Morgunblaðið - 03.07.1966, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.07.1966, Blaðsíða 31
Sunnuðagur 3. Júlí 1966 MORGUNBLAÐtD 31 Alþjóðlegur sam- vinnudagur í gær Alþjóðasamband samvinnu- manna hefur kjörið laugardag- inn 2. júlí, sem alþjóðlegan sam- vinnudag og er þetta í 44. sinn, sem sambandið kýs sérstakan dag til að minna á og kynna starfsemi samvinnufélaga á breið um grundvelli og þýðingu þeirra fyrir mannkynið. í tilefni dagsins hefur sam- bandið sent frá sér ávarp og segir þar m.a.: Alþjóðasamband samvinnu- manna staðfestir þá sannfser- ingu sína að friður sé frum- skilyrði til þess að fjárhagsleg- ar og þjóðfélagslegar framfarir geti átt sér stað, og grundvallar skilyrði fyrir öllum framförum mannkynsins og lýsir yfir því að það muni beita þeim siðferði lega styrk, sem því berst frá hundruðum milljóna samvinnu- manna víðsvegar um heiminn til þess að örva baráttuna fyrir íriði í heiminum. Sambandið lýsir yfir þvl, að 1 ljósi alþjóðlegrar ábyrgðar sinnar eigi samvinnumenn án tillits til kynþáttar, hörundslit- ar, trúarbragða eða stjórnmála- skoðana að láta í ljós þann ásetn ing sinn að hjálpa bræðrum og systrum sínum í mannlegu sam- félagi til að útrýma fátækt hungri og vanrækslu með því að beita til þess sjáifhjálp samvinnu Samið á INIorðfirði SKV. upplýsingum, sem Mbl. Ihefur aflað sér munu samingar hafa tekizt um kaup og kjör milli atvinnurekenda og verka- lýðsfélagsins á Norðfirði. Fund- ur var boðaður í verkalýðsfé- laginu á Norðfirði síðari hluta dags í gær til þess að fjalla um samningana en ekki var Mbl kunnugt um efni þeirra, er biað- ið fór í prentun. stefnunnar og þá bað samband- ið samvinnumenn að nota tæki- færið á samvinnudaginn til að auka og efla stuðning sinn við málstað hinnar alþjóðlegu sam- vinnuihreyfingar og leita eftir leiðum og tækifærum til að efla enn framfara og styrktarsjóð alþjóðasamvinnusambandsins til hjálpar þróunarlöndunum. Samkomu- lag á Vestfjörðum SAMKOMULAG náðist milli Alþýðusarrrbands Vestfjarða og Vinnuveitendafélags Vestfjarða um samninga landverkafólks sl. föstudag. Samkomulagið er gert á grund velli þess leiðbeinandi ramma- samnings, sem gerður var af framkvæmdastjórn Verkamanna sambands íslands 23. júlí sl., og með tilsvarandi breytingum og umsamdist annars staðar. Sá fyrirvari var af beggja hálfu að viðkomandi verkalýðs- félög og atvinnurekendur sam- þykktu samkomulagið. Ekki var full frá gengið um kaup og kjör vélgæzlumanna í frystihúsum, og við vinnu í síldar- og fiski- m j öls verksmið j unni. Bonn, 2. júlí — NTB — Einn þingmanna sósíaldemo krata í V-Þýzkalandi hefur ákært varnarmálaráðherra landsins, Kai Uwe von Hass- el, fyrir manndráp af gáleysi, í sambandi við flugslys þau, sem orðið hafa 32 flugmönn- um að bana. Allir fórust mennirnir, er þotur þeirra af Starfighter-gerð féilu til jarð ar. Alls hefur þýzki flugher- inn nú misst 38 slíkar þotur. Stúlkurnar fimm, sem keppa um titilinn fegurð'ardrottning íslands 1966. Feg u rða rsa m kepp n i (JNDANÚRSLIT fegurðarsam- keppninnar fóru fram í veit- ingahúsinu Lídó