Morgunblaðið - 09.07.1966, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.07.1966, Blaðsíða 9
Laugardagur 9. JfW 1966 MORCUNBLAÐIÐ 9 Guðbjörg Árnodóttir Haístuð — Minning Fædd 25. júní 1928. Dáin 2. júlí 1966. Lífið er fljótt líkt er það eiding, sem glampar um nótt, Ijósi, sem tindrar á tánum, titrar á tárum. M. J. 1 DAG er kvödd hinztu fcveðju í Reynistaðarkirkju ung hug- sjónakona. Guðbjörg Hafstað Arnadóttir, húsmæðrakennari Æfiskeiðið var ekki langt, en líf hennar einkenndist af glað- værð og hreinlyndi. Guðbjörg var fædd og alin upp að Vík í Skagafirði, dóttir hjónanna Ingibjargar Sigurðar- dóttur frá Geimuundarstöðum og Arna Hafstað Jónssonar, bónda í Vík. Hún ólst upp í Siglfirðingur horfn ó ufsnveiðinn Siglufirði, 5. júlí. TALSVERÐ ufsaveiði hefir ver- ið hér fyrir norðan nú síðustu daga. Stóru bátarnir, Hringur og Tjaldur, hafa fengið afla allt upp í 35—40 tonn og trillurnar allt upp í 7 tonn. Gó’ður hlutur það á tvo menn. Nú sem stendur, þriðjudags- kvöld 5. júlí kl. 21.30 horfi ég út um eldhúsgluggann á íbúð minni við Hvanneyrarbraut og sé m.b. Hring SI 34 sigla á fullri ferð við að k'asta ufsanót sinni hér úti á miðjum firði. —: 20 mín eíðar sé ég tvo „kajaka“ og róðr- armenn þeirra fylgjast með, er Hringur dregur inn nót sína. Og stuttu síðar er Hringur byrjaður að háfa. — ★ — Siglufirði, 6. júlí. — Hringur landaði 12 tonnum af ufsa í nótt og hélt strax út á fjörðinn aft- ur til veiða og er hann þar nú ásamt nokkrum trillu'bátum. Sk. ATHDGIÐ Þegar miðað er við útbreiðsla er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. « glöðum systkinahópi, næst yngst 10 systkina. Móður sína missti hún ung, en þá tók móðuramm- an Ingibjörg Halldórsdóttir og eldri systir við uppeldi yngri barnanna, undir styrkri stjórn Árna. Úr föðurgarði og hinni fögru og söguríku byggð Skaga- fjarðar hafði Guðbjörg gott veg- arnesi. Gagnfræðingur varð hún frá Gagnfræðaskóla Austurbæj- ar 1944 og lauk námi við Hús- mæðrakennaraskóla fslands 1952. Okfcur skólasystrum Guð- bjargar frá Vík, var fljótt ljóst að hún var óvenjulega vel gerð stúlka. Hún hafði heillandi sain- talsgáfu, var söngvinn, eins og mörg ættmenni hennar eru, hafði yndi af íslenzkum bókmenntum, bæði ljóðuim og lausu máli, bar á þær gott skyn. Hún hafði næma tilfinningu fyrir fegurð, sem hún kunni flestum betur að njóta og gefa öðrum hlutdeild í. Guðbjörg var mikil manndómskona. í orðum sínum og athöfnum var hún aldrei hálf, heldur heil og hélt skoðunum sínum fraim með festu og einurð. Að loknu námi við Húsmæðra- kennaraskóla íslands réði Guð- björg sig til erfiðra matreiðslu- starfa, sumarvertíð á síldarbát og seinna á vetrarvertíð. Líklega hefur þessu ráðið létt Pyngja og áhugi fyrir að greiða námsskuldir sem fyrst. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður líkaði henni vel starfið og hún setti sig inn í störf og kjör sjómannanna. Kennari við Húsmæðraskólann að Varmalandi í Borgarfirði var Guðbjörg árið 1953—62. Var henni starfið hugleikið og rækti hún það af alúð. Á því tímabili fór hún nokkrar náimsferðir til útlanda. Arið 1960 giftist hún Sigurþóri Hjörleifssyni frá Kimbastöðum og eignuðust þau þrjár dætur. Komu þau sér upp fallegu heimili, nýbýlinu Messu- holti. Þar var gott að koma, njóta rausnarlegra veitinga og við- ræðna við þau hjónin. Skjótt skipast veður í lofti, nú kveðjium við húsmóðurina í Messuiholti, sem er látin eftir arfið veikindi. Við skólasystur Guðbjargar úr Húsmæðrakenn- araskóla íslands erum þakklátar fyrir ljúfar minningar um góð kynni. Eiginimanni, dætrum, öldruðum föður og öðrum ætt- ingjum Guðbjargar vottum við dýpstu samúð okkar. Skólasystur. Sækið RYSLINGE H0JSKOLE, Danmörku. Valfrjálsar dcildir: íþróttakennaradeild, tónlistar- og leiklistardeild. Alls 16 valfrjálsar némsgreinar. Fyrirlestrar m.a. um