Morgunblaðið - 28.08.1966, Page 6
6
MORGUNBLADIÐ
Sunnu’dagur 28. agúst 1966
Miðstöðvarkerfi
Kemisk-hreinsum kisil- og |
ryðmyndun í miðstöðvar-
kerfi, án þess að taka ofn-
ana frá. Uppl. í síma 33349.
Notuð ,Bendix‘ þvottavél
til sölu, í Selvogsgrunnl 20.
Sími 34820.
Sjáið hana kisu mína
Einhleyp kona
óskar eftir herbergi í Kópa
vogi. Sími 50897.
4ra herbergja íbúð
í nýju húsi við Miðborgina
til leigu nú þegar. Eins árs
fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist afgr. Mbl., merkt:
„4876“.
Tilboð óskast
í standsetningu á lóð við
tvíbýlishús. Nánari uppl. 1
sima 16649 milli 7 og 8
næstu kvöld.
Til sölu
n o t u ð eldhúsinnrétting
ásamt eldavél og tvöföld-
um stálvaski. Uppl. í síma
1641, Keflavík.
íbúð óskast
Óskum eftir 2ja herb. íbúð
til leigu frá 1. okt. Tilboð
ásamt leiguskilmálum send
ist Mbl. fyrir 5. sept. merkt
M. A. og M. — 4030“.
Atvinna ■
Tvítug ensk-íslenzk stúlka
mjög áreiðanleg óskar eftir
atvinnu, helzt hraðritun
eða vélritun kemur til
greina. Upplýsingar í síma
1813«.'
KEFI.AVÍK — NÁGRENNI
Bandarísk fjölskylda óskar
eftir 3—4 herb. íbúð í
Keflavík eða nágrenni. —
Upplýsingar í sima 2212 og
3101 Keflavíkurflugvelli.
Einhleypur
Bandaríkjamaður óskar eft
ir góðu herbergi með hús-
gögnum í Reykjavík, algjör
reglusemi. Tilboð merkt:
„4772“ sendist Mbl.
Ung, reglusöm
og hreinlát hjón með eitt
barn vantar 2ja herb. íbúð
strax. Fyrirframgreiðsla. —
Gjörið svo vel að hringja í
síma 35057.
Til sölu mótatimbur
Einnig uppistöður úr vinnu
pöllum (renglur). Upplýs-
ingar í síma 41801.
Til leigu
aðgirt land á góðum stað
um 4—5 þúsund ferm.
Hentugt fyrir garðyrkju-
menn. Sími 60040.
Volvo til sölu
Til sölu er nýlega stand-
settur Volvo P 444, árgerð
1955. Upplýsingar í sima
21758 4—7 í dag.
&THUGIÐ
Þegar miðað er við útbreiðslu.
;r langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu en öðrum
ölöðum.
Sjáið hana kisu mina og sjáið hvað mér þykir vænt um hana.
Við fengum þessa fallegu mynd senda til blaðsins með eftirfar-
andi klausu: „Myndin sýnir mig og hana kisu mína úti í garðinum
okkar heima. Öllum fannst myndin falleg og þess vegna sendi ég
hana til blaðsins og vonast eftir að hún verði birt.
Með kveðju Kristján.
SÖFN
Asgrímssafn, Bergstaðastr. 74,
er opið alla daga nema laug
ardaga frá kl. 1,30—4.
Minjasafn Reykjavíkurborg
ar, Skúlatúni 2, opið daglega
írá kl. 2—4 e.h. nema mánu
daga.
Arbæjarsafn opið frá kl.
2.30 — 6.30 alla daga nema
mánudaga.
Þjóðminjasafn íslands er
opið frá kl. 1.30 — 4 alla daga
vikunnar.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kl. 1:30
tíl 4.
Listasafn fslands
Opið daglega frá kL
1:30—4.
