Morgunblaðið - 28.08.1966, Page 20

Morgunblaðið - 28.08.1966, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 28. ágúst 1966 Opnum í fyrramálið ÁLNAVðRUMARKAO í Góðtemplarahúsinu Mikið af góðum. ógölluðum vörum, sem ekki er pláss fyrir í búðunum. — Otrúlega lágt verð. Nú: Áður: Nú: Áður: Terylenc og Dracon Kápuefni 150,00 395,00 í pils 150,00 274,00 Jerseyefni 200,00 412,00 Röndótt kjóla- Spunrayon í dacron, 115 cm. 100,00 166,00 pils og buxur 75,00 147,00 Ullarefnt 295,00 581,00 Herrafataefni 150,00 310,00 Perlonvelour 60,00 108,00 Strigaefni 140 cm 75,00 142,00 Ullarefni, 140 cm. 75,00 200,00 Strigaefni 130 cm 100,00 188,00 Silkiefni 75,00 175,00 Terylene 140 cm 200,00 363,00 Nælonsloppaefni 60,00 115,00 Terylene 80 cm 75,00 142,00 Blúndupoplin 80,00 120,00 Nankin 50,00 73,00 Vetrarbómull 50,00 110,00 Lakkefni 75,00 147,00 Gardínudamask 115,00 229,00 Eldhúsgardínuefni 35,00 67,00 Amerísk gardínuefni 100,00 223,00 Blúndudúkar 200,00 306,00 Terylene storesefni 110,00 220,00 Plastdúkar 10,00 27,00 Seneglas 45,00 73,85 Rósótt poplin 47,00 70,80 POPLTNEFNI, hvít, röndótt, köflótt, yrjótt, öll á kr. 25,00. — Áður kr. 45,00 til kr. 109,00. 1 SÆNGURFATNAO OG FLEIRA. — Léreft, hvítt, 140 cm. breitt, kr. 33,00 og 35,00, 90 cm breitt, kr. 19,00. — Léreft, mislitt, 140 cm breitt, kr. 38,00. Hvítt damask kr. 48,00. — Röndótt satíndamask, v-þýzkt, kr 58,00. — Laka- léreft 140 cm breitt, kr. 38,00. — Handklæði 120x60 cm, kr. 58,00 og 70x40 cm, kr. 22,00. Lokað kl. 11,30 til 1. — Barnagæzla frá kl. 1. Álnavörumarkaðurinn Góðtemplarahúsinu. GardLrLiLbúðin. ÚTSALA Á mánudagsmorgun hefst útsala á Lauga- veginum. Peysur, pils, blússur og ótal margt fleira selt með allt að helmings afslætti. ELFLR Laugavegi 38. Ltgerðarmenn — Vélstjórar Vanti yður lensidælu, smúldælu, kæli- vatnsdælu eða dælu til anuarra hluta í bátinn þá munið að DÆLURNAR MEÐ GÚMMÍHJÓLUNUM eru vinsælustu dælurnar í flotanum. Mikið úrval. Sræðir % — 2”. Með og án kúplingar. Með og án mótors. Ódýrar, hentugar. Varahlutir jafnan fyrirliggjandi. Sidi cZ *3oRnsQtt l[. Vesturgötu 45 — Símar 12747 og 16647. Frá barnaskólum Kópavogs ÖIl skólaskyld börn sem flutt hafa eða flytja á þessu hausti í Kópavog og ekki hafa áður verið innrituð í skólana mæti til skráningar mánudaginn 29. ágúst kl. 2 e.h. Skóli fyrir yngri deildina hefst 1 sept. og mæti aldursflokkarnir sem hér segir: Börn fædd 1959 komi kl. 2 e.h. Börn fædd 1958 komi kl. 3 e.h. Börn fædd 1957 komi kl. 4 e.h. Skóli fyrir eldri deildirnar hefst 20. sept. .. ánar auglýst síðar. Kennarafundur verður í öllum skólunum 1. sept. kl. 1 e.h. Fræðslustjórinn í Kópavogi. Frá Barnaskólum Reykjavíkur Börn fædd 1959, 1958, 1957, 1956, 1955 og 1954 eiga að sækja skóla frá 1. septem- ber næstkomandi. 1. bekkur (börn f. 1959) komi í skólana 1. sept. kl. 10 f.h. 2. bekkur (börn f. 1958) komi í skölana 1. sept. kl. 11 f.h. ( 3. bekkur (börn f. 1957) komi í skólana 1. sept. kl. 1 e.h. 4. bekkur (börn f. 1956) komií skótana 1. sept. kl. 2 e.h. 5. bekkur (börn f. 1955) komi í skolana 1. sept. kl. 3 e.h. 6. bekkur (börn f. 1954) komi í skólana 1. sept. kl. 4 e.h. Kennarafundur verður í skólanum 1 sept. kl. 9 f.h. ATH.: Börn búsett í nýrri byggð við Norðurbrún og Kleppsveg (nr. 66—90) eiga að sækja Laugalækjar- skóla. Fræðslustjóritm í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.