Morgunblaðið - 26.01.1966, Page 5

Morgunblaðið - 26.01.1966, Page 5
Miðvi^uðfagtn* 26 janðar 1966 MORGU NBLAÐIÐ ENGIR Akureyri INNAN skamms mega reyk- vískir unglingar eiga von á bítlaheimsókn frá höfuðstaðn- um á Norðurlandi, Akureyri. Er það hljómsveitin „Engir“ og hafa piltarnir fjórir, sem hljómsveitina skipa, leikið saman í tvö ár á Akureyri og FRETTIR Skaftfellingafélagið heldur 6kemmtifund í Skátaheimilinu (gamla salnum) laugardaginn 29. janúar kl. 9 stundvíslega. Skemmtinefndin. Kristileg samkoma verður í kvöld miðvikudaginn 26. jan. kl. 8:30 í barnaskólanum. Verið vel- komin. Kristinsboðssambandið. Á sam- komunni í kvöld kl. 8.30 í kristni boðshúsinu Betaníu Laufás- vegi 13, sýnir Benedikt Arnkels- son myndir frá Konsó, og hefur hugleiðingu. Allir eru velkomn- ir. Kvenfélag Kópavogs hefur spilakvöld og bögglauppboð til styrktar líknarsjóði Áslaugar Maack sunnudaginn 30. jan kl. 20:30 í Félagsheimilinu uppi. Dans á eftir allir velkomnir. Nefndin. Fíladelfía Reykjavík. Bæna- samkoma hvert kvöld vikunnar kl. 8:30. Æskulýðsstarf Nessóknar. í kvöld kl. 8:30 verður fundur í fundarsal Neskirkju fyrir pilta 13—17 ára. Opið hús frá því kl. 7:30. Séra Frank M. Hall- dórsson. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Fræðslufundur í Oddfellowhús- inu niðri miðvikudaginn 26. jan. kl. 8:30. Húsmæðrakennari sýn- ir og útskýrir kvikmyndir um dúkun og skreytingu matar- og kaffiborða. Sýnd verða ýmis- konar eld'húsáhöld. Grillupp- skriftir verða seldar á fundin- um. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk 1 kjallara Laugarneskirkju eru hvern fimmtudag kl. 9—12. Tíma pantanir á miðvikudögum í síma 34544 og á fimmtudögum í síma 34516. Kvenfélag Laugarnes- sóknar. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur. Fundur verður mið vikudaginn 26. janúar kl. 8:30 að Ingólfsstræti 22 (Guðspekifélags húsið) Tónlist: Gísli Magnússon leikur á píanó. Björn L. Jóns- son flytur erindi um daginn og veginn. Kvikmynd: Kjarnorkan í þágu lækninganna. Veitingar í anda stefnunnar. Minningarspjöld. Barnaspítala sjóðs Hringsins. Fást á eftir- töldum stöðum: Skartgripaverzl- un Jóhannesar Norðfjörðs. Ey- mundssonarkjallaranum, Mar- teinsbúð, Snorrabraut 61, Vest- í nágrenni. Mun hún nú vera ein vinsælasta hljómsveit unga fólksins þar nyrðra, en þeim er þó það til Iista lagt að geta einnig leikið fyrir eldri kynslóðina. Hljómsveit- in mun leika hér í Glaumbæ næstu viku. Filtarnir í hljóm- urbæjarapóteki, Holtsapóteki og hjá frk. Sigríði Bachmann. Lands spítalanum. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk eru nú aftur í Safnaðarheimili Langholtssókr.e.r þriðjudaga kl. 9 — 12. Vegna mikillar aðsóknar gjörið svo vel að hringja í síma 34141 mánudaga kl. 5 — 6. Þorrablót Kvenfélags Keflavík ur verður laugardaginn 29. janú- ar í Ungmennafélagshúsinu kl. 8. stundvíslega. til skemmtunar söngur, leikþáttur og fleira. Að- göngumiðasala á mánudag og þriðjudag hjá frú Steinunni Þor- steinsdóttur, Vatnsnesvegi 21. Nefndin. Árshátíð Sjálfstæðisfélags Garða- og Bessastaðahrepps verður haldin að Garðaholti laug ardaginn 29. janúar kl. 19.30 og hefst með þorramat. Þátttaka til- kynnist fyrir miðvikudag til ein hvers eftirtalinna manna: Einars Halldórssonar, Setbergi (sími 50221), Kristjáns Guðmundssonar Hrafnhólum (sími 50091), Jóns Guðmundssonar, Grund (sími 50837), Magnúsar Stefánssonar, Klöpp, Álftanesi (sími 51448), Sveins Ólafssonar, Silfurtúni (sími 51448) eða Þórðar Reykdal, pósthúsinu Ásgarði (sími 51777). Áheit og gjafir Gamall tryggðavinur Hallgrdms- kirkju í Reykjavík, sem áður hefur veitt henni góðan stuðn- ing, hefur nú á þessum jólum enn minnzt hennar af miklum höfðingsskap, gefið henni kr. 100,000,00 — eitt hundrað þúsund krónur. Ekki vill hann láta nafns síns getið opinberlega af þessu tilefni, en söfnuðurinn þakkar þennan mikla drengskap. Þá hefur annar velunnari Hall grímskirkju gefið henni krónur sveitinni heita: Júlíus Foss- berg, sem ber trommurnar, Reynir Adolfsson sem leik- ur á bassagítar, Haukur Ingi bergsson, sem leikur á gítar og syngur, og Egill Eðvarðs- son, sem leikur á combalet og syngur. 