sl. föstudags- kvöld. Stjórnandi keppninnar er frú Sigríður Gunnarsdóttir, en kynnir Ólafur Gaukur hljóm- sveitarstjóri. Stúlkurnar fimm, sem keppa til úrslita eru þess- ar: Guðfinna Jóhannsdóttir, 17 ára, Svanhvít Árnadóttir, 19 ára, Erla Traustadóttir, 22 ára, Kol- brún Einarsdóttir, 17 ára og Auður Harðardóttir, 22 ára. Fegurðarsamkeppnin er með líku sniði og undanfarin ár. All- ar stúlkurnar hljóta verðlaun. Fyrstu verðlaun eru ferð til Langasands, þar sem fegurðar- drottning íslands keppir um titil inn Miss Universe, auk 100 dolara farax’eyiis. Myiidin er frá vígslu Há teigskirkju 19. des. s..l Fjársöfnun til Háteigskirkju ALMENN fjársöfnun stendur nú yfir til Háteigskirkju. í tilefni af því sneru sóknarnefndarfor- maður, Þorbjörn Jóhannesson, og gjaldkeri Háteigssóknar, Guð mundur Halldórsson ,sér til Mbl. Tjáðu þeir því að enda þótt heita megi að kirkjan sjálf sé fullgerð séu nokkur verkefni enn óleyst. Má þar t. d. nefna útvegun kirkju klukkna, pípuorgels og hótalara- kerfis í kirkjuna, auk þess má gera ráð fyrir töluverðum kostn- aði við frágang kirkjulóðarinn- Orlofsdvöl að Langa- gerðissköla ORLOFSNEFNDIR húsmœðra í Gullbringu og Kjósarsýslu, Kópa vogi og Keflavík starfrækja orlofsheimili að Laugagerðis- skóla Snæfellsnesi í ágústimán- uði, og skiptist tímabilið þannig: Orlof Kópavogs 30. júlí til 9. ágúst. Nánari upplýsingar gefa Eygló Jónsdóttir, Víghólastíg 20, sími 41382, Helga Þorsteinsdóttir, Kastalagerði 5, sfmi 41129 og Guðrún Einarsdóttir Kópavogs- braut 9, sími 41002. Orlof Suðurnesja 9.—19. ágúst. Grindavík: Sigrún Guðmunds- dóttir, sími 8101, Njarðvíkur: Sigurbjörg Magnúsdótir sími 2093, Gerðar: Auður Tryggva- dóttir, Miðneshreppur: Halldórá Ingibjartsdóttir Orlof Keflavíkur 9.—19. ágúst: Kristjana Magnús- dóttir sími 2072, 1. orlofssvæði: 19.—29. ágúst. Upplýsingar gefa: Fyrir Kjósarhrepp: Unnur Her- mannsdóttir Hjalli. Kjalarnes- hreppur: Sigríður Gísladóttir, Esjuberg Mosfellsihreppur og Seltjarnarneshreppur: Bjarnveig Ingimimdardóttir, Bjarkarholti, og í sími 17218. Fyrir Bessastaða- hrepp: Margrét Sveinsdóttir, Sól- bakka, Garðahrepp: Signhild Konráðsson sími 51991. (Fréttatilkynning frá 0»úafs- nefndum húsmæðra í Gull- bringu, — og Kjósarsýslu, Kópa- vogi og Keflavík). Styrkur til rann- sókna í íslenzk- um fræðum STJÓRN Minningarsjóðs dr. Rögnvalds Péturssonar til efling ar íslenzkum fræðum veitir styrk væntanlega að fjárhæð þrjátíu og fimm þúsund krónur, til kandídats í íslenzkum fræðum til þess að fást við rannsóknar- verkefni í fræðigrein sinni. Umsóknir ásamt rækilegri greinargerð fyrir rannsóknar- verkefni skulu hafa borizt skrif- stofu Háskólans eigi siðar en 1 31. júlí n.k. ar, sem nauðsyniegt er að gerð- ur verði sem fyrst. Sóknarnefndin leitar nú til almennings í sókninni með þeirri ósk að hyer og einn sýni hug sinn til kirkju sinnar og leggi henni fjárhagslegt lið eftir því sem ástæður leyfa. Væri mjög ánægjulegt ef almenn þátt- taka gæti tekist um söfnun þessa, þótt framlög yrðu ekki stór. Mundi slikt flýta fyrir þeim framkvæmdum sem eftir eru, Þrðija