Alþýðublaðið - 28.02.1930, Blaðsíða 1
SeflSi #1 sf AlþýAnflokknni
Herferðin
mikla.
Stríðsmynd í 12 páttum.
Aðalhlutverk leika. '
John Gilbeirt,
Renee Adoree,
Kari Dane.
Þessi heimsfræga og áhrjfa-
mikla stríðsmynd var sýnd
hér í Gamla Bíó sem nýárs-
mynd 1928, er af tilviljun
komin hingað aftur, en
verður að eins sýnd
kvöld en ekki oftar.
Sumir hafa sennilega gaman
af að sjá myndina aftur,
en hún er ný mynd fyrir
alla pá sem eigi sáu hana
1928
Bagsbrúifarfondur
verður laugardaginn 1. marz 1930
kl. 8 e. h. í Templarasalnum við Bröttugötu.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Stytting vinnutímans.
3. íslandsbankamálð og verkamennirnir.
4. Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
5. Hátalarahljömleikaníslenzk lög og rímur (Efniskrá í blað-
inu á morgun).
Félagsmenn beðnir að sýna skirteini við innganginn.
Stjórnin.
Frð Kristln Matthiasson
endnrtekur ertndi sitt m ENDURHOLDGUm 1 Mja Bíó á
sutmudag M. 3 7* eftír hádegi.
Mgðngumiðar á ! krónu bjá Katrinu Vlðar og uið innganginn.
Sorrell
souar haas.
Sjónleikur í 10 páttum.
Sýndar enu í kvöld.
Þorsieinn írá Hrafnatóttum
flytur fyrirlestur um
Sáirænar tilrannir
meðal manna hér í Rvík. Hann
skýrir miðilssambönd og segir
frá nýjustu fréttum handan yfir
— t. d. kveðju frá Jóni Sigurðs-
syni forseta o. fl. Fyrirlesturinn
verður fluttur í Nýja Bíó kL 2
sd. n. k. sunnudag 2. marz. —
Aðgöngumiðar á 1 kr. fást við
innganginn og á laugardag í
bókaverzlun Eymundssen og hjá
Sv. Arinbjarnarsyni, Lvg. 41. Á-
góðinn rennur til fátækrar ekkju.
Stór útsala hefst á morgun, laugardaginn 1.
marz. Seljast pá ýmsar vörur með afarlágu
verði, svo sem: Dömukjólar úr uilartaai með
30 % afslætti og nokkur stykki fyrir hálfvirði.
Vetrarkápur með miklum afslætti. lelpukápur
frá 10-50%. Káputau margar tegundlr með
20 %. E>að, sem eftir er af telpukjólum fyrir
hálft verð. Golftreyjur og peysur (Jumpers) frá
10—50 %. Rykfrakkar hneptir. Kjólaefni alls-
konar. Silkiundirföt. Gardínutau, hvít. Sterkir
silkisokkar á 1,95. afarmikið af morgunkjóla-
efnum, frá 2,50 í kjólinn, o. m. m. fi.
Verzlim
Ámunda Árnasonar
iöuli. .3 icJ . 13. v .i. .'J/í{.-- ít', I C5,' Uilv. (j: l. . i
Sími 69. Hverfisgötu 37. Sími 69.
Verkfæri allskonar,
ódýr og endingar-
góð, fást hjá.
Klapparstig 29, — Sími 24.
Upphlutsborðap til sölu,
einnig búnir til eftii pöntunum.
Nýjar, frumlegar, íslenzkar gerðir.
Upphlutar saumaðir á sama stað
Vitastfg S A, efri hæð.
Wmmmmnmm
Stór útsala
hefst á morgun og stendur yfir eina viku.
Gríðarmikíil afsláttur gefinn af ðlíum tilhúnum
fatnaði á Konur, Karia og börn.
Komið meðan úrvalið er mest á.
Lufsgguvefgi 5.
H. f. RvennaheimiHð „HallgeiaarstaMr
heldur aðalfund sinní K R.husinuí Vonárstr,
föstudaginn 28. marz næstkomandi kl. 8 x/a
Dagskrá samkvæmt félagslögunum —
Stjórnin.
Stór útsala
byrjar í dag. Allar vörur
niðursettar um 10 — 50 °/o.
Komið. athi gið verðið og
geiið happa kaup í
Verzluninni
VÍK,
Laugavegi 52.
Gert við
spegiisgler.
Þeir, sem öska eftir að fá gert
vdð gömul spegilgler, eru beðnir
að koma peim til min sem fyrst.
LUDVIG STORR.
Laugavegi 15.
' " .... .. ..
Kaopið Aipýðoblaðið.