Morgunblaðið - 26.08.1966, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.08.1966, Blaðsíða 16
f 16 MORGU N BLAÐIÐ Föstudagur 26. ágúst 1966 TIL SÖLIJ Höfum til sölu 3 herb. íbúð tilbúna undir tréverk og málningu á 3. hæð á mjög fallegum stað við Rofabæ. Suðursvalir. íbúðin er tilbúin til afhend- ingar nú þegar. ★ ★ 4 herb. íbúð við Hraunbæ. fbúðin selst máluð og með nokkrum hluta tréverks. /\ 0°DCDSS QD(B M'ÍDBkD D H □ HARALDUR MAGNÚSSON Viðskiptafræðingur Tjarnargötu 16, simi 2 09 25 og 2 00 25, Bifreiðastjórar Óskum eftir að ráða 2 trausta og reglusama rr .-nn til aksturs á leigubifreiðum. Upplýsingar veittar milli kl. 4—6 næstu daga. Bifreiðastöð Steindörs Sími 11588. HALDIB VID HIHIIIM FAGRA SÓLBRÚNA HÖRUAIDSLIT OG NOTIÐ QXtráCOPPERTONE gerir yður fallega og jafn brúna á 3 til 5 tímum. Ver yður einnig gegn sólbruna. „quick tanning" undraefnið, sem gerir yður fallega brún, jafnt inni, sem úti, er framleitt af COPPEKTONE. Q. T. er eini sólaráburðurinn í heiminum, sem hægt er að nota í sól eða án sólar. ^hr INNI — gerir yður brún á einni nóttu. ★ ÚTI — gerir yður enn brúnni og verndar um Ieið gegn sólbruna. ENGINN LITUR — ENGAR RÁKIR. Q. T. inniheldur enga liti eða gervi- efni, sem gerir húð yðar rákótta eða upplitaða. Q. T. inniheldur nærandi og mýkjandi efni fyrir húðina. Q. T. gerir allan líkamann brúnan og verndar einnig gegn sólbruna. Q. T. gerir þá hluti líkamans, sem sólin nær ekki tií. fallega brúna. Um leið verndar sérstakt efni í Q. T. húðina fyrir brunageislum sólarinn- ar. Notið hið fljótvirka Q. ’i'. Lvenær sem er — það er ekki fitugt eða olíukennt. er framleitt af COPrERTONE. 10TI0N BY m COPPERTONE Vélapakkningar Ford, amerískur Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford Disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Plymoth Bedford, diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Opel, flestar gerðir Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. Eyjólfur K. Sigurjónsson löggiltur endurskoðandi Fiókagötu 65. — Sími 17903. CSTANLEY] SKÁPABRAUTIR 5—6 og 8 feta. SKOTHURÐAJÁRN fyrir einfaldar hurðir. RÖR OG BRAUTIR fyrir FATAHENGI LUDVIG STORR Laugavegi 15. — Símí 13333 GLERflUG NAH ÚSIÐ TÍMPLARASUNDI 3 (hornið) Rennilokar Vi” til 4” úr kopar. Rennilokar úr járni 2” til 8’’. Tollahanar V%” til 3”. Fittings G F. Vald Poulsen h.f. Klapparstíg 29. — Sími 13024. 81RG1K ISL GUNNARSSON Málflutningsskrifstoía Lækjargötu 6 B. — H. hæð LOGl GUÐBRANDSSON héraðsdómslögmaður Laugavegi 12 — Simi 23207. Viðtalstimi kl. 1—5 c.h. Landssamtök gegn umferðarslysum VARIJÐ Á VEGUIH auglýsir hér með eftir umsóknum um stöðu framkvæmdastjóra hjá samtökunum. Góð almenn menntun er nauð- synleg, ásamt áhuga fyrir umferðarslysavörnum. Staðan verður veitt á næsta ári, eftir samkomulagi við viðkomandi. Umsóknarfrestur er til 15. október n.k. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórn samtakanna merktar: „Framkvæmdastjóri". Fullum trúnaði er umsækjendum heitið. VARÚÐ Á VF.GUM Slysavarnahúsinu, Grandagarði. Afgreiðslustúlkur Sérverzlun í Miðborginni óskar að ráða afgreiðslu- stúlkur. Hálfsdags vinna kemur til greina. Um- sóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 30. þ.m. merkt: „Sér- verzlun — 8996“. IVIIkið urval af Vauxhall-varahlutum fyrirliggjandi. HEIUILL Ármúla 18 — Sími 35489. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Mikið urval af olívfiltum fyrirliggjandi. HEIVIILL Ármúla 18 — Sími 35489. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Nr. 1 I USA því það er raunhmf hjólp — CUarasll „sveltir” fílípensana f.ita vísindalega samsetta efni getur hjólpað yður ó sama hótt og það hefur hjófpað miljónum unglinga I 6anda> rikjunum og víðar - Þvi það er raunverulega óhrifamikið... Hörundslitað: Clearasil hylur bólurnar á meðan það vinnur á þeim. Þar sem Clearasll er hörundslitað leynast fílípensarnlr — samtimis því, sem Clearosil þurrkar þó upp með þvi oð fjarlœgjq húðfituna, sem nœrir þó — sem sagt .sveltir" þó. f. Fer inni húðina íí 2. Deyðir gerlano

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.