Morgunblaðið - 26.01.1966, Qupperneq 7
MiðvikudagxW 26. januar 1966
MORCU NBLAÐIÐ
7
íbúðir til sölu
2ja, 3ja og 5 herbergja íbúðir
við Hraunbæ. íbúðirnar
seljast tilbúnar undir tré-
verk, með öllu sameiginlegu
að fullu frágengnu. '
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Stóragerði og eitt íbúðar-
herbergi í kjallara, bilskúrs
réttur.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Hvassaleiti. Eitt íbúðar-
herbergi í kjallara, bílskúr
fylgir.
5 herb. íbúð á 3. hæð við
Álftamýri, sérhiti, bílskúrs-
réttur.
Gott einbýlishús við Greni-
mel. í húsinu eru 8 herbergi
Bílskúr fylgir.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Ljósvallagötu.
Eínbýlishús með stórri eignar-
lóð við Grettisgötu.
Einsherbergisibúð í kjallara á
góðum stað í Vesturborg-
inni.
Málflutningsskrifstofa
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
Ný og glæsileg 5 herb. íbúð
á einum bezta stað í Háa-
leitishverfi. Sérhitastilling,
vélax í þvottahúsi, stigahús
teppalagt og allt fullfrá-
gengið nerna lóðin.
I Kópavogi höfum við 300
ferm. iðnaðarhúsnæði á
jarðhæð, fullfrágengið að
innan, með skrifstofu, verk-
stjóraherbergi, kaffistofu,
böðum og fl. Stór vinnu-
salur.
*
I smíðum
5 herb. íbúð við Kleppsveg,
tilbúin undir tréyerk.
Sja herb. íbúð við Sæviðar-
sund, selst uppsteypt með
frágengnu þaki.
170 ferm. hæð í þríbýlishúsi
á góðum stað í Kópavogi.
Tvíbýlishús með 6 herb. íbúð-
um á hvorri hæð, á góðum
stað í Kópavogi, selst upp-
steypt með frágengnu þaki.
Málflufníngs og
fasfelgnasfofa
t Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14.
, Símar 22870 — 21750. J
Utan skrifstofutíma: t
35455 — 33267.
Ti! sölu
Opel Capitain ’61, sjálfskiptur,
sem nýr einkabill. Til sýnis
á staðnum.
Opel Record ’63.
Taunus 17 m ’64.
Rambler Amerikan ’64.
Volvo Amazon station ’64.
Volvo Amason ’63.
Allt einkabílar.
Bíla & búvélasalan
við Miklatorg. Sími 23136.
Til sölu
2ja herb. íbúð, 70 ferm. á 2.
hæð í 3ja hæða húsi í Laug
arneshverfi. Ein glæsileg-
asta íbúðin á sölumarkaði í
dag.
3ja herb. íhúð í Norðurmýri.
Nýtt eldhús, og íbúðin öll
nýmáluð. Laus eftir sam-
komulagi.
4ra herb. björt og rúmgóð
íbúð í Vesturborginni. Bíl-
skúr.
5 herb. vönðuð íbúð við Rauða
læk.
6 herb. íbúð að öllu sér í tví-
býlishúsi við Skeiðarvog.
6—7 herb. einbýlishús á bezta
stað á Seltjamarnesi.
Einbýlishús og raðhús í smíð
um í borginni og víðar.
1 SMtÐUM:
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir
í smíðum í Árbæjarhverfi,
til afhendingar að sumri.
SKIPTI ÍBÚÐIR:
3ja herb. glæsileg hæð með
sér inngangi, sérhita og bíl
skúr, fyrir einbýlishús með
fjórum svefnherbergjum Og
tveim stofum. Verðmismun
ur verður greiddur út.
3ja herb. íbúð í Álfheimum,
fyrir 4—5 herb. íbúð í Heim
unum.
5 herb. sér hæð á Melunum
fyrir 3ja til 4ra herb. íbúð
í Hlíðunum.
Einbýlishús í smíðum fyrir
tvær íbúðir í sama húsi.
2ja ibúða hús, hvor hæð 120
ferm., í smíðum, fyrir ein-
býlishús.
Nýtt einbýlishús á bezta stað
í Kópavogi, þrjú svefnherb.
tvær stofur, fyrir 4ra herb.
íbúð í Reykjavík, helzt í
V esturborginnL
Hafnarfjörður
3ja herb. íbúð í timburhúsi í
Austurbænum.
4ra herb. íbúð í steinhúsi í
Vesturbænum.