Landsbókasafnið, Safna-
húsinu við Hverfisgötu. Lestr
arsalur er opinn alla virka
daga kl. 10—12, 13—19 og
20—22 nema laugardaga 10
—12. Útlánssalur kl. 1—3
nema laugardaga 10—12.
Borgarbókasafn Reykjavík-
ur: Aðalsafnið Þíngholtsstræti
29 A, sími 12308. Útlánadeild
opin frá kl. 14—22 alla virka
daga, nema laugardaga kl.
13—16. Lesstofan opin kl. 9—
22 alla virka daga, nema laug
ardaga, kl. 9—16.
Útibúið Hólmgarði 34 opið
alla virka daga, nema laugar-
daga, kl. 17—19, mánudaga er
opið fyrir fullorðna til kl. 21.
Útibúið Hofsvallagötu 16
opið alla virka daga, nema
laugardaga, kl. 17—19.
Útibúið Sólheimum 27, simi
36814, fullorðinsdeild opin
mánudaga. miðvikudaga og
föstudaga kl. 16—21, þriðju-
daga og fimmtudaga, kl. 16—
19. Barnadeild opin alla virka
daga, nema laugardaga kl,
16—19.
FRfTTIR
Hjálpræ®isherinn. Við bjóð-
um ykkur á samkomur okkar í
dag kl. 11.00 og kl. 20.30. Úti-
samkoma á Lækjartorgi kl.
16.00, ef veður leyfir. Notið
sunnudaginn til þess að sækja
Guðs hús. Verið öll velkomin.
VISLKORIM
UM BJARNA AMTMANN
THORARENSEN 1939
Ó þú hrip í syndasjó,
sálarskipið manna,
undan gripið allri fó,
ílls til lipurt jafnan þó.
Bólu-Hjálmar.
K.F.U.K. Vindáshlíð.
Guðsþjónusta verður að Vindás-
hlíð í Kjós sunnudag kl. 3.
Prestur séra Guðmundur Óli
Ólafsson. Farið frá húsi félags-
ins við Amtmannsstíg kl. 1.
Kristileg samkoma verður i
samkomusalnum Mjóuhlíð 16,
sunnudagskvöldið 28. ágúst kl. 8.
Allt fólk hjartanlega velkomið.
íþróttakennarar. Miðvikudag-
inn 31. ágúst kl. 8.30 verður efnt
til fundar í Átthagasal Hótel
Sögu með íþróttakennurum skól
anna í Reykjavík og nágrenni,
íþróttafulltrúi.
Séra Jakob Jónsson verður
fjarverandi næstu vikur.
Kristileg samkoma á bæna-
staðnum Fálkagötu 10, sunnud.
28/8 kl. 4. Bænastund alla
virka daga kl. 7 e. m.
Allir velkomnir.
Fíladelfía, Reykjavík. Almenn
samkoma verður sunnudags-
kvöld kl. 8. Ræðumaður, Daníel
Glad. Öll fjölskyldan syngur á
samkomunni, hjónin og 6 börn.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju
heldur fund mánudaginn. 29.
sept. í Alþýðuhúsinu kl. 8:30.
Sýndar verða myndir á fundin-
um úr sumarferðalaginu. Stjórn-
in.
Langholtsprestakall
Kirkjudagurinn verður á sunnu
daginn 28. ágúst. Kl. 14 Hátíða-
guðþjónusta. Biskupinn yfir ís-
landi, herra Sigurbjörn Einars-
son, prédikar.
Kl. 16:00. Samkoma fyrir yngri
meðlimi safnaðarins. Gamanmál.
Kvikmynd. Kl. 20:30 Hátíðasam-
koma.
Ávarp form. safnaðarnefndar
Helga Þorlákssonar. Söngur:
Kirkjukórinn. Ræða: Helgi Bergs
alþingismaður. Tvisöngur: Sigur-
veic Hialtested as. Margrét Egg-
LtÍTIÐ súrdeig sýrir aUt degið
(Gal. 5,9).
