Morgunblaðið - 29.12.1965, Blaðsíða 8
8
MORGU N BLADID
Miðvikudagur 29. des. 1965
ÞJóðleikhúsið:
MUTTER COURAGE og bðrnin hennar
Höfundur: Rertolt Brecht
Þýðandi: Ólafur Stefánsson
Leikstjóri: Walter Firner
I»JÓÐLEIKHÚSIÐ frumsýndi að
venju jólaleikrit sibt á annan í
jólum, og var að þessu sinni
flubt hið margunatalaða og magn-
aða sviðsverk Bertolts Breohts,
„Mutter Courage og börnin henn-
ar“, eitt af fjórum helztu verk-
um meistarans og tvímæilalaust
eitt af stórvirkjunum í leiik-
'bókmennitum tuttugustu aldar.
Er slkemmst af því að segja, að
sýningin í heild fór meira og
xninna í handaskolum, þrátt fyrir
góða framimistöðu nokkurra
leiikenda og ágæta viðleitni
margra annarra. Hef ég ekki í
annan tíma séð öndvegisverk fá
jafnhraklega ú'treið, og er sökin
fyrst og fremst leikstjórans og
forráðamanna Þjóðleikhússins.
Það var kannski ekki vonum
fyrr en þó vissulega tímaibært
eftir liðlega 16 ára starf Þjóð-
á fjögurra vikna æifingatíma á
verkinu, þar sem fjórir mánuðir
hefðu verið hæfilegt lágmark,
rubbaði sýningunni upp fyrir
tilsettan tíma og skundaði af
landi brott áður en úrslitastund-
in rann upp. Þessi jólasýning er
enn eitt hryggilegt dæmi um
óviðunandi vinnubrögð Þjóðleik-
hússins. Síðast var leiklbúsgesit-
um ’boðið upp á háiifunna sýn-
ingu, og nú er jólagjöfin af-
Skræmt verk, stíllaus og iillla unn-
in sýning. Sú stefna leikhússins
að spara eyrinn en fleygja krón-
unni með því að skera æfinga-
tíima við nögl og sætta sig við
minna en lágmarkskröfur í list-
rænu tiilli'ti getur ekki leitt til
annars en fullkominna vanlþrifa
þegar frá liður. Annað hvont
veilur leiklbúsið hæfa menn og
geifur þeiim nægan tíma og svig-
Helga Valtýsdóttir í hlutverki Mutter Courage.
reynslu sinni, heldur er ófor-
betranlegur þræll vanans og
sinna lægstu bvata. Mutter
Oourage elskar börnin sín
föliSkvalaust og týnir þeim öllum
í stríðshítina, en það verður
henni ekki hvöt til að breyta um
lífshætti, þó hún geri sér að vísu
endrum og eins ljósan hinn
beiska sannleik. Tragísk reisn
leiksins nær hæst í lokaatriðinu
þar sem Mutter Courage, gömud
og slitin, einmana og ailslaus,
dregur með erfiðismunum tættan
söluvagninn um eyddar byggðir
í slóð herjanna og segir við sjálfa
sig: „Ég verð að komast aftur í
einlhver viðskipti“. Þessi leikslok
vöktu alilháværa gagnrýni meðal
sikoðanabræðra Brechts austan
járntjalds, sem töldu að niður-
sitaða leiksins æitti að vera jákvæð
til að þjóna málstað Floikksins.
Breoht hefur ef satt skal segja
átt mikilu meira gengi að fagna
veistan tjalds en austan, einmitt
vegna þess að hann hlifist etkki
við að uppmála mannlífið eins
og það verður hrikalegast og
ugigvænlegast.
„Mutter Courage og börnin
hennar" er dæmigert epdskt
verk, enda var Brecht frum-
kvöðull og formælandi hins svo-
nefnda ,,epíska leikhúss". Leik-
urinn er með öðrum orðum ekki
byggður upp samkvæmt hinum
hefðbundnu formúlum um upp-
haf, miðbik og endi, sem séu
í formbundnum tengslum, held-
ur er hér sögð saga margra ára
í tólf meira og minna sundur-
leitum svipmyndum úr Þrjátíu-
ára-stríðinu. Það er þrautasaga
farandsölukonu á stríðstímum,
og sú saga er öðru hverju rofin
af innskotum frá höfundinum
sjálfum í formi söngva sem ýms-
ar persónur leiksins kyrja. Ep-
ískur leikmáti Breehts miðaði
fyrst og fremst að því að vekja
leikhúsgesti til umhugsunar og
ákvörðunar. Þess vegna var
hann andvígur því, að menn
lifðu sig inn í það sem gerðist
á sviðinu, gleymdu sér í leik-
húsinu og gæfu sig sýningunni
gagnrýníslaust á vald. Menn
áttu að gera sér þess fulla grein
að þeir væru í leilklbúsi og væru
að horfa á list, en ekki sjálfan
veruleikann. Listin átti hinsveg-
ar að verða þeim hvöt til at-
hafna í veruleikanum. Til að
rjúfa ,,leiðslu“ leikhúsgesta
beitti Brecht ýmsum brögðum,
m.a. áðurnefndum söngatriðum
og svo spjöldum þar sem efni
hvers atriðis var sagt fyrir,
þannig að ekkert kæmi mönn-
um á óvart. Þó Brecht héldi fast
við kenningu sína um hlutlægt
og gagnrýnið mat áhorfenda og
hagaði leikstíl sínum í samræmi
við hana, þá var honum full-
Ijóst að mörg atriði í verkum
hans hlutu að vekja samúð leik-
húsgesta og knýja þá til þátt-
töku í kjörum leikpersónanna,
en hann lagði áherzlu á að
stefna bæri að tvíþættum áhrif-
um þegar þannig stæði á: sam-
hliða samúð eða innlifun yrði
að vera vitrænt mat á því sem
væri að gerast.
