Morgunblaðið - 21.04.1966, Síða 29

Morgunblaðið - 21.04.1966, Síða 29
Fimmtudagur ST. apríl 1966 MORGUNBLAÐIÐ 29 SUlItvarpiö Fimmtudagur 21. apríl. (Sumardagurinn fyrsti) 8:00 Heilsað sumri: a) Ávarp útvarpsstjóra, Víl- hjálms Þ. Gíslasonar. b) Vorkvæði ©ftir Matthias Jochum-sson, lesið af Lárusi Páis syni. c) Vor- og sumarlög. 8:00 Fréttir . Úrdráttur úr forystu- greinum dagblaðanna. 8:15 Morguntónleikar — (10:10 Veð- urfregnir). a) Sónata nr. 5 í F-dúr fyrir fiðlu og píanó, „Vorsónatan“ op. 24 eftir Beethoven. Mischa Elman og Josep Seiger leika. b) Krosskórinn í Dresden syng ur vor og sumarlög eftir Schu- mann. Mendelsson, Mozart o.fl. Rudolf Mauersberger stjórnar. c) Moaarthljómsveitin 1 Vín leikur menúetta eftir Mozart; Willi Boskovsky stjómar. d) Sinfónía nr. 1 í B-dúr, „Vor ainfónían“ op. 3« eftir Schu- mann. Filharmoníusveitin í ísrael leikur; Paul Keltzki stj. 11300 Skátaguðsþjónusta í Háskóla- bíó. Prestur: Séra Ólafur Skúlason. Organleikari: Jón G. l>órarins- son. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:30 Dagskrá Barnavinafélagisins Sum argjafar. a) Ávarp: Helgi Elíasson fræðslumálastjóri. b) Lúðrasveit drengja leika undir stjórn Páls Pampichler Pálssonar og Karls O. RunólÆs sonar. c) Jón Gunnlaugsson skemmt- ir börnunum. 14:00 Miðdegistónleikar. — tslenzk tónlist a) Tilbrigði eftir Pál ísólfsson um stef eftir ísólf Páls9on. Rögnvaldur Sigurjónsson leik- ur á píanó. b) Þættir úr „Hátáðanrvessu** eftir Sigurð Þórðarson. Karlakór Reykjavíkur; höfund ur stjórnar. c) Intrada og kanzóna eftir Hallgrím Helgaon. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur; Vaclav Smetacek stjórnar. d) „Landsýnu — forleikur eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur; Jindrich Rohan stjórnar, 16:30 í kaffitímanum a) Mats Olsson og hljómsveit leika sænsk lög. b) Einsöngvarar, kór og hljóm- sveit Oprea-Comique í París flytja lög úr óperettimni „Hel- ena fagra“ etfir Offenbach; Manuel Rosenthal stjórnar. a) „Nú er sumar“, Ingibjörg Þorbergs cg Guðrún Guð- mundsdóttir syngja vor- og barnalög við undirleik Jóhanns Moraveks Jóhannssonar. b) ,.Betlarabrúðkaupið“, söng- leikur eftir Cesar Bresgen, saminn fyrir barnakór og hljómsveit. Textan þýddi Þor- steinn Valdimarsson. Böm úr Melaskóla flytja. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. ttOUK) Frá Önundi tréfót, Dr. Finn- bogi Guðmundsson flytur er- indi. 80225 ,,Ó blessuð vertu sumarsól** Islenzkir kórar og einsöngvarar syngja lög um sólina og vorið. 21:00 Sumarvaka a) Ingibjörg Stephensen les vor ljóð. b) Tónleikar í útvarpssal: Sinfóníuhljómeveit íslands leik- ur „Upp til fjalla**, hljómveitar- svítu eftir Árna Björnsson. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. c) Vilhjálmur S. VilhjáLmsson rithöfundur les úr minningum Kristina Brynjólfssonar frá Engey. 88UM> Fréttir og veðurfregnir. 22:19 Danslög, þ.á.m. leikur hljóm- eveit Guðjóns Pálssonar. Söngv- ari: Óðinn Valdimarson. 01 Dagskrárlok. v Föstudagur 22. apríl. 