10.000,00 — tíu þúsund krónur. Kýs hann líka að nafns hans sé látið ógetið. Þessi ágætu framlög til kirkju- byggingarinnar eru mikill styrk | ur og öðrum góðum mönnum uppörfun og hvatning. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. | Áheit kr. 1000 frá B.B. (mér sent af sr. Pétri Sigurgeirssyni, Akureyri). Áheit br. 100 frá N.N. Áheit br. 20 frá N.N. Kærar þakkir, Sigurjón Guðjónsson. Spakmœli dagsins Það er einkenni orðhagra | manna að segja mikið í fáum orðum, eins og hitt er einkenni kjánanna, að hafa mörg orð um | ekki neitt. Rochefoucauld. SÖFN Ásgrimssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, frá kl. 1:30—4. Listasafn fslands er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug- ardaga og sunnudaga kl. 1.30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Þjóðminjasafnið er opið eft- talda daga þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúnd 2, opið daglega Frá kl. 2—4 e.h. nema mánu iaga. íbúð óskast Tveggja herbergja íbúð óskast sem fyrst, helzt í gamla bænum. Uppl. í síma 34098. Þvottavél óskast Notuð þvottavél óskast. Upplýsingar eftir kl. 17 í sima 38221. Vantar 4ra herb. íbúð í Reykjavík eða Hafnar- firði. Vinsaml. sendið tilb. á afgr. Mbl. í Keflavík, merkt: „Fyrirframgreiðsla 844“. Starfsstúlkur óskast Skíðaskálinn, Ilveradölum. Keflavík íbúð til leigu, tvö herbergi og eldhús. Upplýsingar í síma 1586. Til leigu tvö samliggjandi herbergi á jarðhæð. Hentug til smá- iðnaðar. Uppl. í síma 22766 eftir kl. 3. Takið eftir Unglingspilt eða fullorðinn mann vantar til starfa á góðu sveitaheimili. Uppl. í síma 20557 milli 6 og 8, miðvikudags- Og fimmtu- dagskvöld. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Triumph Herald til sölu, 2 ára ekinn 13.500 km. Brezka sendiráðið Sími 15883 og 15884. Atvinna óskast Ungur maður með stúdents próf og bílpróf óskar eftir atvinnu hálfan daginn. — Tilboð merkt: „Röskur — 8349“ sendist afgr. Mbl. fyrir 29. janúar. Chevrolet ’55—’56 óskast. Tilboð, er greini ástand, verð og greiðslu- skilmála, sendist Mbl. fyrir 29. þ. m., merkt: „8348“. Vinna 14—15 ára unglingur óskast í sveit. Létt vinna. Uppl. í síma 40592. Volkswagen ’65 eða ’66 óskast keyptur. Uppl. síma 02-2210. Keflavík Til sölu Rafha eldavél, eldri gerð. Verð 1000 kr. Einnig skrifborð, verð 1000 kr. Uppl. Melteig 10. Sími 2310. Stór stofa með innbyggðum skápum til leigu frá 1. febrúar. Sérinngangur. Tilboð send- ist Mbl. fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Stofa — 8346“. 6 til 8 ferm. ketill ásamt olíukyndihgartækj- um, allt nýlegt í góðu standi til sölu. Uppl. 'í síma 32676. sá NÆST bezti Þeir Aliþýðublaðsmenn senda dúsbræðrum sínum í Noregi kaldar kveðjur í forystugrein í gær. í leiðaranum segir svo: „Nú eru liðnir hundrað dagar, síðan hægristjórn tók við völdum í Noregi af jafnaðarmönnum. Hafði mikið verið talað um, að nú mundi algerlega skipt um kerfi og ný stefna taka við. En hægri- menn í Noregi hafa orðið íyrir sárum vonbrigðum. Enn bólar ekki | á neinum stórbreytingum í norskum stjórnarháttum, heldur hefur ráðleysi þótt einkenna ráðuneyti Bortens hingað til.“ Eftir þessum skrifum ALþýðublaðsins að dæma, hefur ráðleysi | einkennt stjórn krata í Noregi síðustu áratugi og engin breyting orðið á því, a.m.k. ekki „stórbreytingar.“ Útvarpserindi Hannesar Jónssonar félagsfræðings um fjölskyldu- og hjúskaparmál fást nú í bókar- formi, ásamt ýmsum viðbótum, undir nafninu Samskipti karls og konu Þetta er heilbrigð, heillandi og þörf bók, sem á erindi til karla og kvenna á öllum aldri. Foreldrum, unglingum og trúlofuðu og nýgiftu fólki er sérstaklega bent á bókina. Einng vekjum við athygli á bókinni FJÖLSKYLDU- ÁÆTLANIR og SIÐFRÆÐI KYNLÍFS en hún fjallar á heilbrigðan og hispurslausan hátt um fjölskyldu- áætlanir, frjóvgunarvarnir og siðfræði kynlífs. 60 skýringarmyndir. Bækurnar fást hjá bóksölum og beint frá útgefanda. FELAGSMALASTOFNUNIN Pósthólf 31, Reykjavík. Pöntunarseðill: Sendi hér með kr. til greiðslu á eftirtalinni bókapöntun, sem óskast póstlögð strax: ....Samskipti karls og konu, kr. 225,00. ....Fjölskylduáætlanir og siðfræði kynlífs, kr. 150,00 Pökkunarstúlkur óskast í frystihús. — Fæði og húsnæði. Frost hf. I Hafnarfirði. — Sími 50165. 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.