hugmynda sögu Evrópu. Greiðsla sú sama sem á norskum lýðhéskólum. Skrifið og biðjið um kennsluskró og frekari upplýsingar. Ryslinge Hejskole, Fyn, Danmark. og 3 mán. námskeið frá 3. maí. 5 mán. námskeið frá 3. nóvember. MELAVÖLLUR Dönsku unglingaliðin frá Avarta og Svinninge keppa á Melavellinum í dag kl. 3 við 3. flokk KR og 2. flokk Víkings. Komið og sjáið skemmtilega knattspyrnu. t’ r 4v Kna ttspyrnudeild Víkings. Tjöld Tjöld allskonar, margir litir. Sólskýli Sólstólar Vindsængur Svefnpokar Bakpokar Picnic tÖskur 2, 4 og 6 manna. Gassubutæki allskonar. Plast yfirbreiðslur Tjaldþekjur Ferðafatnaður allskonar og sportfaitn&ður. Geysir hi. Veiðistigvél Veiðikópur Ferða og sportfotnoður allskonar — í mjög fjölbreyttu úrvali. Geysir hf. Fatadeildin. 3 herb. ibúð óskast keypt nú þegar. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15. Simi 15415 og 15414 heima íbúð i Keflavik Glæsileg 5 herb. miðhæð til sölu að Kirkjuvegi 13, Kefla- vík. íbúðin er -alls 130 ferm að stærð. Þvottahús á hæð- inni. Verð 1 millj. Útb. 600 þúsund. íbúðin er til sýriis í dag og næstu daga (ekki á morgun). Guðjón Steingrímsson Linnetstíg 3, Hafnarfirði. Sími 50960. Kvöldsími sölumanns 51066. íbúðir óskast Höfum kaupendur að einbýlishúsum og 2ja—8 herb. íbúðum í borginni. Laugareg 12 — Simi 24300 2ja herb. ný íbúð, ekki full- gerð, vantar eldhúsinnrétt- ingu og skáp í svefnher- bergi, í fjölbýlishúsi við Kleppsveg. Möguleiki fyrir fullu húsnæðismálaláni. 4ra herb. íbúðarpláss í kjall- ara við Kleppsveg. Tilbúið undir tréverk. Væg kjör. 5 herb. íbúð á jarðhæð við Skólabraut. Tilbúin undir tréverk. Frágengin að utan. Tvöfalt gler. Hiti og inn- gangur sér. Málflufnings og r fasteignastofa l Agnar Gústafsson, hrl. j Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. I Símar 22870 — 21750. j Utan skrifsfofutáma: t 35455 — »3267. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-1875. Cólíklæðning frá FTB W er heimskunn gæðavara. GÓLFDÚKAR GÓLFFLÍSAR GÓLFTEPPI við allra bæfi. Mimið merkið er trygging yðar fyrir beztu fáanlegri gólfklæðningu. Deutsche Linoleum Werke AG Húseigendur othugið Matsveinn óskar eftir að taka á leigu þriggja herbergja ibúð. Reglusemi. Vinsamlegast hringið í síma 33485. Biheiðasölu- sýning í dog: Fiat 1800 Station, árg. 1960. Volkswagen árg. 1960. Rambler Station, árg. 1961. Samkomulag v e r ð o g ; greiðsla. Skrásetningarnúm- er R 188 fylgir með í í kaupum. Opel Kapitan árg ,56. Vil I skipta á Moskviteh árg j ’59—’60. Rússajeppi, árg 1958, góður | bíll. Consul Cortina árg. ’63. Consul Cortina 4ra dyra, árg 1965, keyrður 16 þús. km. Verð og greiðsla samkomu- lag. Moskvitch árg. 1960, kr. 56 þúsund útborgun. Mercedes-Benz árg. ’55. Verð I og greiðsla. Samkomulag i eða skipti á yngri bíl. Ford Taunus 17 M, árg. 1959. i Verð samkomulag. Vauxhall Victor árg. 1962, kr. 120 þúsund. De Sodo árg. 1956, toppástand. Chevrolet árg. 1962, V 8, sjálí- skiptur, fallegur bíll, kr. 175 þúsund. Ford Taunus 12 m, Station, árg. 1964, kr. 120 þúsund. Útborgum 70 þúsund. Sam- komulag um eftirstöðvar. Chevrolet Chevell ár.g. 1964. Verð og greiðsla samkomu- alg. Renault Dauphine, árg 1962, góður bíll. Consul Cortina árg 1965, keyrður 21 þúsund km., kr. 155 þúsund. Útborgum 100 þúsund. Samkomulag um eftirstöðvar. Rambler árg. 1964. 2ja dyra sport árg. 1964. Rambler Classic árg. 1963. Chevrolet ár.. 1959, taxi. Verð og greiðsla samkomulag. Allir þessir bílar verða tU sýnis og sölu ásamt tugum bíla af öllum gerðum og ár- göngum. — Gjörið svo vel og skoðið bílana. Bifreiðasalan Borgartúni 1. Símar 18085 og 19615. Hentugu rafknúnu brýnsluvélarnar komrnar aftur. Bergur Lárusson hf Armúla 14. Sími 12650. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. Bezt að auglýsa i MorgunbJaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.