Morgunblaðið - 22.12.1966, Page 1
52 síður (Tvö blöö)
53. árga«gnr
294. tbL — Fimmtudagur 22. desember 1966
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Svartidauði
á Indlandi
DÓMSTÓLi, í Leningrad kvað í dag upp dóm yfir tveim Bandaríkjamönnum. Var annar þeirra,
Boy Wartham dæmdur í 3ja ára hegningarvinnu fyrir brot á sovézku gjaldeyrislögunum og fyrir
aff hafa stoliff lítilli bronzstyttu af bimi frá hóteli sínu í Leningrad. Félagi hans Graddock Gil-
mour var dæmdur í 1000 rúblna sekt. — Myndin er tekin viff upphaf réttarhaldanna s.1. mánud.
Nýju Delíhi, 21. des. (ÍNTB).
FRlBGNIR hafa borizt um það til
Nýju Delhi að drepsótt hafi brot
izt út í Ohiragon-héraðinu á
Indlandi norður undir Himalaya
fjöillum. JEr hér um „svarta-
dauða“ miðaldanna að ræða, og
vitað að einn maður hefur lát-
izt og þrír aðrir tekið sóttina.
Brugiðið var við skjótt í Nýju
Delhi, þegar fréttin barst þang-
að. og sérfræðingar í farsóttum
sendir á vettvang. Einnig hafa
verið gerðar ráðstafanir til að
koma í veig fyrir útbreiðsiu drep
sóttarinnar.
Svartidauði er ekki óþekktur
á Indlandi. Á árunum frá alda-
mótunum siðustu til 1920 er tal-
ið að drepsóttin hafi orðið um
tíu milljónum Indverja að bana.
Síðan hefur sóttin að mestu leg-
ið niðri, og hefúr ékki fyrr en nú
frétzt um neitt sóttartiMeili siðan
í febrúar s.1.
~ ■ .. - • —■
Söfnin opnuð
í Flórenz
Firenze (Flórens), Ítalíu,
21. d es.(AP).
FL.EST hinna heimskunnu
safna í Flórens voru opnuff á
ný viff hátiðlega athöfn í dag,
en þau hafa veriff lokuff frá
því flóðin miklu gengu yfir
borgina hinn 4. nóvember s.l.
Kennslumálaráðherra Ítalíu,
Luigi Gui, sendiherra sex
ríkja og fjöldi fyrirmanna
voru viðstaddir opnunina, sem
hófst meff samkomu í ráð-
húsi borgarinnar, Palazzo
Veechio. Meffal safna, sem
opnuff voru, má telja Uffizi
listasafniff, silfurmunasafniff,
fornleifasafniff og kapellur
Medici-fjölskyldunnar.
Kanadiskur blaiakóngur
kaupir The Times
London og Toronto, 21. des.
AP-NTB
BREZKA ríkisstjórnin lýsti í
dag yfir samþykki sínu við
sölu brezka stórblaðsins „The
Times“ til kanad'íska blaða-
kóngsins Thompsons lávarð-
ar. Ríkisstjórnin hafði lagt
málið fyrir Einokunarnefnd
ríkisstjórnarinnar, en sú
nefnd hefur eftirlit með að
auðhringar skapi sér ekki ein
okunaraðstöðu í Bretlandi.
Vinstri menn
gegn de Caulle
Sagði talsmaður nefndarinn-
ar. að sala blaðsins stríddi
ekki gegn almenningsheill,
en rödd blaðsins yrði nú önn-
ur en áður og blaðið yrði
ekki sama „Times“.
Thompson lávarður sagði á
fundi með fréttamiönnum í dag
eftir að afstaða ríkisstjórnarinn-
ar hafði verið kunngerð, að hanin
myndi nú stofna hlutafélag um
samsteypu The Times og The
Sunday Times, sem ráða mun
yfir 85% af hlutafénu og hyggst
hann eyða milljónum sterlings-
punda til að skapa traustan fjár-
hagsgrundvöll undir útgófuna,
en The Times hefur veri’ð rekið
með stórtapi undanfarin ár.
