Morgunblaðið - 28.08.1966, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ
Sunmidagur 28. ágúst 1966
Hópferðabifreið
26 til 36 manna bifreið óskast til kaups.
Upplýsingar eftir hádegi næstu daga. Sím: 92-25-30.
NJARÐVÍKURVÖLLUR:
í dag, sunnudaginn 28. ágúst, kl 16, leika
!• mmm !•
Dómari: Grétar Norðfjörð.
L AU G ARD ALS V ÖLLUR:
Á morgun, mánudaginn 29. ágúst, kl. 19,15
leika
K.R. — Þróttur
#> II. DEILD
MELAVÖLLUR:
í dag, sunnudaginn 28. ágúst kl. 19 leika
Fram - I.B.V.
Dómari: Hreiðar Ársælsson.
Komið og sjáið fyrri úrslitaleik 2. deildar.
Þetta er einn af stórleikjum ársins.
Sigrar FRAM? Sigrar Í.B.V.?
Nú verður það fyrst spennandi!
MOTANEFND.
Ofðsending til útgerðar-
rnanna og sxipstjora
Getum afgreitt fyrir næstu íoðnnvertíð, síldar-
dælur með sjálfvirkum lofttæmidælum, ásamt olíu-
mótorum, sem hægt er að tengja inn á spilkerfi skip-
anna.
RF.YKJAVÍK.
Atvinna
Óskum eftir að ráða mann vanan bifreiðaviðgerð-
um sem fyrst. Getum útvegað húsnæði.
Upplýsingar veittar næstu daga milli kl. 4 og 6.^
Bifreiðastöð Steindars
Sími 11588.
Bilreiðaklúbbor
Eeybiavíkcr
Almennur fundur á mánudagskvöld, 29. ógúst kl.
8,30 í Golfskálanum við Öskjuhhð.
FUND AREFNI:
1. Sigurður Ágústsson, fulltrúi S. V. F. í.
2. Kvikmyndir.
3. Jeppakeppni.
4. ? ? ? ? ?
Mætíð stundvíslega.
STJÓRNIN.
^l&idduu
LAIUPAR
GASLLKTIR
OLÍLOFNAR
HANDLC GTIR
OL.ÍULAMPAR 10”
liAMPAGLÖS
VASALJOS
fjölbreytt úrval.
HANDLUGTIR
með rafhlöðu.
KARTÖFLL-
HAKAR
STUNGUGAFFUAR
VÍRKÖRFUR
STAHLFIX-
GLIIGGAKÍTTI
og PLASTKLOSSAR
fyrir tvöfalt gl,er.
Notað í flestar stórbygg-
ingar undanfarin ár.
Verðið lækkað.
•
RYÐ V ARN AREFNIÐ
Löng og ágaet reynsla.
Verðið lágt.
IVIEOLSA
sleypuþéttir
— 40 ára reynsla hér
á landi.
VBBARKOL
fyrir grill.
IHLRBOLTAR
nýkomnir.
VERZLUN
VERZLLN
O. Eliingsen
Vélritunarstúlka
Vátryggingarfélag óskar að ráða vélritunarstúlku
strax. Umsóknir er greini aldur og fvrri störf send-
ist afgr. Mbl. fyrir 4. sept. nk., merkt:
„Vátrygging — 4033.
Aisto(!arlæknisstðða
Staða aðstoðarlæknis við Barnaspítala Hringsins er
laus til umsóknar frá 1. október nk. Ráðningartími
er 1 ár með möguleika á framlengingu um eitt ár.
Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavík-
ur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna. Umsóknir
með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf
sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 29
fyrir 29. september 1966.
Reykjavík, 26. ágúst 1966.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Stúlka
óskast, sem kann eða vill læra að smyrja brauð.
Aðallega morgunvaktir. —
Upplýsingar á sunnudag.
Smurbrauðstofan
Björninn
Njálsgötu 49.
Lóð — Einbýlishús
(Upplýsingar ekki gefnar í dag).
Stór lóð undir einnar hæðar einbýlishús, á góðum
stað, til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt:
„Einbýlislóð — 4867“.
Stýrimonn og matsvein
vontor
•-
strax á 55 lesta trollbát.
Upplýsingar í síma 17756.
Söluturn
til sölu á góðum stað í Austurborginni. — Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir nk. miðvikudag, merkt:
„Söluturn — 4032“.
Hið fullhomna hjónnbnnd
— gjöf líísins til yðor
Hið heimsfræga svissneska
reikningstækl C. D. INDICA
TOR gefur nakvæmar og ör-
uggar upplýsingar um frjóa
og ófrjóa daga konunnar og
tryggir farsælla samlíf. ■—
C. D. INDICATOR er ráð-
lagt af læknavisindum 60
landa og ei ómissandi í nútíma hjunabandi. Vin-
samlega sendið eftirfavandi afklippu — ásamt svar-
frímerki (kr. 10,00) — og vér sendum yður að
kostnaðarlausu upplýsingar vorar. — Ódýrt. —
Auðvelt í notkun. — íslenzkur leiðarvisir.
C. D. INDICATOR, Pósthólf 314, Rvík.
Sendið mér uþplýsingar yðar um C. D. INDICATOR
NAFN: ................................
LIEIMILI: ..............................