Alþýðublaðið - 20.07.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.07.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 :: :: Yanti yður bifreið, þá gjörið svo vel að hringja í síma 716 eða 880. :: :: þótti mönnum þar mun betra að heyra til hans, en í Bárunni, og geta þeir þá, sem hann hafa þar heyrt gert sér í nugarlund hve góð skemtun söngur hans hefir verið. Veðrið í dag. Vestm.eyjar ... V, hiti 9,5. Reykjavík . ísafjörður . Akureyri . Grímsstaðir Seyðisljörður 'Þórsh., Færeyjar Stóru stafirnir V, hiti 8.0. logn, hiti 9,0. S, hiti 11,0. SV, hiti 10,6. logn, hiti 9,5. SV, hiti 10,0. merkja áttina. Loftvog lág, lægst fyrir norðan land, fallandi á Austurlandi og i Færeyjum, en byrjuð að stíga á Vesturlandi. Suðvestlæg átt á Austurlandi, norðvestlæg á Vesturlandi, Útlenðar fréttir. Kaupið Alþýdublaðið. Undirrit_ frá óskar að gerast kaupandi Alþýðublaðsíns _____ að telja. Þ- _mán. 1920. (Fult nafn og heimili). •Av. Miða þennan eru menn beðnir að klippa úr blaðinu og senda hann á afgreiðslu Alþýðublaðsins, Reykjavík. þeirra allar að bjarga barninu, en druknuðu allar. Nýr heimsmeistari í skák. Sá er verið hefir heimsmeistari í skák nú um nokkurt skeið, heitir Dr. Lasker. En nú hefir hann orðið að víkja úr því sæti fyrir spönskum manni Senor Capablanca er sigraði hann í kappskák. Lyklakippa fundin vitjist á Bergstaðastíg 45 uppi gegn borgun þessarar auglýsingar. sér með þessu móti að ýta undir piparmeyjar í Englandi að koma yfir um, ef ske kynni að þær giftust er þær kæmu vestur. Nýr »stálhringnr« í Iíanada. Bíll, sem líka er mótorhátur. Ný uppfundning. Nýlega hefir komið upp úr kaf- inu í Ameríku ný uppfundning. Það er bíl-mótor-bátur, sem getur farið 60 enskar mílur á landi á einni stundu og 20 sjómílur á sjó, á jafnlöngutn tíma. Báturinn ber tvo menn bæði á landi og sjó, má nærri geta að biffæra-bærinn Reykjavík, verður ekki lengi að fá sér nokkrar tylftirl Stórkostlegur hruni f Kowno. Nýlega varð stórkostlegur bruni í Kowno í Lithá. Brunnu þar tvö hundruð hús til kaldra kola. Yeðreiðar bannaðar. Brasilíustjórn hefir nýlega samið frumvarp þess efnis að bannaðar skyldu veðreiðar. Víðsvegar um heim eru veðreiðar orðin hrein og bein pláa. Er varið til þess ógrynni af tíma og fé og fjöldi manna missir áriega aleigu sína í veðmálum. Fjögur af helztu stálgerðarfélög- um í Kanada hafa sameinast í eitt félag, sem kallar sig sBritish Empire Steel Corporations®, og er höfuðstóll þess 500,000,000 dalir. Forgöngumaðurinn fyrir þessari samsteypu er enskur auð- maður, Col. W. Grant Morden þingmaður. Samsteypa þessi mæl- ist harla misjafnt fyrir í Austur- Kanada, þar sem félög þessi hafa starfað að undanförnu. Nýtt húsaefni. Yerkamanna háskóli. Jafnaðarmenn í Frankfurt krefj- ast þess að stofnaður sé háskóli fyrir verkamenn, þar sem þeim sé kent það sem nauðsynlegt sé til að þeir geti gegnt ýmsum opin- berum störfum. Fjölskylda drnknar. Maður nokkur Hamilton að nafni, í Montreal í Kanada, misti konu sína, tvær dætur og systur- dóttur á mjög sviplegan hátt. Kona hans og börn dvöldu við baðstað einn við Lawrencefljótið. Eitt af yngstu börnunum hafði vaðið of djúpt er það var að baða sig og druknaði. Reyndi •nóðirin, dæturnar og frænka Douglas Fairhanks og Mary Pickford höfnuðu 2,000 pd. sterling, sem þeim var boðið fyrir réttinn til þess, að taka kvikmyndir af sjó- ferð þeirra á »Lapplandi« frá Ameríku til Englands. Nýmóðins kvennaveiðar. Fjárstyrk kvað Manitobastjórnin ætla að veita til innflutninga frá Englandi fyrir einhleypt kvenfólk, er takist á hendur hússtörf I Vestur-Kanada. Styrkurinn kvað vera um 50—75 dalir, er borg- aður er í farbréf útflytjenda. Er svo að sjá, sem Kandamenn séu fremur í kvennahraki og ætli Um þessar mundir er verið að gera tilraunir í Vancouver í Kanada með nýtt efni til húsagerðar. Er það gert úr marmaradufti og sagi. Hús hefir verið reist úr efni þessu og kostar fetið 6 sent í stað 60 senta úr almennu efni. Fullyrt er að efnið sé endingargott og hafi mjög fagran gljáa. Skaðahótakrölur Þjóðverja. Þjóðverjar hafa krafist 9V4 miljón marka skaðabóta af Frökk- um fyrir spell, er franskir her- menn hafa gert, er þeir sátu í Mainhéraðinu, þvert ofan í gerða samninga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.