Morgunblaðið - 23.07.1966, Page 8

Morgunblaðið - 23.07.1966, Page 8
8 MORGU N BLAÐIÐ Laugardagur 23. júlí 1986 Flutningar á söltunarsíld til Norðurlandshafna Flutningur með skipi á síld til söltunar er mjög aðkallandi mál fyrir norðurlandshafnirnar og þó einkum fyrir Siglfirðinga. Sigl- firðingar bíða í góðu veðri með tóm síldarplön. Framtaksleysi virðist ráða þar sem talsvert fé er til reiðu hjá flutninganefnd til flutnings á síld til söltunar. Saltendur þurfa sjálfir að hafa forgöngu í þessu máli og fara fram á að síld verði flutt nú þegar af miðunum við Jan May- en og víðar því þar fæst allgóð síld til söltunar eða 40—50% af þeirri síld er þar hefur veiðst er söltunarhæf. Hentugt skip til flutninga þessara er fyrir hendi, en fjár- anagn vantar til útbúnaðar. M.s. Jarlinn, sem er 665 smálesta skip er hentugur til flutninga þess- ara og hefur verið boðinn fram til þeirra. Til þess að sem minnst um tíma og fé verði eytt, þyrfti að setja dælu í skipið, sem gæti dælt síldinni úr nót veiðiskip- anna á miðunum. Slík dæla er til hér og stendur til boða. Síld- inni yrði dælt upp í kassa á dekki sem þyrfti að taka í einu allt að 1000 tunnur. Siðan væri haegt að nota síldartunnur, til þess að setja síldina í í lestinni, þar sem annar útbúnaður er ekki fyrir hendi. Tunnunum yrði raðað í lest skipsins upp á endann tómum og svo látið renna í tunnumar úr kassa, á dekkinu og þá um leið blandað hæfileg- — Vietnam Framhald af bls. 1 en ekki leiðtogum þeirra, sem þó bæru alla ábyrgð á því sem orðið hefði. Gerði Nixon það að tillögu sinni að leiðtogar Norður Vietnam yrðu dregnir fyrir rétt og látnir svara til saka sem stríðsgiæpamenn. „í málum sem þessum,“ sagði Nixon, „gerði stjórnin rétt í því að hafa sem fæst orð um hvað hún hyggst fyrir“. Hanoi neitar enn. Dean Ruak utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði í dag að N- Vietnam-stjórnin hefði enn einu sinni vísað á bug tilmælum Bandaríkjastjórnar um samninga viðræður, sem gerð hefðu verið fyrir tveim til þrem vikum. um ís sem geymdur væri fremst í lest skipsins í afhólfuðu rúmi. ísnum yrði blandað í síldina með þar tilgerðum blástursdreifara. Einnig þyrfti ef til vill að strá smá saltskamti með ísnum um leið og látið væri renna í tunn- urnar. Þegar búið er að fylla tunnurnar í neðstu röð yrðu sett borð yfir þær og raðað nýrri röð og þannig áfram í 4 — 5 rað ir og mætti þannig koma í skip- ið 3 — 4000 tunnum. Síðan yrði tunnunum skipað upp með síld- inni í og fluttar á söltunarstöðv- arnar, þannig að síldin yrði ekkert hreyfð fyr en hún verður söltuð. Þessi leið væri fær og síldin kæmi óskemmd á söltun- ' arstöðvarnar. Söltunarstöðvarn- ar myndu leggja til tómtunnurn- ar í skipið og fengju þær aftur fullar af ferskri síld. Þessi leið er fær og hægt að grípa til henn ar þegar í stað. Þó það sé fær leið að nota tunnur, sem hægt er að grípa til fyrirvaralaust, eru þó kassar sem taka 10 — 15 tunnur úr galvaniseruðu járni hentugastir. Slíkir kassar fást til dæmis hjá innflytjendum hér, er umboðs- maður fyrir þá heildverzlun Péturs O. Nikulássonar. Þeir kassar raðast vel í skip og skorða hver annan. Það er hörmulegt- til þess að vita, að flutningaskip aðeins út- búin fyrir guanosíld skuli taka megnið af þeirri síid, sem fisk- ast á fjarlægum miðum er nota mætti til söltunar í landi, þar sem allir eru hungraðir í síld til söltunar og hafa lagt stórfé í stofnkostnað, ráðið fólk og allt sem því fylgir. Ég vil ekki lengur láta hjá líða að vekja athygli á þessu mikla vandamáli því það þolir enga bið - Leita til íslands Framh. af bls. 3. hann hefði fyrir skemmstu setið fund um matvælaskort þróunarlandanna í Washing- ton. Þetta hefði verið mjög mikilvægur fundur, sem þátt hefðu tekið í Bandaríkin, Kanada, Ástralía og fleiri þjóðir. Sagði dr. Sen, að hug boð sitt væri, að töluverðra tíðinda væri að vænta