Morgunblaðið - 25.11.1965, Side 13

Morgunblaðið - 25.11.1965, Side 13
Fimmtudagur 25. nóv. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 13 Er ágreiningurinn inn- ccn EBE að jafnxist? Parfís, 22. nóv. NTB. • TILKYNNT hefur verið, að Josep Luns, utanríkisráð- herra Hollamls, sé væntaniegur til Parísar nk. fimmtudag, til við ræöna við Couve de Murville, wtanríkisráðherra Frakklands. Mundu þeir einkum ræða mö»u- leikana á að halda ráðherrafund Efnahagsbandalagsins og segja stjórnmálafréttaritarar, að það hendi til þess að ágreiningur- inn innan bandalagsins sé að jafn ast. Fréttamenn telja, að för Lunz til Psrísar sé merki þess, að franska stjórnin hafi loks fallizt á, að haldinn verði ráðherra- fundur, en slikan fund hefur ekki verið unnt að halda í bandalag- inu frá því í júnílok í sumar, þegar vi'ðiæðurnar um landbún- aðarmálin fóru út um þúfur. Hafa Frakkar staðið í vegi fyrir störfum bandalagsins síðustu mánuðina, en nú er talið lík- legt, að hin aöildarríkin hafi að einhverju leyti komi'ð til móts við kröfur þeirra. Leopoldville, 16. nóv. AP. t Stjórn Conaco-flokksins í Kongó — flokks Moise Tshombes, fyrrum forsætisráð herra, — hefur lýst því yfir, að flokksmenn muni ekki taka þátt í nýrri ríkisstjórn, er mynduð verði með Evarista Kimba í forsæti. Tilkynnti for maður flokksins, Albert Kal- onjí, þetta síðdegis í dag, eftir að frá því hafði verið skýrt í Leopoldville, að Kasavubu, forseti, hefði beðið Kimba að gera aðra tilraun til stjórnar- myndunar. uí LAUGAVEGI 59..slmi 18478 Fyrir 400.00 getið þér krónur ú mónuði eignnst stóru ALFRÆÐIORÐABÓKINA NORDISK KONVERSATIONS LEKSIKON sem nú kemur út að nýju á svo ótrúlega lágu verði ásamt svo hagstæðum greiðsluskil- málum, að allir hafa efni á að eignast hana. Verki'ð samanstendur af: Stórum bindum í skrautleg- asta bandi, sem völ er á. Hvert bindi er yfir 500 síður, inn- bundið í ekta ,,Fablea“, prýtt 22 karota gulli og búið ekta gullsniði. í bókina rita um 150 þekktustu vísindamenn og ritsnillingar Danmerkur. Stór, rafmagnaður ljóshnöttur með ca. 5000 borga- og staða- nötnum, fljótum. fjöllum, haf- djúpum, hafstraumum o.s.frv. fylgir bókinni, en það er hlut ur sem hvert heimili þarf að eignast. Auk þess er slíkur ljóshnöttur vegna hinna fögru lita mesta stofuprýöi. VIÐBÆTIR: Nordisk Kon- versation Leksikon fylgist ætíð með tímanum og því verður að sjálfsögðu framhald á þessari útgáfu. Verð alls verksins er aðeins kr. 5.900,00, ljóshnötturinn innifalinn. C-REIÐSLUSKILMÁLAR: Við móttöku bókarinnar skulu greiddar kr. 700.00, en síöan kr. 400.00 mánaðarlega, unz verkið er að fullu greitt. Gégn staðgreiðslu er gefinn 10% afsláttur, kr. 590,00. Bókabúð NORÐRA Hafnarstræti 4, sími 14281. Undirit , sem er 21 árs og fjárráða óskar að gerast kaupandi að Nordisk Konversation Lexikon — með afborgunum — gegn stað- greiöslu. Dags. Heimili ....... Yfirbyggður pallur til sölu Stór og vandaður yfirbyggður pallur á vörubíl til sölu. — Upplýsingar í Alafoss Þingholtsstræti 2, sími 12804. Verzltinarbanki íslands hf. Ufibú, Keflavík Það tilkynnist hér með viðskiptavinum bankans, að framvegis mun bankinn hafa opna síðdegisafgreiðslu á föstudögum kl. 6 — 7 (18 — 19). Afgreiðslutími bankans verður því framvegis þannig: Alla virka daga kl. 10—12.30 og 14—16. Laugardaga kl. 10—12.30. Sídegisafgreiðsla föstudaga kl. 18—19. Verzlunarbanki Islands hf. Útibú Hafnargötu 31, Keflavik, sími: 1788. Lokað í dag vegna jarðarfarar Rakarastofa Þorsteins Halldórssonar Vesturgötu 50. Trésmíðameistari með vinnuflokk getur tekið að sér verk upp úr næstu mánaðamótum. Uppl. í síma 34098 Dömur og herrar TAKIÐ EFTIR! Til sölu sérlega ódýrt. Morgunkjólar og herrasloppar. Ennfremur hinar margeftirspurðu gærukápur, sömuleiðis gæruhúfur og litlar gólfmottur, tilvaldar tækifærisgjafir. Komið og skoðið. Pantið tímanlega. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Miklubraut 15, gengið inn frá Rauðarárstíg. LONDON DÖMUDEILD Austurstræti 14. Simi 14260. HELANCA tíðbuxur HELAm s kiöabuxur — POSTSENDUM — ---★--- LOIMDON, dömudeild

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.