Alþýðublaðið - 28.02.1930, Blaðsíða 3
ALÞÝÐU, BLAÐIÐ
111,
m
i
Bezta Cigareítan í 20 stb. pðkknm,
sem kosta 1 Mm, er:
Westmiuster,
Cigarettnr.
Fást í öllum verzlianum.
K hrerlnm pakha ep gnllfaSleg íslenzk
mynd, og fær hver sá, er safnað heflx> mpid.
nmf eina stmkkaða mynd.
mBmmsammm
Kin áriega stóra
ÚTSALA
hefst
4 N
á morgnn.
Branns-Verzinn.
ekki fært að spá neinu um fram-
tíð þessara fyrirtækja, hvorki um
minkað né aukið tap. Það getur
því brugðist til beggja vona.
Það virðist svo sem bankastjór-
unum sé orðið svo tamt að rang-
færa reikninga bankans, að þeir
beiti sömu aðferð við skýrslu
nefndarinnar. Hvorttveggja bend-
ir á illan málstað og auma mál-
svara.
Að lokum halda bankastjórarn-
ir því fram, að þeim myndi hafa
tekist að „prútta“ niður hin 'áætl-
uðu skuldatöp matsnefndarinnar,
ef þeim hefði gefist tækifæri til
að ræða um hvern matslið ut af
fyrir sig. Þetta er fjarri öllum
sanni. Matsnefndin hafði allar
þær upplýsingar, sem bankastjór-
axnir gátu í té látið, og hefði
„prútt“ bankastjóranna því án efa
engan árangur borið.
Að endingu vill Alþbl. benda
bankastjórunum á, hvort nú sé
ekki tími til þess fyrir þá að
hætta rangfærslum sínum og
blekkingum, hypja sig burt úr
bankanum og bíða þess með
þögn iog þolinmæði, hvernig
dæmt verður um óstjórn þeirra
og óheilindi.
Gíimdarverk auðvaldsi s.
Framkvæmdanefnd hinnar
rauðu alþjóðahjálpar hefir lokið
við skýrslugerð um fórnarlömb
hvítu ögnarstjórnarinnar og stétt-
ardóma burgeisanna frá í jauúar
txl septembermánaðar 1929. Sam-
kvæmt upplýsingum, sem að
mestu eru teknar úr burgeisa-
blöðunum i 62 auðvaldsnýlendum
og hálfgerðum nýlendum, hafa
þessa níu mánuði verið drepnir
89 033 byltingasinnaðir verkamenn
og bændur. Settir hafa verið í
fangelsi 62 228. Bönnuð hafa verið
981 félag. Bönnuð og upptæk
hafa verið gerð 350 blöð og dag-.
blöð. í sömu löndum bafa átt
sér stað 1140 pólitísk málaferli,
og í þeim hafa verið dæmdir
6478 byltingasinnar. Af þeim
voru 2153 dæmdir til dauða, 48,
í æfilangt fangelsi. Aðrir voru
dæmdir til 7359 ára fangelsis-
vistar og útlegðar og til 68000
dollara fésektar. Að grimdarverk-
um hvíta ógnaræðiisins er Kína
fremst i flokki. Þá eru Indland,
Italía, Júgóslavía, Gyðingaland og
franska Kóngó. Að fjöldá póli-
tískra málaferla eru fremst í
flokki Frakkland, Pólland, Kina
Jugoslavia og Rúmenía. Á sama
tímabili áttu sér stað i fangelsum
burgeisanna 74 mótmælasveltur,
er 5328 manns tóku þátt í og
stóðu alls yfir 30 081 dag. Tala
mótmæiasveltnanna og þeirra,
sem sultu, er hæst í Búlgaxíu,
Póllandi, Rúmeníu, Lettlandi og
Lithauen. — Tala pólitískra fanga
í nóvember var samtals 68136.
Neðrí deild.
Landkjörið i vor.
I gær var samþykt í deildinni,
eftir tillögu frá Tryggva ráð-
herra, að landskjörsdagurinn í
vor verði sunnudagurinn 15. júní.
Lanskjördagsfrumvarpið var síð-
an endursent efri deild með þess-
. ari ákvörðun.
