Morgunblaðið - 28.08.1966, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 28.08.1966, Qupperneq 14
14 MORG U N B LAÐID Sunnudagur 28. ágúst 1966 Stov vibratorar nýkomnir, þrjár stærðir. Suðurlandsbraut 6 — Sími 38640. Skófatnað^r Úlpur, peysur, stretchbuxur, mollskinnsbuxur. R. Ó. Búðin Skaftahlíð 28 — Sím: 34925. A^sto^ailæknisstöður 3 aðstoðarlæknisstöður við Barnaspitala Hringsins eru lausar til umsóknar frá 1. október nk. Stöð- urnar veitast til 6 mánaða. Laun samkvæmt samn- ingi Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist. stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 29. september 1966. Reykjavík, 26. ágúst 1966. Skrifstofa ríkisspítalanna. JOHANNFS L.L. HtiLGASON JONAS A. AÐALSTEINSSON Lögfræðingar Klapparstíg 26. Simi 17517. Þorsteinn Júlíusson héraðsdómslögmaður Laugav 22 (inng. Klapparstíg) Sími 14945 - Viðtalstími 2—5. Ráiskona óskast Ráðskona óskasl að hóteli úti á landi í vetur. —• Upplýsingar gefur STEINUNN HAFSTAÐ í síma 50531 til 1. septembcr nk. Viljum ráða nú þegar Menn vana bifreiðaréttingum Góð vinnuskilyrði. — Upplýsingar gefnar hjá for- stjóra bifreiðaverkstæðis — ekki í síma. P. Stefánsson hf. Laugavegi 170—172. Til leigu er 3ja herb. íbúð í gamla Vesturbænum. — Sérinrfgangur, örstutt í Miðbæinn. — Tilboð, merkt: „4028 — Hitaveitusvæði“ skilist fyrir þriðjudags- kvöld. Skrifstofustörf Stúlka vön vélritun óskast til sta'fa í skrifstofu Sjúkrahúsa Reykjavíkurborgar. F.ignist t. d. „DAGBÓK“ í myndun, sem er með nefndar Reykjavíkur, Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, fyrir 5. september 1966. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Starfsstúlkur Starfsstúlkur óskast að Vistheimiliau Arnarholti á Kjalarnesi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í sima um Brúarland, 22060. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. ■AuUting Lofthreinsarar fyrir eldavélar og ofna ir ★ ★ Þurfa enga loftrás út úr eldhúsi. Aldrei þarf að endurnýja loftsíurnar. Amerísk gæðavara við ótrúlega lágu verði. Kr. 4.490,00. Raftækjadeild, Hafnarstræti 23. — Sími 18395. BEDFORD ÍVIE8T SELDI VÖRIJBÍLL A ÍSLANDI m ER RÉTTI TÍIUIIMN TIL AÐ KALPA BEDFORD ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.