varð- andi þessi mál á næstunni. • ' ’ Tölur víxluðust í einu númerinu í happdrætti Landssambands hestamanna í blaðinu í gær, en það var fyrsta númerið. Vinn ingarnir eru fjögurra vetra stóðhestur, Stígandi frá Kolkuósi, sem kom á 984, hryssa, sem kom á 3443 og flugferð til Kaup- mannahafnar á 5895. Hér er mynd af happdrættishestunum, cn Stígandi var einn af sýningarhestunum á Landsmótinu. Iwert sem þý fárið hvenaer sem þer farið hvemig sem þer ferölst ■MéÉBT" ■■ —> ferðaslysatrygging nú eftir að söltunarhæf síld er farin að veiðast þó hún sé langt frá landi. Gunnar Halldórsson. 18. SKÁK Hvítt: Petrosjan Svart: Spassky 1. d4, Rf6; 2. c4, e6; 3. Rf3, b6; 4. Rc3, Bb7; 5. a3, Bxf3(?); 6. gxf3, Be7; 7. f4, d5; 8. f5, exf5; 9. Bg2, 0-0; 10. cxd5. Ef 10. Rxdö, Rxd5; 11. BxdS, c6; 12. Bg2, Bf6; 13. e3, f4! eða 13. dð þá Dc7; 10. — Bd6; 11. Dd3, g6; 12. Bg5, He8; 13. h4. Hversvegna ekki 13. 0-0-0, t.d. 13. — Rbd7; 14. fi3 með hvítu frumkvæði. 13. — Rbd7; 14. h5, Hb8; 15. hxg6, fxg6; 16. 0-0-0, b5(!); 17. Rxb5. Sterkt virðist vera 17. e4, enda er hvít- ur þá trúr sinni köllun og sækir kóngsmegin. Nú fær svartur mót- sókn. 17. — Dc8; 18. Hd2, Db7; 19. Rc3, Db3; 20. Dc2, Kg7; 21. Bf3, h5; 22. Dxb3 Hxb3; 23. Hc2, Heb8; 24. e3, KÍ7; 25. Hdl, Rb6; 26. Bxf6, Kxf6; 27. Be2. Svartur hótaði Rc4, Hxa3 og Bxa3f. 27. — h4; Ef til vill var 217. — g5 sterkasti leikurinn. 28. t4. Að öðrum kosti leikuc svartur g5. 28. — He8; 29. Kd2, Hxc3; Frumkvæði svarts er horf- ið, og hann velur því að skipta upp til jafnteflis. 30. Hxc3. Ef 30. bxc3 Rxd5 ásamt Rxe3 og Bxf4. 30. — Rxd5; 31. Bb5! Einfaldast. Ef 31. Hlb3, Rxe3; 32. Bb5, He4; 33. Hxe3, Bxf4; 34. Hdel, Hxd4f; 35. Kc3, Bxfi4; 36. Hxe3 og staðan er mjög vandasöm. En í stað 31. — Rxe3 getur svartur leikið betur með 31. — Hxe3!; 32. Hxe3, Bxf4; 33. Rfi3, Rxe3; 34. Hhl, g5 og svartur hefur mjög mikla vinn- ingsmöguleika. 31. — Rxc3; ■ 32. Bxe8, Rxdl; 33. Kxdl. Jafntefli. LoEccað Lokað vegna sumarleyfa dagana 25. júlí til 2. ágúst. Smith & ÍViorland hf. Suðurlandsbraut 4. IJtboð Kópavogskaupstaður óskar eftir tilboðum i holræsa- lögn í ónefndri götu meðfram Hafnarfjarðarvegi. Útboðsgögn afhent í skrifstofu minni gegn 2 þúsund kr. skilatryggingu. — Tilboð opnuð 2. ágúst 1966. Kópavogi, 22. júlí 1966. Bæjarverkfræðingur. Bílstjóra karl eða konu, vantar á sendiíerðabíl ritsímans frá 2. ágúst. — Upplýsingar um staríið eru gefnar í síma 11000. Ritsímastjórinn í Reykjavík. Barðstrendinga- ið í Reykjavík Hin árlega sumarsamkoma Baiðstrendingafélagsins verður í Bjarkarlundi um verzlunarmannahelgina. D A G S K R Á ; Laugardagskvöldið 30. júlí: Dansleikur. Sunnudaginn 31. júlí: Útisamkoma kl. 4 e.h. Séra Grímur Grímsson flytui erindi. Ómar Ragnarsson skemmtir. Dansleikur um kvöldið — MÓNÓ-kvartettinn frá Reykjavík leikur fyrir dansi bæði kvöldin. Ferðir frá B. S. f. á laugardag kl. 1,30 e.h. Nauðsynlegt er að fólk tryggi séi farmiða hið fyrsta. Stjórn Barðstendingafélagsins. ALFASKEIÐ Hin árlega Álfaskeiðsskemmtun verður haldin, sunnudaginn 24. júlí nk. og hefst með guðsþjónustu kl. 14.00, séra Sveinbjörn Svein- björnsson, sóknarprestur í Hruna predikar. DAGSKRÁ: 1. Ræða: Stefán Jónsson, námsstjóri. 2. Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guðmundsdóttir syngja barnalög o. fl. 3. Skemmtiþættir: Klemenz Jónsson, leikari. 4. Söngur: Magnús Jónsson, óperusöngvari. 5. Gamanþáttur: Alli Rúts. Lúðrasveit Selfoss undir stjórn Ásgeirs Sigurðssonar leikur milli atriða. Sætaferðir á Álfaskeið frá B. S. í. kl. 11,30 og til Reykjavíkur að lokinni skemmtun í Álfa- skeiði og loknum dansleik að Flúðum. Munið sætaferðirnar. Hljómsveit Óskars Guðmundssonar og Arnór ásamt hinum vin- sælu Mánum, skemmta að Flúðum, laugardagskvöldið 23. og sunnudags- kvöldið 24. júlí. U. M. F. Hrunamanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.