Morgunblaðið - 24.12.1965, Page 17
A MOUNTAIN OF GUANO...
AND TUEY BRING IT DOWN
FROM TUE DIGGINGS TO
TUE CRUSUER AND
. SEPARATOR BELOW >
BETTER WATCH OUT
NOW- YOU CAN SEE
TUEIR HUTS FROM
HERE
-nrmi
Fólk úr víðri veröld
+ Nýr kvikmyndaþríhyrningur
ROGKR Vadim er frægur fyrir
uppgötvanir á leikstjörnum og
fyrir dálæti á ljóshærðum kvik-
myndadísum. Núverandi dálæti
-hans er bandaríska kvikmynda-
stjarnan Jane Fonda, dóttir
Henrys Fonda, en eins og kunn-
ugt er gengu þau í hjónaband nú
fyrir skömmu. Nú hefur Vadim
enn einu sinni gert uppgötvun og
er það í þetta skiptið karlmaður.
•Hann heitir Peter McEnery, 25
Föstudagur 24. des. 1965
MORGUNBLADID
HIN L.IFANDI FVFIR-
MYND DUMAS
Sjö árum eftir að Napóleon
var steypt af stóli komust Bour-
bónarnir aftur til valda og
margir pólitískir fangar látnir
lausir. Frá kastalanum „If“ var
m.a. látinn laus maður nokkur
að nafni Joseph ltoucer, sem
hafði fengið þær upplýsingar
frá ríkum ábóta, sem hann hafði
annazt i fangelsinu, að hann (á-
bótinn) hefði falið á stað nokkr
um í Savoyen geysimikla fjár-
hæð (12 millj. franka), sem
Boucer ætti að eiga eftir sinn
dag. Boucer (öðru nafni Pic-
aud) fann fjársjóðinn og fór
síðan aftur til Parísar til að
jafna sakirnar við þann, sem
sök átti á því, að hann sat í
fangelsi í sjö ár. Af hreinni til-
viljun fékk hann vitneskju um
það, að þau tvö falsvitni er
Loupien hafði notað sér til fram
dráttar hétu Chambord og Sol-
ari. Nokkrum dögum seinna
fannst lik Chambords á einni
af brúm Parísarborgar með rýt-
ing i brjósti og á skaft hans var
grafið: „Nr. 1“.
ára að aldri, og yngsti leikarinn
hjá hinu konunglega enska
Shakespeare Company. Er hon-
um ætlað að leika á móti Jane
Fonda í næstu kvikmynd Vadims.
Vadim rakst á McEnery fyrir
algjöra tilviljun á bar einum í
Lundúnum, og eftir að þeir höfðu
talazt við í aðeins fimm mínútur
skildi Vadim, að þetta var mað-
urinri sem hann var að leita að.
Vadim sffgir um þennan nýjasta
fund sinn:
— Hann hefur gelgjulegt and-
lit — andlit, sem minnir á sak-
lausan dreng, en undir niðri bæl-
ast heitar ástríður.
Englendingurinn ungi á að
leika franskan stúdent, sem snýr
heim til föður síns, en hittir þá
unga stjúpmóður sína í fyrsta
sinn, og verður ákaflega ástfang-
inn af henni. Stjúpmóðurin er
svo auðvitað leikin af Jane
Fonda. Myndin sýnir nýju upp-
götvunina ásamt Vadim-hjónun-
um. —
i -
i .
Sfeötinn koim í Iþvottalhúsið og
setlaði að greiða fyrir þvottinn
6inn.
— Það verða þrjú pence, sagði
afgreiðslumaöurinn.
— Nú, sagði Skiotinn, — þetta
eru bara bvær nábfcbuxur og ég
íhélt að það væri bara eibt pence
á hverjar buxur?
— Það er líka alveg rétt, en
það var ei'tt pence fyrir sokkana
og flibfoann, sem þér höfðuð
stungið í vasann.
.— Hvað kostar að hreinsa einar
buxur hjá ykkur? sp-urði t . „kin.
— Það kostar 12 krónur.
— Jæja, þá læt ég bara hreinsa
aðra skálimina. Ég ætla netfnilega
að iáta taka mynd af mér og ég
sebti skollafcornið að geta staðið
þan-nig, að það sjáist efcki nema
hreina skálmin.
Maður nokfcur kom kvöld eibt
jnn á veitimgastað og sá þar einn
skozikan vin sinn standa mjö-g
sorgimæddan á svipinn í gamgin-
um. Maðurinn gekk til hans og
sagði: — Sæll og bless, gamli
,vinur. Vilitu efciki fá þér einn
sjúss á minn kostnað.
— Nei, takk, svaraði Skotinn,
— en þú má-tt bor-ga reiknin-ginn
mi-nn, ef þig langar tiL
— Angus gamli er ekta Skoti.
— Nú, hvernig þá?
— Hann geymdi öil leikföngin
sín til þess að geta notað þa-u,
þegar hann gengi í barndóm, því
að tviavar verður gamall maður
barn.
Ungi Angus hafði verið úti að
eke-mmta sér með stú-ikumni sinni,
og þegar hann kom heim hitti
hann föður sinn, sem sagði við
hann:
— Að sjá til þín strákur, þú
hef-ur auðvitað -ytt fleiri krón-
uim í kvöLd.
— Bara 25 krónuim.
— Bara 25 krónum, ha, ja, það
e: nú annars vel sloppið.
— Sbúlkan átti efcki meira.
— Ég get sannað að stúlkurnar
á Tahiti lita alls ekki svona út!
JAMES BOND
— X - Efíir IAN FLEMING
J Ú M B ó —-K— —'K’— — -K— —-K— —-K— Teiknari: J. M O R A
KVIKSJÁ —-K— —-X— —-K~~ Fróðleiksmolar til gagns og gamans
— Sjáið bílinn þarna? Þeir eru á leið tfl
okkar, stjóri!
— Og hlustið þið . . . HUNDAR!
Þegar glæpamennirnir höfðu borðað
nægju sína, sagði Álfur foringi: — Ég hef
ákveðið mig. Varpið kössunum aftur i hát-
inn — ég þori ekki að taka á mig neina
áhættu, ef það skyldi vera að einhver hef-
ur svikið okkur.
Síðan gekk hann til Júmbós, sem var
að komast til meðvitundar aftur eftir
höggið. — Þú ert vaktmaður, já, urraði
hann. — Það er þá hezt að þú segir okkur
frá því, hvað þú gerir hér, og hver hefur
sent þig hingað á eynna?
— Ég . . . ég veit . . . ekkert, stamaði
Júmbó. — Það eruð þið sem hafið skipu-
lagt þetta allt saman. — Nú, já. Þú þrjózk-
ast við, hvæsti Álfur. — Þá er bezt að ég
skipuleggi pínulítinn dauðdaga snöggvast,
ef þér verður ekki liðugra en þetta um
málbeinið.
9-Z i
James Bond
BY IAN FLEMING
DRAWING BY JOHN McLUSKY
r
JLfter a iomg
SLOW JOURNEY UP
WE SLUGG/SU RIVER
» %
. *v ;>•
Eftir langa ferð upp hina gruggugu á . .
— Gætið ykkur núna — það er hægt að
sjá kofana þeirra héðan.
— Gúanófjall . . . þeir koma með það
frá námunúm í mölun og úrvinnslu niðri
í þorpinu.