudansarinn Gerde Frich,
getur víst áreiðanlega dæmt um
að spakmælið „Fall er farar-
heill“ hefur við rök að styðjast.
Fyrir skömmu gekk hún á línu
I 12 metra hæð í fjölleikahúsi
einu, en varð fyrir því óhappi
að misstíga sig með þeim afleið-
JAMES BOND
— Hvað er bjartsýnismaður?
■— Sá sem kaupir hlut af Skota
1 því skyni að selja hann aftur
GyðingL
— Þessar pillur drepa í einni
«vipan allar sóttkveikj ur.
— Það nægir mér ekki. Ég vil
að þær seigpínist og drepist smátt
Ingum, að hún missti jafnvægið
og hrapaði til jarðar. Sýningar-
gestir, sem voru um 2000, biðu
í ofvæni, allmargar konur féllu
í yfirlið, og nú var bara beðið
eftir því að hún næði jörðu. En
áður en það varð, hljóp ungur
maður, John Mcgin, sem einnig
tók þátt í sýningunni til og greip
hana áður en hún næði jörðu.
Fallhraði stúlkunnar var svo
mikill að þau köstuðust bæði til
jarðar og voru þau flutt á sjúkra
hús, bæði meðvitunarlaus. Þau
náðu sér innan skamms, og tveim
ur dögum eftir að þau útskrifuð-
ust af súkrahúsinu, gengu þau
í heilagt hjónaband.
Móðurást
Marguerite Oswald, móðir
Lee Harvey Oswalds, hefur lýst
því yfir, að hún ætli til Rúss-
lands til þess að afla frekari upp-
lýsinga um dvöl hans þar, í von
um að hún geti fundið einhverja
glætu, sem bendi til sakleysis
hans. Hún telur, að Rússar hafi
ekki látið Bandaríkjamönnum
alla vitneskju í té, varðandi dvöl
Oswalds þar, en telur sig, sem
móður hans, geta aflað frekari
upplýsinga og sannanna, til þess
að málið verði tekið upp að
nýju.
Þau mistök urðu hér í dálkin- um i gær, er skýrt var frá
Arnold Kuenzler, sem leitað hefur að demöntum í Singilda
héraðinu í Tanzaniu undanfarin fjögur ár, að mynd er átti
að fylgja með féll niður. Birt ist hún hér með og sýnir Arnold
ásamt fyrsta demantsfundinu m sinum.
— —>f~
Eftir IAN FLEMING
og smátt hræðilegum dauðdaga.
Sjúklingur: — Það sem ég
þarf, er eitthvað örfandi, eitt-
hvað sem kemur mér í æsing.
Læknir: — Þá er bezt að ég
Bkrifi reikninginn strax.
Konan: — Heldurðu að það
verði rigning á morgun.
Prófessorinn (utan við sig):
— Ég veit það ekki. Það fer eftir
veðrinu.
Frændinn: — Jæja, vinur, nú
hefurðu heyrt hvað ég gerði í
etríðinu.
Drengurinn: — Já, en til hvers
voru allir hinir hermennirnir?
Vesper er látin en hefur skilið eftir
bréf til Bonds.
Elsku James!
Ég elska þig af öliu hjarta og þegar
þú lest þessar línur, vona ég að ást þín
til mín vari ennþá, þar sem þessar línur
eru síðasta stund ástar þinnar til min.„
Það er eins og Bond heyri Vesper sjálfa
segja þessi ótrúlegu orð ......
— Já, ég er gagnnjósnari fyrir Rúss-
ana.
*— Þegar ég verð stór, mamma,
sagði lítil stúlka, á ég þá að gift-
ast manni eins og pabba.
— Já, ég býst við því, svaraði
móðirin.
— Ef ég gifti mig ekki, verð
ég þá eins og frænka?
— Já, ætli það ekki.
— Nú, já, sagði telpan, ég er
þá í laglegri klípu.
— Varstu einhverntíma giftur?
— Já, en konan mín hljóp á
brott
i— Hvernig skeði það?
— Hún hljóp á brott, meðan ég
var í baði.
— Ég þori að veðja, að hún
hefur beðið mörg ár eftir því
tækifæri.
Lænkir: — Og þessi ávani þinn
að tala við sjálfan þig, það er
ekkert til að hafa áhyggjur út
af.
Sjúklingur: — Nei, kannski
ekki, en ég er bara svo ægilega
leiðinlegur.
Hérna stendwr að ef tannkremið
reynist ekki eins vel og það á ai
gera, þá her maður ný jar
tennwr frá fyrirtækinw.
JÚMBÖ K~ —*
Það var undrunarsvipur á Mökki. —
Ég hef ekki aðra skýringu, sagði hann.
— Á einhvern undarlegan hátt erum við
komnir rúmlega 300 ár aftur í tímann ..._
skipsskjölin, dagbókin, allt bendir þetta
í þá átt. — Æi-nei, stundi Spori.
— Nú, við höfum reynt þetta áður,
-K— -~-K— —"K— Teiknari* J. M O R A
sagði Júmbó. Töframaðurinn, sem alltaf
var á hælunum á okkur hér einu sinni,
sendi okkur fimm til sex hundruð ár
aftur í timann, svo við ættum að vera
farnir að venjast svona ferðum. Nú er
ekki annað fyrir okkur að gera en hefja
leit að atómöldinni okkar á ný.
— Gott, Júmbó, sagði prófessorinn. —
En ég legg nú til að við iögum akker-
isspilið fyrst. — Hvað áttu við? sagðl
Spori undrandi. — Hvað í ósköpunum
höfum við við akkeri að gera í fjöru?
KVIKSJÁ K— —^<—* *—Fróðleiksmolar til gagns og gamans
NÚTÍMA SÖFN söfnum, sem leggja sig fram um húsinu, eða þeir fá að sjá, í gegnum 5 metra hátt líkan af
Þeirri spurningu er oft varp- þetta. t Visinda- og iðnaðar- hvemig fjöður og stálmoli falla mannshjarta. Á safni einu i
að fram ,hvort söfn eigi að sýna safninu í Chicago fá gestirnir jafnhratt í lofttómu rúmi. Og í San Francisco sjá mena
gestum sinum visindi eða grín, t.d. að sjá sjáanlega mynd af gesturinn sjálfur tekur allan stækkaðan skolt höggorms, sem
en flestir svara þeirri spurningu eigin rödd, þar heimsækja þeir tímann þátt í gamninu sjálfur skellur saman þegar ýtt er á
þannig, að þau eigi að sýna stáliðjuver og gamlan þýzkan með því að ýta á hnappa eða hnapp, og í Los Angeles getur
visindin á gamansaman hátt. kafbát. Þeir fara í lyftu niður Uka í handföng o.fl. Þeir fá að gesturinn fengið sér gönguferð
Og þess vegna má Hnna nú í á arðvænlega kolanámu, sem sjá hvernig kjúklingur brýtur inn í risa-atómi.
Bandarikjunum f jöldan allan af komið hefur verið fyrir undir sér braut út úr egginu og ganga