Morgunblaðið - 28.08.1966, Síða 24

Morgunblaðið - 28.08.1966, Síða 24
24 MORCUNBLADÍD Sunnudagut 28. Sgúst 1961 Iðnaðarmenn — athugið Múrorar Múrdæla með sproato með eða án hrærivélar. Dælir lögun 150 m lárétt og.í 50 m hæð. Vélar jþegar í notkun hérlendis. Vélaval hf Laugavegi 28. — Sími 11025. VÉLAR & BYGGINGARVÖRUR. Heildverzlun Sími 16462. Hverfisg<tla 76. Reykjavík. >essi bíll er til sölu, af sér- stökum ástæðum, 10 mánaða gamall, með drif á öllum hjól- um, ekinn 12.000 km. Til sýnis að Austurbrún 2. Uppl. hjá húsverðL Dönsk Iyíjaverksmiðja óskar eftir að ráða til sin lyfjafræðing eða lækna- stúdent (i öðrum hluta námsins) til að heimsækja lækna og kynna þeim ný lyf. — Tilboð, merkt: „4031“ sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Skrifstofustörf Við óskum eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Afgreiðslumann eða stúlku í soludeild. 2. Vélritunarstúlku. Eiginhandar umsókn ásamt upplýsingum um mennt un og fyrir störf svo og meðmæli ef fyrir hendi eru óskast send skrifstofu okkar íyrir 10. sept. nk. Upplýsingar ekkki veittar í síma. Hagtrygging hf Eiríksgötu 5.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.