Morgunblaðið - 10.11.1965, Side 22

Morgunblaðið - 10.11.1965, Side 22
22 MORCU N BLADIÐ MiSvikudagur 10. nóv. 1965 HOWTHE WESTWASWON Hin heimsfræga verðlauna- mynd: Villta vestrið sigrað CARROLL BAKER DEBBIE REYNOLDS 6E0RGE PEPPARD 6REG0RY PECK JAMÉS STEWART HENRY FONDA karl MALDEN JOHN WAYNE- Sýnd kl. 5 og 8.30. Bönnuð innan 12 ára. 0 MEIRO-GOLDWYNMAYER and CINERAMA present TÓNABÍÓ Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI Irma la Douee Heimsfræg og snilldarvel gerð ný amerísk gamanmynd, tekin í litum Og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Billy Wilder. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 át MmmFÆB Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. it STJÖRNUDfn Simi 1893« IIIU Sjórœningja prinsessan Spennanli víkingamynd í ilt- um. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bexti óvinurinn David Niven Jsx Sordi TheBest \ ofEnemies Spennandi og gamansöm ný, amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope, um eyðimerkur ævintýri í síðustu heimsstyrj- öld. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LÍDÓ-brauð LÍDÓ-snittur LÍDÓ-matur heitur og kaldur Pantið í tíma í síma 35-9-35 og 37-4 85 Sendum heim Óskilahestur I óskilum er að Sarpi i Skorra dal ljósrauður hestur með hvítt fax og tagl og hvita rönd á fflipa, um 10—12 vetra. Mark sneitt aft. biti aftan hægra, blaðstíft fr. biti aftan vinstra. Hesturinn verður seldur eftir 10 daga frá birt- ingu auglýsingar þessarar bafi réttur eigandi ekki gefið sig fram fyrir þann tíma, sannað eignarétt sinn og greitt áfallinn kostnað. Hreppstjóri Skorradalshrepps. F élagslíl Judokwai Félagar mæti á fimmtudag kl. 8 síðdegis á æfingu. Stjcrnin. Allt heimsins yndi /&mt, Fbrtsætteken sf DRiVER DUð FALDER REGN JORDENS MARGfTSÖDERHOLMS bermrte roman 'UllAJACOBSSOH y&ZBlR6ERMAMsm-CARL HÍ/j/RIKMNT 9&>nXle.Mb°D/úo&x, clua, . $aMm wuynj, maÍDe. Mo, tcfiqtÍjpafjcnlAcettikMi: 1AUORDENSHERUGHED Framhald myndarinnar Glitra daggir, grær fold. í>etta er stórbrotin sænsk mynd, þjóð- lífslýsing og örlagasaga. Aðalhlutverk: Ulla Jacobsson Birgir Malmsten Carl Henrik Fant — Danskur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9 »!■ þjódleikhúsið Eftir syndafallið Sýning í kvöld kl. 20. Afturgöngur Sýning fimmtudag kl. 20. Síðasta segulband Krapps og JÓÐLÍF Sýning Litla sviðinu Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. JámJiausiim Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Sími 1-1200 Sú gamla kemur í heimsókn Sýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Næsta sýning laugardag. Síðasta sinn. Sjóleiðin til Bagdad Sýning fimmtudag kl. 20.30. Uppselt. Næsta sýning sunnudag. Ævintýri á gönguför 130. sýning föstudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er cpin frá kl. 14. Sími 13191. Keflavik Aftur matarlegt í Faxaborg. Kjötvörur, dilkakjöt, hrossa- kjöt. Sólþurrkaður saltfiskur, hamsatólg, nýir ávextir, græn- meti. Jakob, Smánatúnl. Sími 1326. Heimsfræg ný stórmynd: CARTOIICHE Hrói Höttur Frakklands JEAN-PAUL BELM0ND0 (lék í .Maðurinn frá Ríó‘) CLAUDIA CARDINALE Þessi mynd hefur alls staðar verið sýnd við geysimikla að- sókn. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 dXÓRBINGÓ kL 9. t'. C: t fc 5 A<7 A Auk okkar fjölbreyttu hádegisverða og sér- rétta bjóðum við Saltkjöt og baunir í dag ERILL Skólavörðustíg 45. Tökum veizlur og fundi. — t/tvegum íslenzkan og kín- verskan veizlumat. Kínversku veitingasalirnir opnir alla daga frá kl. 11. Pantanir frá 10—2 og eftir kl. 6. Sími 21360. Samkomnr KrLstniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13. Jó- hannes Sigurðsson talar. — Allir velkomnir. Vatnsleysuströnd Kristileg samkoma verður í kvöld, miðvikudaginn, 10. nóv. kl. 20.30 í barnaskólanum. Verið velkomin! — Helmut Leichsenring og Jón Holm tala. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12, Reykjavík í kvöld kl. 8 (miðvikudag). Sim) 11544. ISLENZKUR TEXTI Elsku Jón Vjðfræg og geysimikið umtöl uð og umdeild sænsk kvik- mynd um ljúfleik mikillar ástar. Bönnuð börnum. Sýnd kL 5 og 9 LAUGARAS »-![•» SIma« 32075-38150 Farandleikararnir Ný amerísk úrvals kvikmynd l litum. Sýnd kl. 5, 7og 9. Ms. Hekla fer austur um land í hring- ferð 16. þ. m. Vörumóttaka á fimmtudag og föstudag til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Nörðfjarðar, Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á mánudag. Ms. Skjaldbreið fer vestur um iand til Akur- eyrar 13. þ. m. Vörumóttaka tii áætlunarhafna við Húna- flóa og Skagafjörð, Siglu- fjarðar og Ólafsfjarðar á fimmtudag og fostudag. — Farseðlar seldir á föstudag. Ingi Ingimundarson hæstaréttarlömaður Klapparstíg 26 IV hæð Síml 24753.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.