Morgunblaðið - 30.11.1965, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 30.11.1965, Qupperneq 5
Þriðjudagur 30. nóv. 1965 MORCU N BLAÐIÐ 5 * i IJR ÍSLENDIIMGASÖGUM EGILL ogr AÐALSTEINN konungrur. „Aðalsteinn konungur sat í hásæti. Hann lagði ok sverðið um kné sér, ok er þeir sátu svá um hríð, þá dró kon- ungur sverðið úr slíðrum ok tók gullhring af hendi sér, mik- inn ok góðan, ok dró blóðrefilinn, stóð upp ok gekk á gólffit, ok rétti yfir eldinn til Egíis“. (Egils saga Skallagrímssonar). Akranesferðir. Sérleyfishafi Þ.Þ.Þ. Frá Reykjavík alla daga kl. 17:30 og 18:30 nema laugardaga kl. 2, sunnu- daga kl. 21 og 23, 30. Frá Akranesi alla daga kl. 8 að morgni og kl. 12 nema laugardaga kl. 8 og kl. 8:45. Á Kunnudögum kl. 3. og 6. Afgreiðslan «r í Umferðarmiðstöðinni. H.f. Jöklar: Drangajökull kom til Dublin í gærkveldi frá Rvík. Hofs- jökull lestar 1 Charleston. Dangjök- ull er væntanlegur til Montreal í dag frá Belfast. Vatnajökull lestar á Austf j arðahöf num. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er 1 Rvík. JökuLfell fór frá Camden 26. þm. á leið til Rvíkur. Dísarfell er væntanlegt til Rvíkur 1. des. Litlafell er væntanlegt til Rvíícur í dag. Helga fell er í Ventspils. Hamrafell er vænt- anlegt til Amsterdam í dag. Stapa- fell er væntanlegt til Rvíkur í dag. Mælifell er væntanlegt til Austfjarða í dag. Baccart er í Borgarnesi. Jugum væntanlegur til Fáskrúðsfjarðar í dag. Stefan Reith væntanlegur til Vestmannaeyja á morgun. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Esja fer frá Akureyri 1 dag á aust- urleið. Herjólfur er í Rvík. Skjald- breið er í Rvík. Herðubreið fer frá Rvík í kvöld austur um land í hring- ferð. Hafskip h.f.: Langá er væntanleg á Raufarhöfn. Laxá lestar á Vestfjörð- um. Rangá er væntanleg til Cux- hven á morgun. Selá fór væntanlega frá Hull 27 til Rvíkur. Frigo Prince er 1 Kaupmannahöfn. Golfstraum kemur til Norðfjarðar 1 dag. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Sólfaxi fór til Lundúna kl. 08:00 1 morgun. Væntlmlegur aftur til Rvík- ur kl. 19:25 í kvöld. Gullf axi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:00 1 dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Innanlandsf liig: • í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar^ ísafjarðar, Vestmannaeyja, Húsavíkur og Sauðárkróks. Loftleiðlr h.f.: Guðríður Þorbjarn- ardóttir er væntanleg frá NY kl. 10:00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11:00. Er væntanleg til baka frá Lux- emborg kl. 01:45. Heldur áfram til NY kl. 02:45. Snorri Sturluson fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 10:45. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá London og Glas- gow kl. 01:00. Eimskipafélag íslands hf.: Bakka- foss er á Eskifirði fer þaðan til Breið- dalsvíkur, Borgarfjarðar og Seyðis- fjarðar. Brúarfoss fer frá Imming- ham 30. til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fer frá NY 3. til Rvikur. Fjallfoss fer frá NY 29. til Rvíkur. Goðafoss fór frá Fáskrúðsfirði 26. til Fredrikstad, Stookhólms og Leningrad Gullfoss fór frá Leith 27. til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Akranesi 28. til Grundarfjarðar, Patreksfjarðar, Flat- eyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar og Norður- og Austurlanöshafna. Mána- foss fór frá Leith 25. væntanlegur til Rvíkur kl. 09:00 í dag 30. Reykjafoss fór frá Hamborg 26. til Rvikur. Sel- foss fer frá Rvík í kvöld 30. til Vest- mannaeyja. Akraness, Grundarfjarðar Patreksfjarðar, Bíldudals og Þingeyrar og þaðan til Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. Skógafoss er á Seyðisfirði fer þaðan til Norðfjarðar. Tungufoss fer frá Antwerpen 29. til London, Hull og Rvikur. Askja fer frá Rotterdam 29. til Hamborgar. Katla fór frá Hafn- arfirði 27. til Ólafsfjarðar, Húsavíkur, Raufarhafnar og Austf jarðahafna. Echo fer frá Norðfirði 30. til Rostock. Utan skrifstofu tíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum simsvara 2-14-66. 