Morgunblaðið - 28.08.1966, Side 29

Morgunblaðið - 28.08.1966, Side 29
M0RGUNBLAÐ1Ð 29 Sunnudagur 28. ágúst 1958 1 ajUtvarpiö 8:30 8:55 9:10 12:15 i 14:00 18:30 16:50 17:40 Sunnudagur 28. ágást. Létt morgunlög: Fréttir — Útdráttur úr forustu- grcinum dagblaðanna. Morguntónleikar (10:10 Veðurfregnir). Hádegisútvarp Tónlcikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynnipgar — Tónleikar. Miðdegistónleikar Frá tónlistarhátíðinni í Schwetz- ingen í vor Kammerhljómsveit- in í Kurpfalz leikur. Stjórn- andi: Wolfgang Hoffmann. Ein- leikari á fiðlu: Hans Kalafuss, á píanó: Martin Galling. a. Sinfónia í Es-dúr ecftir Karl Stamitz. b. Konsert nr. 1 1 G-dúr fyrir fiðlu og hljömisveit eftir Johann Friedrioh Eek. c. Bailettsvíta eftir Georg Jo- seph Vogler. d. Píanókonsert nr. 5 1 B-dúr op. 31 eftir Franz Xaver Ster- kel. Sunnudagslögin — (16:30 Veður- fregnir). Knattspymulýsing frá Akureyri Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hálfleik í keppni Akureyringa og Vals, sem skipa nú efstu sæti 1. deildar íslandsmótsins. Barnatími: Anna Snorradóttir stjórnar a) Ljóð og lag litlu barnanna: t*óra Borg leikkona les „Gunna á berjamó“ eftir Kristínu Sig- fúsdóttur og „Fjósastrákinn'* eftir Gest. Magnús Pétursson og Guðrún BREZKA BALLERINAN ILOIS BENNETT DANSAR JAZZBALLETT VIÐ TÓNLIST ÚR JAMES BOND KVIKMYNDUNUM. |\|ý dansatriði með íslenzkum þátttakendum Birgisdótttr kynna „Bréí tU pabba44, ljóð og lag eftir Evert Taube. Textann þýddi Páll H. Jónsson. b. „Fóstran furðulega**: Lesin kafli úr sögunni af Mary Popp- ins eftir P. L. Travers, og leikin lög úr samnefndri kvik- mynd. c. Framihaldissagan: „Töfraheim ur mauranna" eftir Wiifred S. Bronson 1 þýðingu Guðrúnar Guðmundsdóttur. Óskar Halldórsson cand. mag. les (4). 18:30 Frægir söngvarar: Rita Gorr syngur. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Mansöngvari Vesturheims Sveinn Sigurðsson fyrrverandi ritstjóri flytur erindi um Stepii- en Foster. 20:40 Konsert fyrir píanó og hljóm- sveit eftir Avery Clafin. Gísli Magnússon og Sinfóniu- hljómsveit íslands leika; William Strickland stj. 21:00 Á náttmálum Hjörtur Pálsson og Vésteinn Ólason sjá um þáttinn. 21:45 Samleikur á fiðlu píanó: Arthur Grumiaux og Clara Has- kil leika Sónötu í B-dúr (K378) eftir Mozart. 22:15 Fréttir og veðurfregntr. 22:10 Danslög. 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 29. ágúst. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleíkar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7.55 Bæn: Séra Óskar J. Þorláksson. — 8:00 Morgunleikfimi: Krist- jana Jónsdóttir leikfimiskennari 007 og Cari Billich pianóleikarl. — Tónleikar — 8.30 Fréttir og ▼eðurfregnir — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veður- fregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynníngar — tg- lenzk lög og klassisk tónlist: Sinifóniíuihljómsveit Lslands flyt- ur Intrödu og kansónu fyrir strokhljómseit eftir Hallrgvím Helgason; dr. Vaclav Smetack stj. Hljómsveitin Philharmoma leikur „Fingals-helli“ op. 26 eftir Mendelssohn; Nikolai Mal- ko stj. Konunglega fílharmoniusveitin leikur þætti úr „Rústum Aþenu“ eftir Beethoven; Sir Thomas Beecham stj. Vitya Vronsky og Victor Babin 16:30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). 18:00 Á óperusviði Atriði ur óperunni „Ofc-feus og Evrýdíke“ eftir Gluck. 28:45 Tiikynningar. 19:20 Veðurfregnir. '9:30 Fréttir. :00 Um daginn og veginn Ólafur Egilsson lögfræðingur talar. 20:20 ,X dag er ég ríkur4<. Gömlu lögin sungin og leikin. 20:40 Paradís á bakborða Danski ferðalSmgurinn Arne Falk-Rönne segir frá ferð sinni í kjölfar uppreisnarmanna á skipinu Bounty. Eiður Guðnason blaðamaður flytur annan hluta frásögunn- ar. 21:06 Sellókonsert í e-moll op. 85 eftir Edward Elgar . Antoni Pini og Fílharmoníu- sveit Lundúna leika; Eduard van Beinum stj. 21:30 Útvarpssagan: „Fiskimennirnir'* eftir Hans Kirk. Þorsteinn Hannesson les (8). 22:00 Fréttir og Veðurfregnir. 22:15 „Saga selstúlkunnar ungu" eftir Helga Valtýsson. Arnar Jónsson leikari les. Strengjakvartett nr. 2 eftir L«- os Janácek. Janácek-kvartettinji leikur. 23:00 Dagskrárlok. HOTEL 8ÖNGVARIIMN JOHNNV BARRACIIDA Söngvarinn JOHNNY BARRACUDA skemmtir í kvöld og næstu kvöid. — Matur í Blómasal og Víkingasal frá kl. 7. — Dansað til kl. 1. Borðpantanir í síma 22-3-21. Blæfagur fannhvftur þvottur með ííííp Sjálfvirka þvottavélin yðar verður fvrst full- komin, er þér notið Skip — því það er ólíkt venjulegu þvottadufti. Skip fyllir ekki vél yðar með froðu, sem . veldur yfirrennsli og vatnssulli, og minnkar þvottahæfni hennar, heldur verður skolunin auðveld og fullkomin. Pvottahafni Skip er svo gagnger að þér fáið ekki fannhvítari fivott. Notið Skip og sannfærist sjálf. Dansað til kl. 1 skip -sérstaklega framleitt fyrir sjálfvi kar þvottavélar SEXTETT ÓLAFS GAUKS Svanhildur — Björn R. Einarsson, Hljómsveitin, sem vakið hefur mesta athygli á seinni ávum. Kvöldverður framreiddur frá klukkan 7. Borðpantanir í síma 35936.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.