Morgunblaðið - 26.01.1966, Page 9

Morgunblaðið - 26.01.1966, Page 9
MORGU N BLAÐIÐ 9 Miðvikudagui 2G. Janúar 1966 T I L S Ö L (J Veitingostofa Höfum til sölu smuibrauðs- og veitingastofu, sem er í góðum rekstri, á góðum viðskiptastað í Austur- borginni. Upplýsingar veittar á skrifstofunni en ekki gegnum síma. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. Nýkomið Ódýru stretchbuxurnar eru komnar aftur verð frá 142. kr. barnastærðir. Aðalstræti 9 — Sími 18860 Laugavegi 31 — Sími 12815. Úlpur Köflóttar barnaúlpur. Ytra byrði úr þykku íslenzku alullarefni. Fóðrað með Tvillefni. Stærðir frá no. 2—10. Hlýjustu og endingar- beztu barnaúlpurnar á markaðnum. Á meðan birgðir endast gefum við kr. 50 afslátt á úlpu. Miklatorgi Lækjargötu 4. Afvinna — Stúlkur Stúlkur óskast til verksmiðjuvinnu nú þegar. — Yfirvinna. — Ekki unnið á laugardögum. — Mötuneyti á staðnum. Hampiðjan Stakkholti 4. Sendisveinn meö vélhjólspróf óskast. Við leggjum til vélhjól. Upplýs- ingar í skrifstofu okkar að Sætúni 8. O. Johnson & Kaaber hf. Garðahreppur Börn eða fullorðið fólk óskast til að bera út Morgunblaðið. — M.a. um Grundir, Ás- garð, Löngufit og Hraunsholt. — Upplýsingar í síma 51247. Nauðungaruppboð Velbáturinn Reynir 2. N.K. 47 talinn eign Sigurðar Hólms Guðmundssonar, verður eftir kröfu Inga Ingimundarsonar, hrl. o. fl. seldur á nauðungarupp- boði, sem fram fer við bátinn í skipasmíðastöðinni Dröfn í Hafnarfirði, föstudaginn 28. þ.m. kl. 14. Uppboð þetta var auglýst í 71., 72. og 73. tbl. Lög- birtingarblaðsins. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. NÝKOMIÐ : Falleg japönsk veggmósaik og veggflísar Einnig lím og fúgusement Kópavogi — Sími 40990. Vélstjórafélag íslands Skólafélag Vélskólans og Kvenfélagið Keðjan halda árshátíð sína í súlnasal Hótel Sögu fimmtu- daginn 27. janúar og hefst hún með borðhaldi kL 7 e.h. Góð skemmtiatriði. Skemmtinefndin. Nýkomnir Þykkir HUDSON sokkar, HUDSON sokkabuxur þykkar og þunnar. Alltaf úrval af kuldahönzkum. Tösku og hanskabúðin v/Skólavörðustíg. BflHCO SILEISIT laZí > lan henta stacf; 1 sem 1 ir alls ár þar raffizt er gc og hli 1 lofftræs íicírar ódrar itingar. KÍ GOTT I - vel 1 - hre 'LOFT ícfan iníæti I HEIM ’ VINNl Aog á ISTAÐ. || 1 || Audveld ing:iódrc II ihornog bppseln- ilfjárétt, lirúdu !l Fdr SUÐURI 'llXf CIÖTU lO IMAGNÚSAR skipholti21 símar 21190-21185 eftir lokun simi 21037 Volkswagen 1965 og ’66 BÍLALEIGAN 'ALUR P RAUÐARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022 « BÍLALEIGAN FERÐ Daggjald kr. 300 — pr. km kr. 3. SÍMf 34406 SENDUM L I T L A bílaleigan Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 og 1300. Sími 14970 Fjaffrir, fjaðrablöff, hljóðkútax púströr o. fl. varahlutir margar gerffir bifreiffa Bílavörubúffin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. TIL 5ÖLU Buick Skylark árg. '63. 2 dyra. Mjög glcÉsilegur einkabíll -bílasoiloi GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. Bilstjóri Óskum eftir bílstjóra strax. UppL veitir Matthías Guð- mundsson. EGILL VILHJÁLMSSON h.f. Laugavegi 118. Sími 22240. Ingi Ingimundarson hæstaréttarlömaffur Klapparstíg 26 IV hæff Sími 24753. Styrmir Gunnarsson lögfræðingur Laugavegi 28 B. — Sími 18532. Viðtalstími 1—3.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.