Morgunblaðið - 24.12.1965, Side 16

Morgunblaðið - 24.12.1965, Side 16
16 MORGU N BLAÐIÐ Föstudagur 24. des. 1965 4. des. voru gefin saman af sr. Guðm. Óla Ólafssyni í Laugar neskirkju, ungfrú Jóhanna Borg- hildur Magnúsdóttir og Björn Halblaub, nemi. Heimili þeirra er að Hofteigi 24. (Nýja Myndastofan, Laugavegi 43 b. Sími lð-1-20) Laugardaginn 4. desember vorU gefin saman 1 Dóm- kirkjunni af séra Óskari J. Þor- láksson, ungfrú Guðrún Gyða Þórólfsdóttir og Loftur Pál'l Bjarnason. Heimili Stóragerði 10. Rvík. (Ljósmyndastofa Þór- is Laugaveg 20 B. Simi 15-6-02) 4. des voru gefin saman í Dómkirkjumji af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Guðbjörg Bryndís Sigfúsdóttir og Oddgeir Júlíusson. Heimili þeirra er að Laugarneskamp 62. (Studio Guðmundar Garðastr. 8) Nylega voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni, ung- frú Ruth Alfreðsdóttir og Krist- inn Sigurðsson nemi. Heimili þeirra er á Háaleitisbraut 26. (Ljósm. Studio Gests Laufásvegi) Nýlega voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Guðbjörg R. Jónsdóttir og Skúli Ólafsson, Grenimel 40. (Studio Guðmundar Garðastr. 8) Laugardaginn 4. des. opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Bjarnlaug Daníelsdóttir, síma- mær Borgarbraut 52, Borgarnesi og Dagbjartur Jóhannesson, sjómaður Sunnubraut 24, Akra- nesi Laugardaginn 4. desember voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni ungfrú Hekla Gestsdóttir og Skúli ís- leifsson. (Ljósmyndastofa Þóris). 4. des. voru gefin saman af séra Þorsteini Björnssyni, ung- frú Þórunn Pétursdóttir og Jón Hlíðar Aðalsteinsson, Miðtúni 62. (Studio Guðmundar Garðastræti) 27 nóv. voru gefin saman í Fríkirkjunni af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Katrín Her- mannsdóttir og Ingvar Sigur- björnsson. Sundlaugaveg 14. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8. Reykjavík — Sími 20900). 4. des voru gefin saman í Nes- kirkju af séra Frank M. Halldórs- syni unigfrú Erla Hafdís Sigurð- ardóttir og Sigurður Valur Magn ússon Mjóstræti 6. 27. nóvember voru gefin sam- Garðari Þorsteinssyni ungfrú Erla Kristín Gunnarsdóttir, Norð an í Bessastaðarkirkju af séra ur-Eyvindastöðum, Álftanesi og örvar Sigurðsson, Garðastræti 8. R. Heimili þeirra er að N.Eyvindarstöðum, Álftanesi. (Studio Guðmundar Garðastræti) TIL HAMINGJU Laugardaginn 4. desember voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Ing veldur Rósinkranz og Þór Árna- son. Heimili Grettisgötu 44, R. (Ljósmyndastofa Þóris Lauga- veg 20 B. sími 15-6-0-2). II. des. voru gefin saman í Neskir'kju af séra Jóni Thoraren- sen, ungfrú Elínborg Einarsdóttir og Karl Hallgrímsson, Bugðu- læk 3. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8. Reykjavík— Sími 20900). 11. nóv. voru gefin saman af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Auð- ur Jónsdóttir og Rafn Sævar Heið mundsson, Háagerði 27. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8. Reykjavík — Sími 20900). Nýlega voru gefin saman í hjónaiband í Skálholtskirkju af séra Guðmundi Óla Ólafssyni, ungfrú Elín Ásta Skúladóttir, símamær og Gústaf Sæland, garðyrkjumaður. Heimili þeirra er í Víðigerði Biskupstungum. (Ljósm. Studio Gests Laufásvegi) Nýlega voru gefin saman í njónaband í Dómkirkjunni af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Guðrún Björg Tómasdóttir, skrif stofustúlka og Hjálmtýr Axel Guðmundsson, iðnaðarmaður. — Heimili þeirra er á Hæðargarði 18. (Ljósm.: Studio Gests) 1. des voru gefin saman i Kapellu Háskólans af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Ásta Ragnars- dóttir og Jón Þóroddsson, Há- vallagötu 1. (Studio Guðmundar Garðastræti) 25. nóv. voru gefin saman i Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Kristín Einarsdóttir og Lúðvík Kemp, Hraunteig 19. (Studio Guðmundar Garðastræti) 1. des. voru gefin saman i Langholtskirkju af séra Sigurði Hauk, ungfrú Benedikta Jóns- dóttir og Magnús Ingimarsson, Kárastíg 6.. (Studio Guðmundar Garðastræti)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.