leiði verkið fram í nýju ljósi
og ljái því einhverja nýja vídd
eða leggi í það frumlegan skiln-
ing. Þetta hefur Walter Firner
að mínu viti alls ekki gert, held
ur í rauninni fært almanakið
aftur um hálfa öld með þeim
hörmulegu afleiðingum, að bylt
ingarverk Brechts birtist í tötr-
um natúralismans og verður fyr
ir bragðið víðast hvar flatt, sums
staðar steindautt og á stöku stað
afkáralegt. Brecht þræðir víða
í verkum sínum blábrúnina á
hengiflugi tilfinningaseminnar,
þannig að mörg atriði í leikrit-
um hans velta á því að þau séu
færð í sterkan stíl. Má þar
benda á tvö veigamestu atriðin
í „Mutter Courage og börnin
hennar“: þegar yngri sonur
Helga Valtýsdóttir og Róbert Arnfinnstson( kokkurinn).
Það tók Brecht fjöldamörg ár
að þróa kenningar sínar um ep-
íska leikhúsið og stílsmáta þess,
og þær hafa endalaust verið
ræddar fram og aftur. Fyrir
nokkur leikrit sín gerði hann
jafnvel ítarlegar ,,módel-upp-
færslur" með ljósmyndum og ná
kvæmum útlistunum, og hafa
þær verið grundvöllur flestra
sýninga á þessum verkum, þó
fjarstætt sé að fylgja þeim út
í æsar, eins og Firner bendir
réttilega á í leikskrá, vegna þess
að leikarar eru ólíkir að upp-
lagi, reynslu og útliti. En kjósi
leikstjóri að hafna leiðsögn og
fyrirmælum höfundar og fara
sínar eigin leiðir, verður að
gera þá lágmarkskröfu, að hann
hennar er borinn inn eftir af-
tökuna og hún neitar að kann-
ast við líkið (þriðja mynd), og
þegar dóttir hennar fellur eftir
að hún hefur varað borgarbúa
við yfirvofandi árás (elleíta
mynd). í fyrra tilvikinu bjarg-
aði Helga Valtýsdóttir því sem
bjargað varð með hófstilltum
leik, og hefði þó mátt stilla sig
betur. í seinna tilvikinu gerði
klaufaleg sviðsetning, hlægileg
leiktjöld og óskiljanlegar út-
strikanir þetta stórkostlega og
táknræna atriði beinlínis fárán-
legt, þrátt fyrir góða viðleitni
Bríetar Héðinsdóttur.
Yfirleitt má segja að stílleysið
væri meginljóðurinn á þessari
sýningu. Þar ægði öMu saiman,
Framhald á bls. 12
leiikbússins, að það tæki til með-
ferðar eiittbvert af verkum hins
iþýzka stórmeistara, sem ef til vilil
befur haft djúptækari áhrif á
þróun leiklistar í heiminum síð-
us>tu áratugi en nokkur annar
einstaiklingur. Það hefði verið vel
viðeigandi, svo ekki sé dýpra í
árinni tekið, að til þessarar
fyrstu kynningar Þjóðleikihússins
á Breoht væri fenginn maður
sem bæði hefði persónulega
reynslu af uppfærslum á verkum
Breohts og hæfileika til að gera
íslenzku sýninguna fulilgMda —
maður sem ekki léti bjóða sér
minna en nægan tíma til að fuLl-
æfa og fága sýninguna. Reyndin
varð hinsvegar sú að til hlut-
verksins var valinn erlendur
leikstjóri, sem að vísu hefur sett
hér upp góða sýningu áður
(,,Andorra“), en virðist annað
hvort ekiki gera sér neina grein
fyrir þeim vanda sem „Mutter
Courage og börnin hennar“ legg-
ur leikstjóra á herðar eða þá
kæra sig kollóttan um lista-
mannsiheiður sinn. Svo mikið er
vist, að hann lét bjóða sér upp
rúm til að ,ganga sómasamlega
frá sýningum eða því væri sæmst
að halda sig bara við kaiba-
rettsýningar. Ég leyfi mér að
skora á þjóðleikhúsráð og þjóð-
leik/hússtjóra að gera þessi mál
upp við sig hið bráðasta.
Eins og lesendum mun kunn-
ugt af talsverðum blaðaskrifum
undanfarið, er „Muitter Courage
og bömin hennar“ ádeiluverk
þar sem dregin er upp hroMvekj-
andi rnynd af hörmungum og vit-
firringu styrjalda og hlut hins
óbreytta borgara í þeim. Breaht
flettir vægðarlaust ofan af þeirri
löggiltu lygi, að styrjaldír séu
háðar vegna bugsjóna, og sýnir á
einkar kaldhæðinn hátt að þær
eru kaldrifjuð 9látrun vegna
valdastreitu og mikiilmennsku-
brjálæðis, og er nærtækt dæmi
nú hernaður Bandaríkjaimanna
í Víetnam. Brecht dregur líka
fram, að stríðsvitfiriingin á
djúpar rætur í veiklyndi, ágirnd
og eigingirni manneskjunnar, og
'hann klykkir út með því að leiða
áhorfendum fyrir sjónir, að mað-
urinn dregur ekki lærdóma af
Mutter Courage og börnin hennar þrjú í fyrstu mynd.