Morgunblaðið - 21.04.1966, Síða 6

Morgunblaðið - 21.04.1966, Síða 6
í ® MORGUNBLADID Fimmíudagur 21. apríl 1966 Kemisk fatahreinsun Fatapressun, blettahreins- un. Efnalaugin Pressan, Grensásveg 50. Sími 31311. — Góð bílastæði. Ráðskona óskast á sveitaheimili á Suður- landi. Þrennt í heimili. Má hafa með sér 1—2 börn. Tilb. sendist - afgr. Mlbl. fyrir n.k. laugardag, merkt „Sumar í sveit — 9124“. Ragnheiður og leikfélaginn Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðu- stíg 23. Simi 23375. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Simi 23375. Ibúð óskast í Hafnarfirði eða nágrenni i 5—6 mán- uði. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í sima 22632. Tapast hefur hundur — dökkfbrúnn með hvíta bringu og hvítt í skotti, Hektor að nafni. Vinsam- legast skilist á Borgarveg 20, Ytri-Njarðvík. Simi 1997. Miðstöðvarketill Til sölu er sem nýr 10 fer metra ketill, með öllu til- heyrandi. Upplýsingar 1 sima 17888. Keflavík — Suðumes Tek að mér að teikna íbúð arhús og breytingar á hús um. Teikna samkvæmt skipulagi. Ámi Guðgeirs- son, byggingameistarL — Sími 1245, Keflavík. Vordragt Ný þýzk dragt til sölu. Upp lýsingar í síima 10001, eftir kl. 7 í dag og næstu daga. Trésmiður óskar eftir 2—3 herb. íbúS. Standsetning eða lagfæring kemur til greina. Upplýs- ingar eftir kl. 7 á kvöldim í síma 21157. Gullúr tapaðist (Pirpoot) 10. þ.m. Finnandi geri svo vel og hringi í síma 34627. Sveit 12 ára drengur óskar eftir að komast á gott heimili í sveit í sumar. Upplýsing- ar í síma 36401. íbúð óskast Reglusöm fjölskylda óskar eftir að taka íbúð á leigu frá 1. maí eða fyrr. Sími 33102. Góður Chevrolet ’55 til sölu. Upplýsingar í síma 35851. Keflavík — Njarðvík 2ja til 3ja herb. ibúð ósk- ast keypt sem fyrst. Þarf ekki að vera laus til íbúðar strax. Uppl. í síma 1035, eftir kl. 6 daglega. LITEA stúlkan á myndinni er rúmlega ársgömul og heitir Ragn- heiður, — stödd norður á Akureyri, — og er þarna að heilsa upp á hundinn í húsinu. Sumarið er komið og bömin litlu bregða á leik, og þá er nú ekki amalegt að eiga ferfættan vin. í dag verða gefin saman í Hafnarfjarðarkirkju af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Sieglinde Kahman, söngkona og Sigurður Bjömsson söngvari, bæði starfandi við óperuna í Stufctgart. f dag verða þau stödd að Brekkuthvammi 2 Hafnar- firði. 70 ára varð i gær Sigríður Ingimundardóttir til heimilis K.F.U.M. húsinu við Holtaveg. Föðurnafn hennar misritaðist í gær. Áttræður er Jón Guðmunds- son. Mararbraut 13, Húsavík. Hann dvelst í dag að heimili dóttur sinnar og tengdasonar Klapparstíg 4, Ytri-Njarðvík. Gullibrúðkaup eiga í dag Hólmfriður Björnsdióttir og Halldór Pálsson frá Fáskrúðs- firði, lengst af bóndi að Nesi í Lioðmundarfirði, nú til heimil- is Álfheimum 52. Reykjavík. 75 ára er í dag ■ Gunnar Andrew, fyrrum kennari og skátaforingi á ísafirði, nú til heimilis á Skarphéðinsgötu 10. Hann verður að heiman í dag. Jón Guðmundsson frá Ingólfs- hvoli, Húsavík verður 80 ára á morgun, föstudag. stærðarmunurinn er augljós öll um. Annarahef ég stundum verið aðhnýta í hettumáfinn, og sagt að mér þætti hann frekar leiðin- legur, þá má hann þó njóta sann- mælis, því að þetta er frekar fallegur fugL en samt verður sannleikurinn að segjast, að það er allt of mikið af hettumáf á TjöminnL og eiginlega bráðnauð synlegt að fækka honum. Sting ég upp á því, að það verði reynt hvort þetta sé ekki skinandi mat arfugl, sem gætj. puntað upp á matseðil veitingahúsa og heim ila. En nóg um hettumáfinn að sinni og sný ég mér þá að því að ég settist hjá Útlaganum hjá gamla kirkjugarðinum stundar- korn, og sá þá þar konu með lít- inn dreng, sem ekki var í sem beztu skapi, ’ og af þvi að nú er að koma sumar, leit ég til henn- ar. Storkurinn: Er ekki að koma sumarskap í þig kona góð? Konan hjá Útlagannm: Ekki bar á öðru fyrir skömmu, en þar sem ég er að ganga héma með Hringbrautinni með hann litla son