5 herb. stórglæsileg hæð full-
frágengin við Álfaskeið, til
afhendingar nú þegar.
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir
tilbúnar undir tréverk. Sam
eign fullfrágengin. Húsin
fullfrágengin að utan. Bíl-
skúrsréttur með hverri
íbúð. Verður til afhending-
ar í haust.
Athugið að um skipti á ibúð-
um getur oft verið að ræða.
Ólaíup
Þ orgpímsson
HÆSTAR ÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og veröbréfaviðskifti
Austurstræíi 14, Sími 21785
H árgreiösl unemi
Stúlka óskast sem nemi í
hárgreiðslu. Eiginhandarum-
sókn. Tekið skal fram aldur,
skólanám og einkunn. Umsókn
ir sendist Mbl. fyrir 30. jan.
merkt: „Austurbær—8330“.
England
Vantar Au Pair á gott
heimili í nágrenni London.
Síðasta stúlka var í 1 ár.
Vinsamlegast skrifið til
Gunnþóru Sigþórsdóttur,
9 Bamway
Wembley Park
Mitldlesex.
26.
Til sölu og sýnis:
3/o herbergja
góð risibúð
með stórum suðursvölum,
við Bólstaðahlíð. Sérhita-
veita.
3ja herb. jarðhæð í tvíbýlis-
húsi, um 90 ferm., við Mjöln
isholt. Sér hitaveita.
4ra herb. íbúðir við Bogahlíð,
Hvassaleiti, Sörlaskjól, —
Efstasund, Karfavog, Soga-
mýrarblett, Háagerði, Eski-
hlíð, Lönguhlíð og víðar.
4ra herb. efri hæð við Fram-
nesveg. Hálfur kjallari og
hálft ris fylgir.
í smíðum
5 herb. hæð við Kleppsveg,
fokheld með hitalögn.
Einibýlishús og sér hæðir, í
Kópavogi, Garðahreppi og
víðar.
2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir, í
Árbæjarhverfi, seljast til-
búnar undir tréverk.
Alýjafasteignasalsn
Laugavea 12 — Sími 24300
Kl. 7.30—8.30 sími 18546.
Til sölu
Einbýlishús
við Skólavörðustíg, Lang-
holtsveg, Bræðraborgarstíg,
Garðastræti, Samtún, Lyng-
ás við Hafnarfjarðarveg og
Miðbæinn, frá 3 herb. til
8 herb.
Glæsileg ný 6 herb. 1. hæð
með sérinngangi, sérhita,
sérþvottahús á hæðinni. Er
nú tilbúin undir tréverk og
málningu.
5 herb. hæðir við Unnarbraut,
Miðbraut, Hagamel, Boga-
hlíð, Nóatún.
4ra herb. íbúðir við Þórsgötu,
Ljósheima, Sólheima, Háa-
gerði, Hvassaleiti, Glað-
heima.
3ja herb. íbúðir við Hjarðar-
haga, Laugarnesveg, Braga-
götu, Sigtún, Meistaravelli.
2ja herb. ný og falleg íbúð við
Ljósheima.
2ja herb. 1. hæð við Vífils-
götu.
7 herb. jámvarið timburhús
við Fossagötu, Skerjafirði.
40 ferm. bílskúr, eignarlóð,
hitaveita.
4na herb. efri hæð í Norður-
mýri í mjög góðu standi,
bíiskúr.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Kvöldsími eftir kl. 7 - 35993.
Hafnarfjörður
Hefi kaupendur að
3ja herbergja íbúðum
og einbýlishúsum.
HRAFNKELE ÁSGEIRSSON,
héraðsdómslögmaður
Vesturgötu 10, Hafnarfirði
Sími 50318.
Opið kl. 10—12 og 4—6
Til sölu
Byrjunarframkvæmdir og ein-
býlishús í Kópavogi.
Eínbýlishús í vesturbænum og
við Breiðholtsveg.
6 herb. íbúð við Sigtún.
5 herb. íbúð við Langholts-
veg.
4ra herb. íbúðir við Kapla-
skjólsveg, Hvassaleiti, Sig-
tún og Móabarð.
fasteignasalan
Tjarnargötu 14.
Símar: 23987 og 20625
7 herb. og eldhús
með sturtubaði og hlutdeild
í þvottahúsi við Kaplaskjóls
veg.
2/o herbergja
íbúð við Lindargötu.
íbúð við Öldugötu.
íbúð við Skipasund.
3/o herbergja
íbúð við Spítalastíg.