'Áheit og gjafir Vetrarhjálpinni hafa borist eftir- farandi gjafir: Lýsi h.f 3.000, Starfsfólk Innkaupastofnunar ríkisins 400, Af- greiðsla smjörlíkisgerðana og starfs- fólk kr. 1.000 Ólafur Ólafsson Skála- vík 500. Starfsfólk J. Þorláksson og Normann 1.400 Starfsfólk Brunabóta- félag® íslands 400 Ebenes Erlendsson 500, Vélsmiðjan Héðinn og starfsfólk 3.000 og Kúlulegusalan h.f. 500. Auk þessa hafa borist fjölmargar fatnaðar- gjafir. Um leið og gefendum eru færðar alúðar þakkir fyrir framlög sín, vill Vetrarhjálpin nota tækifærið og hvetja þá er fengið hafa gjafalista að skila þeim á skrifstofuna Laufás- veg 41 eða láta vita í síma 10785, því sífellt berast nýjar hjálparbeiðar. Svona gerum við þegar við þvoum Á FUNDI borgarstjónar í gær var til umræðu eftirfarandi til laga frá Bimi Guðmundssyni borgarfulltrúa Framsóknar- flokksins: Hreingerning á skrifstofum ekólastofum og sjúkrahúsum borgarinnar kostar mikið fé, og er enn í dag framkvæmd á þann hátt, að þvottakonurn- ar bafa ekki annað í höndun- um en gólftusku og skrubb, svo og vatn í skjólu. Verða þær siðan að vinda skólpið úr tuskunum, til þess að geta þurrkað með þeim á eftir. Þessi vinnubrögð eru bæði óhentug og kostnaðarsöm. Fyrir því ákveður borgar- stjóm Reykjavíkur að láta kanna, hvort fáanleg séu heppileg rafmagnstæki til að þvo gólf og þurrka, þar sem þvottakonurnar þurfa lítið annað að gera, en að stjórna þeim. En ef sú könnun reyn- ist árangurslaus, samþykkir borgarstjórnin að efna til hugmyndasamkeppni um trausta og hentuga gerð af slíkum tækjum. Roskin kona óskast til að sjá um eldri konu. Gott kaup. Herbergi Uppl. í síma 35356 og 12603 Hestafólk athugið Hestar teknir í hagagöngu og vetrarfóður. Uppl. í símum 34472 og 38414. NATO 1969 Leshringir TJM FRAMTÍÐ ATLANTSHAFSBANDA- LAGSINS HEFJAST N.K. FIMMTUDAG 2. DES. KL. 20.30. Fimmtud. 2. des Föstudagur 3. des SÁTTMÁLI OG AFSTAÐA FRAKKA STARFSEMI OG FRAMTÍÐ ATLANTSHAFS- NATO. BANDALAGSINS. HEIMDALLUR íbúð við Hvassaleiti Til sölu er 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í Hvassaleiti. Stærð 105 ferm. íbúðinni fylgir íbúðarherbergi í kjallara og fullgerður bílskúr. íbúðin er öll mjög vönduð. Gott útsýni. Sér hiti. Getur orðið laus fljót- iega. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 Sími 14314. íbúðir til sölu Til sölu eru skemmtilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir á hæðum í húsi við Sæviðarsund. Seljast tilbúnar undir tréverk. Sér hitaveita. Aðeins 4 íbúðir í húsinu. Gott útsýni. Stutt í verzlanir, skóla o. fl. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4. — Sími 14314. 2ja herb. íbúð til leigti Reglusemi og hreinleg umgengni áskilin. Upplýsingar í síma 19408. 5 herb. endaíbúð Fokheld um 140 ferm. til sölu við Kleppsveg. Sér þvottahús á hæðinni. Hlutdeild í herbergjum í kjallara. Hitaveita komin inn í húsið. Bílskýlisrétt- ur. — Allar upplýsingar gefur: Nýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300. LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Fantið tíma I síma 1-47-72 Samkomur Hjálpræðisherinn. Árshátíð Heimilasambands- ins verður miðvikudaginn 1. des. kl. 20,30. Brigader Driveklepp talar; Hugrún skáldkona les upp. Veitingar. Hornaflokkurinn leikur. Tekin verða upp samskot. Allir velkomnir. Samkomur K.F.U.K. A.D. Saumafundur og kaffi i kvöld kl. 20,30. Aðventa hefst. Ástráður Sigursteindórsson, skólastjóri hefur hugleiðingu. Efni: „Sjá konungur þinn kemur til þín“. — Bazar fé- lagsins verður haldinn laugar daginn 4. des. Munum sé skil- að, ekki síðar en föstudaginn 3. des. í húsi félaganna, Amt- maxmsstíg 2 B. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.