minn, kemur allt í einu stór „trukkur“ akandi, og hann ekur í rennu steinunum með þeim af- leiðingum að hann jós yfir okk- ur aur og vatni, eins og þú sérð. Ég var á eftir með allan hugann við að ná framan úr barninu, svo að ég náði ekki númerinu bjá þessum ökugikk. Mér finnst svona aksturslag ekki vera hægt, og ætti að brýna fyrir bílstjór- um að aka með varúð fram hjá vegfarendum, þar sem pollar eru, eða reyna heldur að þræða þurra götuna, og láta bleytuna í rennus-teinunum eiga sig. Svo fékk sonurinn rauðan blett neð- an við annað augað, líklega eit ir steinvölu. SJÁ. þú ert orðin heiU, syndga þú ekki framar, til þess að þér vilji ekki annað verra til (Jóh. 5,14). 1 dag er fimmtudagur 21. aprfl og er það 111. dagur ársins 1966. Eftir lifa 254 dagar. Sumardagurinn íyrsti. 'Harpa byrjar 1. vika sum- ars byrjar. Árdegisháflæði kl. 6:43. Síðdegis- háflæði kl. 19:01. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 16. apríl til 23. apríl. Vakt á sumardaginn fyrsta 21. april er þó í Vesturbæjarapóteki. Lrpplýsingar um læknaþjon- ustu í borginnl gefnar f sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Simin er 18888. SlysavarSstofan f Heilsuvf rnd- arstöðinni. — Opln ailan sóUr- hringinn — simi 2-12-30. Næturlæknir i Keflavík 21/4 —22/4 Arnbjörn Ólafsson, simi 1800; 23/4—24/4. Guðjón Klem- enzson simi 1567, 25/4. Jón K. Jóhannsson sími 1800; 26/4 Kjart an Ólafsson sími 1700; 27/4 Arn- björn ólafsson sími 1840. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegis veró'ur tekið á mðtl þelm, er gefa vllja blðð I Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—II f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIRUDAOA fr* kl. 2—S e.h. Laugardaga fra kl. 9—II fJi. Sérstök athygli skal vakln á mið- vlkudögum. vegna kvöldtimans. Holtsapótek, Garðsapótek, Sogn veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virkf, daga U. 9. — 7„ nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgl daga frá kl. 1 — 4. Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nælur og helgidagavarzla 18239. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, síml 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lifsins svarar t sima 10099. I.O.O.F. 1 = 1474228H = 19 Ég er þér algerlega sammála, kona góð, að sletta auri og for á saklausa vegfarendur, gera eng ir nema dónar í akstri, og ætti fólk að sjá um, ef hægt er, að þeir fái áminninigu hjá lögxegl- unni, með því að reyna að ná númerum bíianna, en af því að vetur er að kveðja, og sumarið að ganga í garð með fangið fullt aif fyrirheitum skulum við hætta að tala um ljótleika, og með það flaug Storkurinn upp á Laufás- borg, þar sem börnin búa, og sagði: Þökk fyrir veturinn, mín- ir elskanlegu og ég óska ykkur gleðilegs sumars! Lóuljóð Sæl og blessuð, litla lóa. ljóðin þín um holt og móa færa okkur frið og ró. Syngdu um daginn sumarlangan, syngdu um iíf og blóma angan, fjarri vetri, frosti og snjó. Þegar haustsins húmið svala hylur byggðir íslands dala, svífur þú með söng á braut. En mundu að Eyjan yzt í sænum aftur skrýðist möttli grænum, er hækkar sól við segulskaut. Þá er fsland öllu fegra, ekkert veit ég dásamlegra, hvergi sólin skærar skín. Komdu aftur, kæra lóa, komdu að syngja um holt og móa yndislegu ljóðin þín. Jökull Pétursson. sá NÆST bezti Gestur á myndsýnimgu borgarstjórnar í Bogasalnum var að virða fyrir sér gamalt Reykjavíkurkort. Þar stóð nafnið Sauða- gerði með greinilegu letri. Þá gall hann við upp úr eins manns hljóði: — Það hefði sannarlega ekki þurft mikil heilabrot til þess að finna hentugt nafn á Bændahöllina. Auðvitað hefði hún átt að heita Sauðagerði. Storkurinn sagði að hann hefði rétt flogið yfir Tjörnina í gærmorgun til að kikja á fuglalífið og kanna, hvort nokkuð væri hæft í því, að krían væri komin, en það fór eins og mig grunaði, að þarna var um eintóma hettumáf að ræða, og

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.