Morgunblaðið - 28.08.1966, Side 26
2$
MORGU N BLAÐIÐ
Sunnudagur 28 Sgúst 1961
GAMLA BÍÓ ffl ,
- ' SKfííí
Umi H4»r
Ævintýrl a Krít
Bráðskemmtileg og spennandi
ný Walt Disney kvikmynd.
Sýnd kl. o og 9.
Hækkað verð.
Ný fréttamynd vikulega:
BRÍJÐKAUPIÐ
I HVÍTA HÚSINU
Hundalíf
Walt Disney teiknimynd.
Barnasýning kl. 3.
GUSTAF A. SVEINSSON
bæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. Simi 11171.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
____________ í
IRMA LA DOUCE
Hin heimsfræga og vel gerða
ameríska gamanmynd í litum
og Panavision. — Aðalhlut-
verk:
Shirley Mac Laine
Jack Lemmon
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
Hrói Hóttur
Sýnd kl. 3.
Dodge Weapon
fil sölu
Bíllinn er í 1. fl. ástandi. —
Skipti á Chevrolet, árg. ’50
—’55 æskileg. — Tilboð legg-
ist inn á afgr. Mbl. fyrir lok
þessa mánaðar, merkt „Dodge
Veapon — 4874“.
Silfurtunglið
STRENGIR leika í kvöld til kl. 1.
Unglíngaskemmtun
frá kl. 3 — 5.
TÓNAR og TERRY FATRICK
frá Englandi leika.
SILFURTUNGLIÐ.
Sýning í Iðnó sunnudagskvöld kl. 8,30
og mánudagskvöld.
Aðgöngumiðasala opin frá kl. 2.
GESTALEIKHÚSIÐ
Hetjurnar
trá Þelamörk
TMtHAMK OHGANiSATION PRLSEM9
* PHODUCTIO*
KIRK . RIGHARD
DOUGLAS HARRIS
The
. . .AmHUNi MANIVö ■
Heroes
OF TELEMARK jj
ULLA JACOBSSON
MICHAEL REDGRAVE
Scrtdiflfrby !VAN M3f! H.,.d BEN BAVMAH
r>«lK,db,S BfflJAMIfi FISZ * Ðiccled t, bNTHONb MbNII
TCCHNICOLOR' PANAVISION'
Heimsfræg brezk litmynd, tek
in í Panavision, er fjallar um
hetjudáðir norskra frelsisvina
í síðasta stríði, er þungavatns
birgðir Þjóðverja í Noregi
voru eyðilagðar. — Þetta af-
rek varð þess ef til vill
valdandi, að nazistar unnu
ekki striðið. — Myndin er tek-
in í Noregi og sýnir stórkost-
legt norskt landslag. — Aðal-
hlutverk:
/ Kirk Douglas
Richard Harris
Ulla Jacobsson
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára
AUKAMYND:
Frá heimsmeistarakeppninni
í knattspyrnu. Ný mynd.
Barnasýning kl. 3:
Búðarloka af
beztu gerð
SÆRASTI AÐ LÁNI
Bráðfjörug og skemmtileg ný
amerísk gamanmynd í litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sonur ali Baba
Ævintýramyndin vinsæla.
Sýnd kl. 3.
Notið þoð bezta
9-V-A HAR- 9-V-A HAR-
SPRAY SPRAY
- i aerosol- - plastflöskum
brúsum Kr. 39/
Kr. 78/
SPARIH
Kaupið 16 oz.
stærðina
ISLENZK-AMERISKA
Verzlunarfélagið H/F • Aðalstrwti 9, Simi-17011
Heimsfræg, ný, frönsk
kvikmynd:
Hörkuspennandi og alveg sér-
staklega viðburðarík, ný,
frönsk kvikmynd í litum og
CinemaScope. Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Jean Marais
Myléne Demongeot
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Roy kemur
til hjálpar
Sýnd kl. 3.
SfMAR 32075 - 38150
Amerísk stórmynd í litum,
tekin og sýnd í Super
Tecnhirama á 70 mm filmu
með 6 rása stereo segulhljóm.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas
Sir Laurence Olivier
Jean Simmons
Tony Curtis
Charles Laughton
Peter Ustinov
John Gavin
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
ELGR'NGO
Hörkuspennandi ný kúreka-
mynd í litum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Barnasýning kl. 3:
lltiipleikurinn mikli
Spennandi barnamynd í litum.
Miðasala frá kl. 2.
Mjúk er meyjarhúð
Frönsk störmynd, djörf, en
með listrænu handbragði
kvikmyndameistarans Fran-
cois Truffant. Mynd sem allir
sannir og vandlátir kvik-
myndagagnrýnendur ættu
ekki að láta óséða.
Francoise Dorléac
Jean Desailly
— Danskir textar —
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Mjallhvít og
trúðirnir þrír
Hin gullfallega og skemmti-
lega ævintýralitmynd í Cin-
emaScope.
Sýnd kl. 2.30.
(Athugið breyttan sýningar-
tíma).
STJÖRNUDÍn
▼ Sími 18936 UAV
LILLI
Frábær ný amerísk úrvals-
kvikmynd gerð eftir frægri
sögu samnefndri eftir J. R.
Salamanca, sem kosin var
„Bók mánaðarins“.
Warren Beatty
Jean Seberg
Peter Fonda
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Síðasta sinn.
Vígahrappar
Hörkuspennandi og viðburða-
rik ensk-amerísk mynd í lit-
um og Cinema-Scope.
Richard Todd
Anne Aubrey
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum.
Barnasýnin gkl. 3.
Ilglan hennar IVIaríu
Sjáið þessa vinsælu kvikmynd
áður en hún vcrður endursend
til útlanda.
SAMKOMUR
K.F.U.M.
Samkoma fellur niður í 1
kvöld vegna guðsiþjónustu i
Vindáshlíð.
*
Almenn samkoma j
í kvöld kl. 8 að Hörgshl. 12
Hjálpræðishierinn
Sunnudag kl. 11.30 og 20.30
samkomur. Kl. 16.00 útisam-
koma. Kafteinn og frú
Bognöy. Allir velkomnir.