Morgunblaðið - 24.12.1965, Page 10

Morgunblaðið - 24.12.1965, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 24. des. 1965 HEIMSÚKN Á SJUKRAHÖSIN I>AÐ eru því miður ekki allir, sem eiga því láni að fagna, að geta haldið jólin með fjöl- skyldu sinni, sumir atvinnu sinnar vegna og aðrir verða að dveljast á sjúkrahúsum. skegg á efri vör. Þegar nánar er að gætt reynist það vera bómull en drengurinn, sem heitir Jens Ragnar Nikulás- son, þverneitar því að hann sé að leika jólasvein. Jens er frá Frá vinstri: Sveiney Sveinsdóttir, hjúkrunarkona, skreytt jólatré á gangi Land akotsspítala. príorinnan og ein systranna við fagurlega Jens Ragnar Nikulásson. Við lögðum leið okkar á þrjú sjúkrahúsanna hér í borg með það fyrir augum, að skoða jólaskreytingarnar og ef tii vill rabba við nokkra sjúklinga. Leið okkar liggur fyrst í Hvítabandið, þar sem hjúkr- unarkonurnar eru í óða önn að skreyta loft og veggi fyrir hátíðina. Umferð er ógreið um efsta ganginn, þar sem jólatré þekja miðhluta hans. Hjúkrunarkonurnar tjá okkur, að hver stofa fái sitt jólatré með ljósum og litfögrum mun- um, sem ekkerf jólatré má án vera. Það eru 14 stofur á Hvítabandinu svo að hjúkr- unarkonurnar fá vafalaust haldgóða æfingu í jólatrés- skreytingum. Því næst heimsækjum við Barnaspítala Hringsins í Landsspítalanum. Við hljótum að hafa verið ófrýnilegir á að líta, því lítil-1 drengur, sem fyrstur verður okkar var fer að hágráta og það þarf tvær hjúkrunarkonur til að hugga hann. Tveir litlir herramenn spígspora hönd í hönd eftir ganginum, kotrosknir og lífs- glaðir. Við spyrjum þann minni, rauðhærðan hnokka. að heiti en hann bregst hinn versti við og vill ekkert við okkur tala. Við heiisum upp á þrjá heiðursmenn, sem liggja saman í stofu og eru sýnilega hinir hressustu. Einn þeirra er með virðulegt hvítt Svefneyjum í Breiðafirði og hlakkar mikið til að komast aftur vestur. Hinir tveir heita Frímann Guðbrandsson 12 ára frá Sauðárkróki, sem á því mikla láni að fagna að fá for- eldra sína í heimsókn á að- fangadagskvöld, og Sigurður Tær hjúkrunarkonur trjánna. á Hvítabandinu viS skreytingu jóla- ■Æálfc. '■ Liggjandi: Frímann Guðbrandsson og Sigurður Jóhann Bergsteinsson. Á milli þeirra standa herramennirnir tveir, sem vildu ekki tala við okkur. Sá minni er Birgir Örn. Jóhann Bergsteinsson 9 ára úr Reykjavík. 1 stofunni við hliðina situr lítil stúlka í rúminu sínu með brúðu í fanginu. Hún er dá- lítið feimin og okkur heyrist hún segja Sigurlaug Braga- dóttir, þegar við spyrjum hana að heiti. Við sjáum rauðhærða hnokkann aftur og okkur sýn-- Hún er svolítið feimin líka, en við fáum að vita að hún heitir Lilja Friðriksdóttir. Systurnar á Landakotsspítala tóku okkur með virktum og sýndu okkur meðal annars kapellu spítal- ans. Þær voru í þann veginn að hefja skreytingu á jötunni, sem frelsarinn var íagður 1 Þessi litla fallega stúlka kveðst heita Sigurlaug Bragadóttir. ist honum runnin reiðin svo við áræöna að spyrja hann að heiti. — Jæja! segir sá litli og snýst þegar á hæli. Hjúkrunarkonan segir okk- ur að hann heiti Birgir Örn og hafi nýlega verið skorinn upp við kviðsliti. Vafalaust hefði einhver eldri borið sig aumlegar en Birgir litli gerði. Og frammi í forstofunni situr litil stúlka með fótinn í gipsi. nýfæddur. Því miður reyndist ekki unnt að ná mynd af þessu fallega og látlausa lista- verki, sem systurnar gera ár hvert, því systurnar voru að hefjast handa, er okkur bar að garði. En við viljum gera kveðjuorð þeirra að okkar: Gleðileg jól! Elsa Georgsdóttir lagði sig alla fram um skreytingu veggj- anna á Hvítabandinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.