verksmiðj- an að nsa a Seyðisfirði SEYÐISFIRÐI, 2. júlí. Hér hefur undanfarna daga verið unnið af miklum krafti að undirbúningsframkvæmdum fyr- ir nýja síldarverksmiðju, sem taka á til starfa á næsta sumri. Hluthafarnir eru héðan frá Seyð isfirði og frá Vestmannaeyjum. Með tilkomu þessarar verk- smiðju verða síldarverksmiðj- unnar orðnar þrjár, og hvað af- köst snertir, verður hún önnur stærsta. Stærsta verksmiðjan er Síldarverksmiðja ríkisins, sem afkastar 7000 málum á sólar- hring, nýja verksmiðjan mun af- kasta 5000 málum, og loks er það síddarverksmiðjan Hafsíld með 3000 mál. — Bjarni. jafnhliða því sem fjármál kirkj- *' unnar mundu leysast almennt. Háeigskirkja sem er mjög falleg kirkja, hefur að sjálf- sögðu kostað mikið fé. Hefur fé það fyrst og fremst komið frá safnaðarmeðlimunum sjálfum í formi kirkjugjalda, eða með frjálsum framlögum, auk þess sem mikilsverður fjárhagsstuðn- ingar hefur borizt frá Reykja- víkurborg. Nú hefur fé þetta hvergi nærri hrokkið til og óskar því sóknarnefndin eftir góðri samvinnu og stuðningi safnaðarfólks. Tilraun USA mistökst Kennedyhöfði, 2. júlí — NTB. SKOTIÐ var á loft í gær, föstudag, frá Kennedyhöfða ómönnuðu geimfari, sem ætl- unin var að kæmist á braut umhverfis tungl. Tilraunin mistókst þó. Segja vísindamenn á Kennedyhöfða, að í stað þess að fara á braut umhverfis tungl, muni geimfarið fara á braut umhverfis jörðu. Það mun hafa verið annað þrep eldflaugarinnar, sem brást. Skólaslit Gagnfræða- skólans á ísafirði G AGNFRÆÐ A SKÓL ANUM á ísafirði var slitið 31. maí. í skólanum voru í vetur 186 nemendur í 8 deildum. Fastir kennarar voru 10, auk skóla- stjóra, og 5 stundakennarar. Undir unglingapróf gengu 52 nemendur, en undir landspróf miðskóla 18 og stóðust 14 þeirra prófið. Gagnfræðapróf tóku 26 nemendur. Þeir stóðust allir próf, og einnig nemendur fram- haldsdeildarinnar, en hún er með námsefni 1. bekkjar mennta- skóla. Auk verðlauna frá skólanum, var úthlutað verðlaunum, sem Oddfellow-deildin í bænum veitti nú eins og í fyrra. Þá veitti og Þýzka sendiráðið í Reykjavík verðiaun fyrir bezta frammistöðu í þýzku. Efstar og jafnar á unglinga- prófi urðu Kolbrún Leifsdóttir og Sigríður Jónsdóttir og fengu 8,16 í aðaleinkunn. Hæstu einkunn á landsprófi hlaut Eyrún Gísladóttir 7,58. Á gagnfræðaprófi varð efstur Guðmundur Kjartansson og fékk 8,93. Efst í framhaldsdeildinni varð Sigríður Ragnarsdóttir. Hún fékk 8.84. Hæstu einkunn í skólanum hlaut Hjálmar Helgi Ragnarsson í 1. bekk 9,01. Nemendur, sem brautskráðust fyrir 15 árum gáfu skólanum málverk af látnum kénnara skólans Haraldi Leóssyni. Árgangurinn, sem útskrifaðist fyrir 20 árum, gaf 20 þúsund krónum til kaupa á tækjum í eðlisfræðistofu skólans. Gunnlaugur Jónasson, bók- sali, hafði orð fyrir þeim nem- endum og gat þess að upphæðin væri gefin í rr-inningu þriggja látinni bekkjar.systra. Skólastjóri þakkaði þessum ár- göngum tryggð og höfðingsskap í garð skólans. Hið árlega skólaferðalag gagn- fræðinga og landsprófsnemenda stendur yfir. — Högni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.