1 DAG er sunnudagur 2S. ágúst og
er það 240 dagur ársins 1966. Eftir
lifa 135 dagar. Ardegis háflæSi kl.
5:07. Síðdegi y áflæði kl. 17:27. Ágúst
dínumessa u.h.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginnj gefnar í sim-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum er
dagana 27. ágúst — 3. september
í Laugavegsapóteki, — Holts
apóteki.
Næturvarzla er að Stórholti 1,
simi 23245.
Næturlæknir í Hafnarfirði.
Helgivarzla laugardag tii mánu-
dagsmorgun 27.—29. ágúst —
Kristján Jóhannesson. Nætur-
varzla aðfaranótt 30. ágúst. —
Jósef Ólafsson.
Næturlæknir í Keflavík 25/8
26/8 Jón K. Jóhannsson sími
1800, 27/8—28/8 Kjartan Ólafs-
son simi 1700, 29/8 Arnbörn Ólafs
son simi 1840, 30/8 Guðjón Klem-
enzson simi 1567, 31/8 Jón K.
Jóhannsson simi 1800.
Kópavegapótek er opið alla
daga frá kl. 9—7 nema laugar-
daga frá kl. 9—2, helga daga frá
2—4.
Framvegts verður teklð á mðtl þelm,
er gefa vilja blóð I Blóðbankann, sena
hðr seglr: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl *—11
f.hu og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA trá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f,h. Sérstök athygll skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtimans.
Bilanasiml Rafmagnsveitn Reykja-
vikur á skrlfstofutima 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Upplýsingaþjðnusta AA samtakanna
Hverfisgötu 116, simi 16373. Opin alla
vlrka daga frá kl. 6—7.
Orð lifsins svara 1 sima 10000.
ertsdóttir. Ferðasaga: Sigrún
Garðarsdóttir. Almennur söngur.
Kaffiveitingar á vegum Kvenfé-
lagsins allan daginn.
Safnaðarfélögin.
Sr. Jón Thorarensen verður
fjarverandi um tíma.
CAMALTog G01T
Svo er sagt, að einu sinni hafi
átt að setja Símon Bjarnason
Dalaskáld í svartholið í Reykja-
vík fyrir drykkjuskap, Símon
hugði illt til þess að dúsa í varð-
haldinu, og kvað vísu þessa til
að hræða lögregluþjónana, sem
ætluðu að setja hann inn:
Sonur Hjálmars ef ég er,
af sem tálmast neyðir,
skulu álma hlynir hér
Heljar skálma leiðir.
Þegar Alexíus lögregluþjónn
heyrði þetta, sagði hann: „Við
skulum sleppa honum, það er
ekki víst við höfum betra af því
annars“, og varð það úr, að
Símion var ekki heftur í það
sinn.
AkranesferSir með áætlunarbilum
ÞÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga
nema laugardaga kl. 8 aS morgni og
sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvik (Um-
ferðamiSstöðin) kl. 6 alla daga nema
laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl.
21 og 23:30.
Munið
Tyrklands söfnunina
S e n d i ð dagblöðunum eða
Rauða kross deildunum framlag
yðar í Hjálparsjóð Rauða kross
íslands.
Tekið á móti
tilkynningum
í dagbók milli
kl. 10-12 f.h.
Vindáshlíð
Kirkjan í Vindáshlíð í Kjós.
K.F.U.K. Vindáshlíð. Guðlþjónusta verður að Vináshlíð í Kjós
í dag, sunnudag 28. ágúst, kl. 3:00 e.h.
Prestur Séra Guðmundur Óli Ólafsson. Ferð verður frá húsi
K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg 2B, kl. 1. e.h.
Stjórnin.
sá N/EST bezti
A. : Mikið skelfing er mér farið að förlast minni. Ég er hand-
viss um að ég man ekki í morgun, það sem fyrir mig hefir komið
í dag.
B. : Nei, er það satt? Ekki vænti ég að þú getir iánað mér 100 kr.