7:00 Mo**g’inútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9:10 Spjallað við bændur — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar 13:15 Lesin dagskrá næstu vlku. 13-30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:48 Við, lem heima sitjum 1590 Miðdegisútvarp: Fréttir — TiLkynningar — í«- lenzk lög og klassísk tónltet: Ólafur Þ. Jóneson syngur þrjú lög. Isaac Stern, William Prim rose og hátáðarhljómsveitán í Perpignan leika Sinfonia Con- oertante, K564 eftir Mozart. Svend Sjöl syngur tvö lög. 16:30 5=íðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músfk. Monte Carlo-hljómsveitin, Pete Candoli, Les Espangnoles o.fl. leika og syngja. 17:00 Fréttir. 17:06 Stund fyrir sttofutónlisf Guðmundur W. Vilhjálmsson kynnir. 18:00 Fyrir yngstu hlustendurna Stefán Sigurðseon lýkur lestri sögunnar „Litli bróðir og Stúf- ur“ erftir Anne Cathy.-Vestly. 18:38 Tónleikar — Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. e) Tökum lagið! Jón Ásgcirsson og forsöngvar- ar hans syngja alþýðulög. d) Minnteðtæð gestakoma Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi flytur frásögu skráða eftir Guðlaugu Sæmundsdóttur acf konungskomunni 1907. e) Lausavísan lifir enn Sigurbjörn Stefiánsson lytur vísnaþáfct. 21:30 Útvarpssagan: „Dagurinn og nóttin** eftir Johan Bojer í þýðingu Jóhannesar Guðmunds sotvar. Hjörtur Pálsson leo sögulok (18). 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 íslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson talar. 22:30 Næturhljómleikar: 20 .-00 Kvöldvaka. a) Lestur fornrita: Færeyinga saga. Ólafur Halldórsson cand. mag. les (8). b) Þáttur firá öld hákarlaveið anna Snorri Sigfússon egir frá örlögum Pólstjörnunnar. Ungveraka kamnverhljómsveit- in leikur tvö tónverk. Einleikari á selló: Vera Dén- es. Stjómandi: Vilmos Tárai. 1) Sellókonsert efitir Stamitz. 2) Sinfónía nr. 33 i B-dúr, K319 eftir Mozart. 23:16 Dagskrárlok. Silfurtunglið DÁTAR leika á SUMARFAGNAÐINUM í kvöld frá kl. 9 — 11,30. 5PENS HLÖÐUDANSLEIKUR í KVÖLD FRÁ KL. 8. HOTEL BORG ♦ ♦ Hðdeglsverðarmúsik kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. Kvðldverðarmúsik og Dansmúsik kl. 21. Hljómsveit GUÐJÓNS PÁLSSONAR Söngvari: ÓÐINN VALDIMARSSON. OPIÐ Á FÖSTUDAG. GLEÐILEGT SUMAR! Til sölu Hilman Hgiský ’55 í góðu standi. Tækifærisverð. Sími 21183 í dag og næstu daga. Verzlunarhúsnæði Okkur vantar 60—100 ferm. húsnæði fyrir Radio- verzlun og verkstæði. GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16 '— Sími 35200 eða 23220. Föstudagur | Silfurtunglið GÖMLU DANSARNIR Magnús Randrup og félagar leika Söngkona: Sigga Maggy. Húsið opnað kl. 7. — Dansað til kl. 1. ENGINN BLEYJUÞVOTTUR maywa aie Wogwerf-Windel aus feiner Zellstoffwatte'mit Netzumhúilung wmdeln MÆÐUR — Með hinum silkimjúku MAYWA BRÉFBLEYJUM er bleyjuþvottur yðar úr sög- unni, þar sem þœr notast aðeíns einu sinni. í MAYWA BRÉFBLEYJUM líður barni yðar veru- lega vel — því að MAYWA barnableyjur eru framleiddar úr sérstaklega fíngerðu og vönd- uðu bréfbleyjuefni, sem drekkur mikið í sig og veitir fyllsta hreinlœti. MAYWA verndar hina afar viðkvœmu barns- húð gegn sœrindum. MAYWA molna ekki — slitna lítið og erta þvi barnshúðina með minn- sta móti. MAYWA eru barninu beztar — og móðurinni hagkvœmar. LAUGAVEGS APÖTEK LAUGAVEGI 16.SÍMI24045

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.