Morgunblaðið - 29.12.1965, Page 11

Morgunblaðið - 29.12.1965, Page 11
Miðvikudagur 29. des. 1965 MORG UNBLAÐIÐ 11 Rafvélavirki Rafvirki Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða nú þegar rafvélavirkja eða rafvirkja til sjálfstæðra starfa. Tilboð sendist Mbl. fyrir 3. janúar n.k. merkt: „Viðgerðarþjónusta — 8135“. Verkfræðingur—Tæknifræðingur Eitt af stærri innflutningsfyrirtækjum landsins óskar eftir að ráða verkfræðing eða tæknifræðing. Tilboð sendist Mbl. fyrir 3. janúar n.k. merkt: „Viðskipti—tækni — 8064“. Atvinna Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í einni af stærri og þekktari vefnaðarvöruverzlunum borgannnar. Tilboð er greini aldur og fyrri störf sendist Morgun- blaðinu fyrir 5. jan. n.k. merkt: „Vefnaðarvöru- verzlun — Framtíð — 9504“. CUDQ Atvinna Óskum eftir að ráða nokkrar ábyggilegar og laghentar stúlkur og röska karlmenn til starfa í verksmiðju vorri nú þegar. Góður aðbúnaður og vinnuskilyrði. Cudoijler hf. Skúlagötu 26. c VERZLUNARSTARF Vér víljum ráða nú þegar starfsmann á varahlutalager Véladeildar að Ármúla 3. Þekking á land- búnaðarvélum æskileg. Umsóknir ásamt upplýsipgum um fyrri störf sendist Starfs- mannahaldi S.Í.S., Sambandshúsinu. STÁRFSMANNAHALD Trillubátaeigendur Óska eftir 5—6 tonna bát til kaups. Bátur og vél þurfa að vera í góðu ásigkomulagi. Væntanlegir seljendur greini ástand, verð og greiðsluskilmála. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. jan. n.k. merkt: „Áramót — 8068“. Allt á barnið SKJÖRT — PÍFUBUXUR Hvítar CREPEHOSUR Hvítar SOKKABUXUR VELJIÐ Þ A Ð BEZTA kvik ® mynda klúbbur ustafElagsins menntaskolanum í reykjavíK Nemendur í Menntaskóla, Háskóla, Kennaraskóla, Verzlunarskóla, Tónlistarskóla, Myndlista- og hand- íðaskóla og leikhúsum báðum athugi, að áskriftar- kort fyrir seinna misseri klúbbsins eru afgreidd í Bókabúð Braga Brynjólfssonar til og með 2. janúar. Fyrsta sýning er 3. janúar og kort verða ekki af- greidd þann dag. 3. janúar verður sýnd myndin Das Kabirett des Dr. Caligari frá 1919. Kvikmyndaklúbbur Listafélagsins M.R. Framkvæmdastjóri Vörubílstjórafélagið Þróttur óskar að ráða fram- kvæmdastjóra. (Góð laun). Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „Framkvæmdastjóri“ fyrir 12. janúar 1966. JóSafrésskemmfun lækna og lyfjafræðinga í Reykjavík verður að Hótel Borg þriðjudaginn 4. jan. 1966 kl. 15,30—18,30. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu læknafé- lagsins í Brautarholti fimmtudaginn 30.-12. milli kl. 17 — 19. Stúlka - London Barngóð. áreiðánleg stúlka óskast á íslenzkt heimili í nágrenni London frá 1. febrúar 1966. Möguleikar á kvöldskólanámi. Uppl. gefur Guðlaug B. Guðjóns- dóttir í síma 35871. Afgreiðslustúlka óskast nú þegar í sælgætis- og tóbaksverzlunina í Umferðamiðstöðinni v/Hringbraut. Vaktavinna. Upplýsingar ( ekki í sima) á staðnum fyrir hádegi í dag og á morgun. Fastagjald kr. 250,00, og kr. 3,00 á km. Volkswagen 1965 og ’66 BiLALEIGAN ðfr' RAUÐARÁRSTiG 31 SÍMI 22022 Bii.ALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 1883 3 BILALEIGAN BILLINN RENT-AN-ICECAR SÍMI 1883 3 LITL A biireiðoleigon Ingólfsstræti 11. Volkswageo 1200 Sími 14970 BÍLALEIGAN SFERÐ SÍMI 34406 SEN DU M Daggjald kr. 250,00 og kr. 3,00 hver km. Malflutmngsskiiístola filRGlK ISL GCNNARSSOK Lækjargötu 6 B. — 11. hæð ojMriNI BEINTEINSSOM lögfhjeði ngur AUSTU RSTRÆTI 17 iS,uL1 a VALDI| SÍMI 13536 T rú lof unarhringar 84LLDÓR Skolavörðustig 2. Arni Grétar Finnsson. hdl. S’randgótu 25, Hafnarfirði. Simj 51500. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.