íbúð við Langholtsveg.
íbúð við Skipasund.
íbúð við Ránargötu.
íbúð við öldugötu.
4ra herbergja
íbúð við Rauðalæk.
íbúð við Sólheima.
íbúð við Hvassaleiti.
ibúð við Hjarðarhaga.
4ra herbergja
íbúð tilbúin undir trévérk
við Miðbæ.
Fokheld
170 ferm. hæð með upp-
steyptum bílskúr í Kópa-
vogL
Einbýlishús
á fallegum stað í Smáíbúða-
hverfi.
Raðhús
fokheld og fullfrágengin við
Kaplaskj óls veg.
Hús á Selfossi
steinhús með tveimur íbúð-
um. Hitaveita. 700 ferm.
lóð.
Sumarbústaður
á fallegum stað við Þing-
vallavatn.
Höfum kaupendur
að öllum stærðum íbúða.
FASTEIGNASALAN OG
VERÐBRÉFAVIÐSKPTIN
Óðinsgata 4. Sími 15605
og 11185.
Heimasími 18606.
7/7 leigu
3ja herb. íbúð á góðum stað
í bænum. Leigist nú þegar i
4—5 mánuði. Sími fylgir. —
Tilboð er greini fjölskyldu-
stærð og fyrirframgreiðslu
sendist Mbl. fyrir fimmtudags
kvöld, merkt: „Nýtízku íbúð
— 8337“.
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. Sími 11171.
EIGNASALAN
KHK.I avik
INGÓLFSSXKiETT 9
7/7 sölu
2ja herb. íbúð á 1. hæð í mið-
bænum, tvöfalt gler í glugg-
um.
2ja herb. efri hæð við Lauga-
veg, sérhitaveita.
2ja—3ja herb. rishæð á Mel-
unum, teppi fylgja.
3ja herb. kjallaraíhúð við
Freyjugötu, sérinngangur,
hagstætt verð, væg útb.t
3ja herb. íbúð við Mjöinis-
holt, sérhitaveita.
Nýstandsett 3ja herb. íbúð við
Ránargötu, ásamt einu herb.
í risi.
Vönduð 4ra herb. endaíbúð
við Álfheima (ein stofa, 3
svefnherb).
Vönduð 4ra herb. íbúð við
Háagerði, sérinng., teppi
fylgja.
Vönduð 5—6 herb. íbúð við
Sólheima.
5 herb. hæð við Lyngbrekku,
sérinngangur, sérhiti, séx-
þvottahús á hæðinnL
t smiðum
2ja herb. íbúð við Hraunbæ,
selst tilb. undir tréverk, sam
eign fullfrágengin.
4ra herb. íbúð við Hraunbæ,
selst tilb. undir tréverk,
sameign fullfrágengin.
5—6 herb. sérhæðir við Löngu
brekku, seljast fokheldar.
Ennfremur einbýlishús ©g
raðhús í smíðum.
ElbNASALAN
__K I Y K .1 /V V i K
ÞORÐUR G. HALLDORSSON
INGÓLFSSTRÆTI 9.
Símar 19540 og 19191.
Kl. 7,30—9, sími 20446.
Höfum kaupcndur ak
2ja—3ja herb. góðum íbúðum.
140—170 ferm. íbúð eða hæð.
Einnig kaupendur að rishæð-
um og kjallaraibúðum.
7/7 sölu
Rúmgóður steyptur bílskúr,
einangraður, með W.C. —
3ja fasa rafmagnsheimtaug
og lóðarréttindum. Utb. kr.
80 þús.
3ja herb. góð kjallaraíbúð við
Efstasund, sérhitaveita að
koma. Verð kr. 650 þús.
2ja herb. nýleg og vönduð
jarðhæð við Njörvasund.
3ja herb. sólrík risíbúð við
Lindargötu. Verð kr. 450
þúsund.
5 herb. rúmgóð og vönduð
hæð við Rauðalæk, sér-
þvottahús á hæðinni.
Glæsilegar 3ja—4ra herb.
íbúðir í smíðum við Hraun-
bæ.
Einbýlishús í smíðum í
Hvömmum í Kópavogi, 115
ferm. auk 70 ferm. kjallara
með innbyggðum bílskúr.
Góð kjör, ef samið er strax.
AIMENNA
FASTEIGNASAUU
LINDARGATA9 SlMI 21150
Sparifjáreigendur
Avaxta sparifé á vinsælan og
cruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f. h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3 A.
Sími 22714 og 15385