Frv. um háskólakennara og um
sölu Nesjarðarhluta við Norðfjörð
voru bæði afgreidd til 3. um-
ræðu. Þingsályktunartillagan út
af því, hvort eða hve mik'ið Páll
Torfason eigi hjá ríkinu síðan
Magnús Guðmundsson tók enske
lánið, var afgreidd til síðari um-
ræðu í n. d. og til fjárhags-
nefndar.
Loks fór fram upphaf 2. uni-
ræðu um „ömmufrumvarpið",
sem svo er nefnt.
EM deild.
Skráning skipa.
Ingvar Pálmason og Erlingur
Friðjónsson flytja frv. um skrán-
ingu skipa. Hingað til hefir að-
alskráning skipa farið fram í
fjármálaráðuneytinu og verið að
miklu leyt iframkvæmd sem í-
gripa- og auka-vinna. Fyrir
bragðið er skipaskráningin yfir-
leitt í mesta ólagi, enda varla
við öðru að búast, þar sem hún
hefir orðið að sitja á hakanum
^yrir öðrum störfum vikum og
jafnvel mánuðum saman. Frv.
fer fram á, að dagleg störf við
skránirigu skipa og endurskoðun
skipamælinga verði framvegis
framkvæmd í skrifstofu skipa-
skoðunarstjóra, og verði þar sér-
stök skráningardeild. Jafnframí
er ætlast til þess, að hann á eftir-
litsferðum sínum athugi skrán-
ingu skipa hjá lögrnglustjórum
B
og leiðbenii um þau efni. „Með
því að koma skráningu og mæl-
ingu skipa í gott lag má gera ráð
fyrir því, að lestagjald skipa
komi réttlátara niður á skipaeig-
endur og jafnvel a ðþær tekjur
ríkissjóðs aukist frá því, sem nú
er“, segir í greinargerð frv. —
Frv. var afgreitt i gær til 2. um-
ræðu og allsherjarnefndar.
Magnús möti Magnúsi.
Erfiða baráttu við sjálfan sig
hefir Magnús Jónsson f. dósent
augsýnilega háð, áðux en hann
hélt íæðu þá um islandsbanka-
málið ’á Varðarfundi, sem prent-
uð var í Morgunbl. Það er auð-
séð 'á ýmsu, að Magnús er mjög í
vafa um, hvort til mála geti
komið að opna bankann aftur,
t. d. segir hann, að bankinn hafi
„nú mist viðskifti, sem hann fær
seint eða aldrei aftur". Magnús f.
dósent hefir hér hitt naglann
mjög nærri þvi á réttan stað, því
mjög er hætt við að fjármála-
stjórn Claessens og Sigurðar
Eggerz hafi komið því óorði á
bankann, að ógerandi væri. að
reisa hann við, þó peningar til
þess væru í boði. En því miður
hefir hér farið fyrir Magnúsi
mínum eins og svo oft áður í
pólitíkinni, að hans verri maður
hefir sigrað, af því ekki dugði að
fara á móti vilja íhaldsflokksins,
sem hér virðist vera það, að
standa sem fastast utan að föls-
uðu reikningunum í IsiandsbankaJ
Aki.
Uppreistarmeiaii
sigra.
London, FB., 27. febr.
Frá Santo Domingo er símað:
Samkomulag hefir náðst milli for-
setans og uppreistarmanna um
það, að forsetinn fari frá völdúm,
kosningalögin verði endurskoðuð
og því næst fari aðalkosning
fram í lýðveldinu.
Gyðingaprestar mótmæla
Frá Moskva er símað: Sex leið-
andi Gyðingaprestar, þar á með-
al Gluskin, sem orð hefir fyrir
hinum, hafa sent ávarp til Gyð-
inga um allan heim og hvatt þá
til þess að taka ekki þátt i árás-
unum á stjómaxfarið í Rússlandi,
Gluski kveður aftökufregnirnar
rangar og ver soviet-stjórnina.
Um daginD og vegðxm.
ar I. O. G. T.
i FUNDIR og TJLKYNNINGAR, {
St. EININGIN nr. 14 heldur.
danzleik í Templarahúsinuj
laugardaginn 1. marz, seim