Morgunblaðið - 24.12.1965, Qupperneq 5
josiuuagur z'j «es. TtTWI
MORGU N BLAÐIÐ
5
Jólasamkeppnin
Diakonissai
*
HALLGRÍMSKIRKJA: Kl. 4 á
aðfangadag verður haldin barna-
guðsþjónusta í Hallgrímskirkju.
Unnur Halldórsdóttir, diakonisa
stjórnar samkomunni. öll börn
eru velkomin.
QLkU$ jót!
Minningarspjöld Hjartavernd-
ar fást hjá Læknafélagi Reykja-
víkur, Brautarholti 6, Ferða-
skrifstofunni Útsýn, Austur-
stræti 17 og skrifstofu samtak-
anna, Austurstrætj 17, 6. hæð.
Sími 19420.
Frá rafveitunni!
Frá Rafmagnsveitu Reykja-
víkur: Notendum, sem verða
fyrir straumleysi er bent á að
slökkva strax á straumfrek-
um tækjum, svo sem eldavél-
um, hraðsuðukötlum, brauð-
ristum og hitunarofnum, svo
að auðveldara sé að koma
straumi á aftur.
■í'-' «"**'•* S&WSWSfe ,.s
Núna um jólaleytið birtum við mynd af ROLLING STONES,
svona til gamans fyrir táningana. Það er teiknarinn Þórarinn Jón
Magnússon í Hafnarfirði, sem hefur teiknað þá með jólasveina-
húfur, og ekki verður annað séð, en þetta séu allra prýðilegustu
jólasveinar. Annars skal þess getið í lokin, að sennilegt er talið,
Ennþá halda myndirnar áfram að' streyma til okkar. f dag birtum
við mynd efitr 11 ára telpu á Akureyri, Maríu Gísladóttur, Þór-
unnarstræti 104. Hún teiknar Kertaljós og klæðin rauð, en það er
3. vísuorð í þulunni. Dagbókin sendir svo öllum krökkunum, sem
sent hafa henni teikningar, beztu jólaóskir, og auðvitað hinum líka,
sem enn hafa ekki sent okkur teikningar. Gieðileg jól!
Spakmœli dagsins
Komdu öllu í lag hið innra,
og hið ytra kemur af sjálfu sér.
— Haweis.
Frá Kvenfélagasambandi fs-
lands. Leiðbeiningarstöð hús-
niæðra og skrifstofa Kvenfélaga-
sambands er lokuð milli jóla og
nýárs.
Kristilegar samkomur verða
í samkomusalnum Mjóuhlíð 16
aðfangadag kl. 6, jóladag kl. 8.30
og 2. jóladag kl. 8.30. Allt fólk
hjartanlega velkomið.
Langholtsprestakall: Jólatré-
skemmtun fyrir börn verður 28.
des. í Safnaðarheimilinu kl. 2
fyrir yngri börn og kl. 5 fyrir
eldri börn.
Fíladelfía, Reykjavík: Jólasam-
komur: Aðfangadagur. Aftansöng
ur. Ásmundur Eiríksson talar.
Kórsöngur. Einsöngur: Hafliði
Guðjónsson. Jóladagur: Guðsþjón
usta kl. 8.30. Ásmundur Eiríks-
eon talar. Kórsöngur. Einsöngur:
Hafliði Guðjónsson. Annar jóla-
dagur: Guðmundur Markússon
talar. Kórsöngur. Einsöngur:
Hafliði Guðjónsson.
Frá Kvenfélagi Kópavogs: Jóla
trésfagnaður verður dagana 28.
og 29. des. í Félagsheimilinu. Ó-
seldir miðar fást við innganginn.
Hjúkrunarfélag fslands. Jóla-
trésfagnaður verður haldinn
fyrir börn félagsmanna í Lidó
fimmtudaginn 30. des. kl. 2. Upp
lýsingar í símum 10877, 37112,
30795.
Laugardaginn 18. þ. .m voru
gefin saman í hjónaband af séra
Garðari Þorsteinssyni, ungfrú
Margrét Halldórsdóttir, Norður-
braut 13, Hafnarfirði og Magnús
Jónsson, Reynimel 51, Rvík.
Laugardaginn 11. desember
opinberuðu trúlofun sína Hrafn-
hildur Gunnarsdóttir Barmahlíð
26 og Gunnar Brynjólfsson,
Njálsgötu 3.
(jtekteg jót!
urmn
sagði
að hann ætlaði venju fremur að
vera stuttorður í dag, og láta
nægja að óska öllum lesendum
Morgunblaðsins gleðilegra jóla
og góðs og farsæls nýárs, og fylg
ir með ástarþökk fyrir alla vin-
áttu og þolinmæði við mig á
liðnu ári.
Og með það, sagði storkurinn,
er ég farinn í jólafri, og finnst,
að ég hafi til þess unnið. Bless
á meðan, mínir elskanlegu.
Jólasveinar einn og ....
•••v" v■> "S*-- ■ • • v/.vwwww»»w• v WWAW. . ;■ .. % •••• * ■ -.«•». • vn •<.v-V.«-s^Kv • • v •••••.« -x««,vr>
FRÉTTIR
Minningar-
spjöld
að RoIIing Stones komi hingað og leiki og syngi seinna í vetur.
AKURNESIIMGAR -
BORGFIRÐIIMGAR
Jólafagnaður
haldinn í Rein
annan dag jóla
kl. 10-2
SÓIMAR
leika og syngja.
Ath-: Sætaferðir frá Borgarnesi.
Miða og borðpantanir annan dag jóla
kl. 2—6 sími 1630.
IÐNÓ
ÁRAMÓTAFAGINIAÐtlR
á gamlárskvöld kl. 9.
Ein vinsælasta hljómsveit unga fólksins
TÓNAR sjá um fjörið.
Aðgöngumiðasala í skrifstofunni í Iðnó
frá II. degi jóla. Sími 12350.