Morgunblaðið - 24.12.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.12.1965, Blaðsíða 18
1* MORCU N BLADIÐ Föstudagur 24. des. 1965 fiímJ 11411 Crímms-œvintýri M-G-M and CINERAMA presení. \ WonderfblWorld ofwebrOTHERS GRIMM lAUfiENCE Skemmtileg og hrífandi banda rísk CinemaScope litmynd, sýnd með 4-rása steróhljóm. Sýnd á annan í jólum kl. 5 og 9. Hækkað verð. Mjallhvít og dvergarnir sjö Teiknimynd Walt Disney Bamasýning kl. 3 CjÍ'ekleCf jó(! „Köld eru kvennaráð" RockHudson PaulaPrentiss- Man:s Fávo«te Sport?* TECMNICOLOR* -MÚ niscnt- omix Har fr* mmnum} Afbragðs fjörug og skemmti- leg ný, amerísk úrvals-gaman mynd í Iitum, gerð af How- ard Hawks, með músik eftir Henry Mancini. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd annan jóladag kl. 5 og 9 „Allt í fullu fjöri" 14 nýjar teiknimyndir í litum með Villa Spætu og félögum hans. Sýnd kl. 3. Qfdiiey jó(! HLEGARÐS BÍÓ Uppreisnin á Bonty Aðalhlutverk: Marlo Brando — Hækkað verð — Bönnuð inrvin 16 ára. Sýnd á. annan jóladag kl. 9. (JOdilecj jó(! TÓNABIO Sími 31182. Vitskert veröld ÍSLENZKUR TEXTI •ixejde'jl (It’s a mad, mad, mad, mad world). Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í litum og Ultra Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Stanley Kramer og er talin vera ein bezta gamanmynd sem fram- leidd hefur verið. 1 myndinni koma fram um 50 heimsfræg- ar stjörnur. Spencer Tracy Mickey Rooney Edie Adams Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Barnasýning kl. 3: Sabu og töfrahringirnir (jLíitf jó(! STJÖRNUDfn Simi 1893« UIU ÍSLENZKUR TEXTI Undir logandi seglum (H.M.S. Defiant) Æsispennandi og stórbrotin ný ensk-amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope, um binar örlagaríku sjóorustur milli Frakka og Breta á tím- um Napóleons keisara. Með aðalhlutverkin fara tveir af frægustu leikurum Breta Alec Gunness og Dirk Bogarde. Sýnd á annan í jólum kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Bakkabrceður berjast við Herkúles Bráðskemmtileg kvikmynd með Moe, Larry og Joe. Sýnd kl. 3. Pf U .,// KuleoLteff foií ANNAR JÓLADAGUR: Hjúkrunar- maðurinn JERRY LEWIS ^//OÍÍIRVY ORDERQT [TEtHHKOLO^l Mnói HU JMS !««m l»HWK IMI1 >K»tm Pnánci «1 lt»S Mi h HWM TASHIHI ■ SIW) h WM UÍ8MÍHH aMIDHMS UWtS WwW TrH« S»nj S»nj kj Sm»«l Bráðskemmtileg ný, banda- rísk gamanmynd í litum með hínum óviðjafnanlega Jerry Lewis. — Aðalhlutverk: Jerry Lewis Glenda Farrell Evrett Sloane Karen Sharpe Sýld kl. 5, 7 og 9. Barmsýning kl. 3: |M«!ill|iI|H|il!SI| JÓIA6LEBI »««»: ‘ " iii Alveg nýtt teiknimyndasafn. CJáíiáf jó(! r=^*^=x =r^*^=r i=^*^=* r=^*^=t Samkomur Kristileg samkoma á bænastaðnum Fálkag. 10 sunnud. 26. desembr kl. 4. — Allir velkomnir. Samkomuhúsið Zion, Austurgötu 22, Hafnarfirði Samkóma á jóladag kl. 8.30. Annan jóladag sunnudagsskóli kl. 10.30 f.h. Samkoma kl. 8.30: Nýársdagur samkoma kl. 8.30. Heimatrúboðið. Samkomuhúsið ZÍON, Óðinsgötu 6 A. Samkomur um jóladagana: Jóladag. Almenn samkoma kl. 20.30. — Annan jóladag kl. 14 jólatrésfagnaður fyrir sunnudagaskólabörnin og gesti þeirra. Kl. 20.30 almenn sam- koma. Verið velkomin. Heimatrúboðið. u>M< i-u t-D Myndin, sem allir bíða eftir: Heimsfræg, ný, frönsk stór- mynd í litum og Cinema- Scope, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Anne og Serge Golon. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu sem framhaldssaga í „Vikunni“. Þessi kvikmynd er framhald myndarinnar ,Angelique‘, sem sýnd var í Austurbæjarbíói í sept. 1965 og hlaut metaðsókn. ís:í Aðalhlutverk: Michéle Marcier Giulian<o Gemma Glaude Giraud í myndinni er: ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd 2. jóladag kl. 4, 7 og 9.15. Sala aðgöngumiða hefst kl. 1 e. h. Ekki svarað í síma fyrsta klukkutímann. i undirlfeimum Pansar WKJAyÍKUIU Barnaleikritið GRÁMAIXiN Sýning í Tjarnarbæ 2. jóladag kl. 15. Sjóleiðin til Bagdad Sýning 2. jóladag kl. 20.30. Ævíntýri á gönguför Sýning þriðjudag kl. 20,30 Að^öngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 2. jóladag. — Simi 13191. Aðgöngumiðasalan í Tjarnar- bæ er opin frá kl. 13 2.’ jóladag Sími 15171. Gleðileg jól! Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðtistræti 9. — Sími 1-1875. LAUGARAS ■ -1IX SlMAR 32075-38150 Fjarlœgðin gerir fjöllin blá (The Suntdowners) Ný amerísk stórmynd í litum um flökkulíf ævintýramanna í Ástralíu. Aðalhlutverk: Robert Mitchum Deborah Kerr Peter Ustinov Sýnd annan jóladag kl. 5 og 9 — Hækkað verð — Bamasýning kl. 3: Spennandi litmynd um villi- dýraveiðar. Miðasala frá kl. 2. (jLkle% jól! ÞJÓDLEIKHÚSID Mutter Courage eftir Bertolt Brecht Þýðandi: Ólafur Stefánsson Tónlist: Paul Dessau Leikstjóri: Walter Firner FRUMSÝNING Annan jóladag kl. 20 Uppselt. Önnur sýning þriðjudag 28. desember kl. 20. ENDASPRETTUR Sýning miðvikudag 29. des. kl. 20. — Játnlmusíim Sýning fimmtud. 30. des. kl. 20 Jólagjafakort Þjóðleikhússins fást í aðgöngumiðasölunni. Aðgöngumiðasalan lokuð að- fangadag og jóladag, opin ann an jóladag kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. (JhkLcj. jól! Samkomur Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Að Austurgötu 6, Hafnarf.: Aðfangadag kl. 6 e. h. Jóladag kl. 10 f. h. Að Hörgshlíð 12, Reykjavík: Jóladag kl. 4 e.h. Annan dag jóla kl. 8 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.