Morgunblaðið - 28.08.1966, Síða 22
22
MOHGUNBLAÐIÐ
Sunnuidagur 28. ágúst 1966
Innilegar þakkir færi ég ykkur öllum, sem glödduð
mig á einn eða annan hátt og gjörðuð mér daginn á 80
ára afmæli mínu 22. ágúst, ógleymanlegan. —
Guð blessi ykkur öll og launi fyrir mig.
Ágústína Jónsdóttir,
Kleppsvegi 6.
-/ormaf-
ÞÝZKAR ELDHÚSINHRÉTTINGÁR
úr harSplasti: Format innréttingar bjóða upp
ó annað hundrað tegundir skópa og litaúr-
ral. Allir skópar með baki og borðplata sér-
smíðuð. Eldhúsið fæst með hljóðeinangruð-
um stólvaski og raftækjum af vönduðustu
gerð. - Sendið eða komið með mól of eldhús-
inu og við skipuleggjum eldhúsið samstundis
og gerum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag-
stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn
í tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hag-
stæðra greiðsluskilmóla og /2\— _
lækkið byggingakostnaðinn. SHuf^iíi
HÚS&SKIPhf.
Vl«l ,1 • 11MI S , 111
Heilar-arkir
Höfum fengið aftur hin afar vinsælu og
hentugu REDUS geymslubindi fyrir heiiar
arkir.
GRIPEN R-7 komnar.
Ný sending innstungubóka á morgun.
Vatnsmerkja-finnarinn kominn.
Frímerkjumiðstöðin sf
Týsgötu 1 — Sími 21170.
Höfum verið beðnir að útvega fjórar 3ja—4ra her-
bergja íbúðir til leígu í Reykjavík, Kópavogi,
Hafnarfirði eða nágrenni. Reiknað et með, að íbúð-
irnar verði lausar til afnota í ársbyrjun 1967.
Tilboð, er greini stærð, Ieiguskilmála og leigutíma
sendist undirrituðum fyrir 5. septembei n.k.
málflutnIngsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar.
Aðalstræti 6. — Símar 1-2002 og 1-3202.
Enskunám í
Englandi
Þann 19. sept. hefjast í London og Boumemouth
námskeið í ensku fyrir útlendinga á vegum Scan-
brit. í London er um úrvalsskóla að ræða, kennsla
fyrir hádegi og tvisvar í viku eftir hádegi. Uppi-
hald á heimili og skólagjöld með einni skemmti-
eða kynnisferð vikulega kostar samtals £11.0.0 á
viku. Umsóknir þyrftu að berast sem allra fyrst.
Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson. sími 14029.
Kveðjuathöfn um eiginmann minn, föður. fóstur-
föður og bróður
INGA ÓLAF GUÐMUNDSSON
frá Boðvarshólum,
skrifstofumann, Njálsgötu 90,
fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 29. ágúst kl. 3
e.h. — Jarðsett verður frá Hvammstangakirkju þriðju-
daginn 30. ágúst kl. 3 e.h.
Jenný Jóhannesdóttir,
Guðmundut Ólafsson,
Ingibjörg Vigfúsdóttir,
Halldór Guðmundsson,
Páll Guðmundsson
og aðrir vandamenn.
Sænsk stúlka
með 7 ára dóttur óskar eftir
atvinnu á -Islandi (mætti vera
í sveit). Þeir, sem hafa áhuga
á þessu, skrifi til
Fr. S. Altonen
Norra Stationsg. 119
c/o Raben
Stokholm, Swerig.
jeppodekk
fyrirliggjandi í eftirtöldum
stærðum:
650x16
700x16
750x16
P. Stefánsson hf.
Laugavegi 170-172. Sími 21240
Aukostorf
Viðskiptafræðingur — með
margra ára starfsreynslu —
tekur að sér hvers konar
skrifstofustarf í aukavinnu,
s. s. skýrslugerðir, bréfaskrift-
ir, bókhaldsaðstoð, launaút-
reikninga og fleira. Tilboð
sendist Mbl., merkt: „Starf —
4053“. '
Múrboltar Vi" til
svartir og galv.
Maskinuboltar
Borðaboltar
Stálboltar N.F.
Rær skífur
Fr. skrúfur
Boddyskrúfur
Maskinuskrúfur
Vald Poulsen hf.
Klapparst. 29. Sími 13024.
Bifreiðasöln-
sýning
Seljum i dag
Rambler Classic, árg. ’63—’65
Rambler station, árg. 1960.
Volkswagen, árg. ’64.
Volvo 544, árg. 1963.
Volkswagen, árg. ’63.
Simca Aria, árg. 1963.
Austin Gipsy, diesel, kiæddur,
árg. ’62. Kr. 125 þús. út-
borgun.
Piceó, árg. 1963—’65.
Opel Kabett ’66.
Ford Bronco, árg. ’66, topp-
klæddur.
Volkswagen 1500, árg. ’63—’66
stationbifreið.
Gjörið svo vel og
skoðið bílana.
BÍLASALAN
Borgartúni 1.
Símar 18085 og 19615.
*
ÞAÐ ER ALVEG SAMA HVAÐ HVER
SEGIR, fyrir yður eru BEZTU RAK-
VÉLABLÓÐIN auðvitað blöðin sem yður
líka bezt ALVEG SAMA HVAÐ ÞAU
HEITA.
Hafið þér reynt WILKINSON SUPER
SAFETY blöðin, sem fást hjá öllum
rakarastofum, lyfjabúðum og fjölmörg-
um matvöruverzlunum.
Heildsölubirgðir:
H. Ólafsson & Bemhöfl
símar 19790 (3 línur).
Kennarar
Kennara vantar að barnaskólanum og Gagnfræða-
skólanum í Keflavík. Upplýsingar gefa skólastjór-
arnir.
Fræðsluráð Keflavíkur.
Tilkynning irá
Flngsýn
Allir þeir, sem ætla að stunda nám í bóklepum skóla
hjá FLUGSÝN h.f. á komandi vetn, mæti til inn-
ritunar 2.—6. september nk. kl. 9—12 f.h. —
Haldin verða námskeið fyrir einkaflugpróf og at-
vinnuflugpróf ásamt blindflugs- og siglingarfræði-
námskeiðum.
Flugsýn hf
Flugmálafélag íslands
GÓÐFLUGKEPPNI (Shell-bikarkeppnin) verður
haldin á Sandskeiði laugardaginn 10. september.
Keppnin verður tvímenningskeppni, þátttökugjald
kr. 200.— fyrir hverja flugvél er grexðist við inn-
ritun. Innritunareyðublað og keppnisreglur eru
fáanlegar á NOTAM skrifstofu flugmálastjóra í
nýja flugturninum, Reykjavíkurflugvelli, 29. ágúst
til 3. september, en þann dag verður keppendum
tilkynnt um aðalkeppnisatriði.
VÉLFLUGNEFND.