Blaðið hefur aldrei verið í hópi
mest seldu blaða Bretlands og
er upplag þess nú um 273.000
eintök á dag.
Thompson lagði fram tillboð
sitt um kaupin á Times 1. októ-
ber sk og skömmu síðar mynd-
uðu nokkur önnur dagblöð og
fréttastofnanir samtök ti.l að
(bjóða á móti Thompson, en úit-
gáfustjórn Times lýsti því yfir
að hiún hefði ekki áhuga á öðr-
uim tiJboðum en Thompsons. Tii-
tooð hans var kannað samkvœmt
nýsettum lögum í Bretlandi, þar
sem segir að samlþykki rákis-
stjórnarinnar þurifi fyrir meiri-
hátta.r bláðasamsteypum.
í álitsgerð Ejnokunarnefndiar-
innar segir að í framtíðinni sé
ekki hægt að líta á The Times
sem hluUaust blað með vissu,
Iþvd að ýmisleg máil fjárhagsdegs
eðlis muni niú gegna mikilvæg-
ara hlutverki í útgáfu blaðsins
undir stjóm Thompsons.
AHt útlit sé fyrir að áfram-
(haldandi útgáfa blaðsins sé
'tryggð og a'lmenningur geti á-
'fram notið góðs og í ýmsum tfl-
vikum betra biaðs. Rödd bJaðs-
Framhald á bls. 31.
Franskar her-
sveitir áfram
i V-Þýzkalandi
FRAKKAR og Vestur-Þjóffverj-
ar stafffestu í dag formlega samn
inginn um áframhaldandi dvöl
um 62 þúsund manna fransks
herliffs í Vestur-Þýzkalandi.
Willy Brandt, utanríkisráð-
herra Vestur Þýzkalands, af-
henti Francois Seydoux, sendi-
herra Frakka í Bonn, tvö bréf
þýzku stjórnarinnar varðandi
þetta mál. í öðru þeirra býður
stjórnin Frökkium áframhald-
andi hersetu í Vestur Þýzka-
landi, en í himu er gerð grein
fyrir réttindum hermanna. Af-
henti sendiherrann síðar svar
frönsku stjórnarinnar við bréf-
unum.
Samkomulag þetta náðist í síð-
ustu viku í París eftir margra
mánaða samningaviðræður um
stöðu franska Þýzkalandshersin*
eftir að Frakkland sagði sig úr
Atlantshafsbandalaginu hinn L
júlí s.L Frönsku hersveitirnar
verða áfram í Vestur Þýzka-
landi meðan stjórnin þar óskar
þess, og eiga að hafá nána sam-
vinnu við vestur-þýzka herinn.
VERKFALL
Kaupmannahöfn, 20. des.
(NTB)
Um 200 starfsmenn viff flug
vélaafgreiffslu Sterling flug-
félagsins lögðu niður vinnu í
dag. Krefjast þeir 50 aura
(danskra) hækkun á tíma-
kaupi sínu. Talsmenn flug-
félagsins segja, að verkfallið
muni ekki hafa nein álirif á
leiguflug félagsins.
Farís, 21. des. (NTIB)
SAMTÖK franksra kommúnlsta
og annarra vinstri manna sömdu
á gær um nána samvinnu við
kosningarnar þar í landi í marz
nk. 1 dag tilkynntu svo tals-
menn samtakanna aff fyrsta tak-
mark þeirra væri að berjast
gegn „persónuvöldum í Frakk-
landL
Samvinnusamningur kommún
ista og „bandalags ó-kommún-
ískra vinstri-manna“, sem er
undir forustu Francois Mitter-
ands, fyrrum ráðlherra, var birt-
ur í dag. Segir þar að steypa
verði de Gaulle stjórninni.
Draga flokkarnir engu dul á að
ágreiningur ríki um ýms utan-
ríkismál, en báðir lýsa sig and-
víga kjarnorkustefnu forsetans.
Framhald á bls. 31.
Lunu 13. skotið á loft
(Moskvu, 21. desemíber — NTB
SOVÉZKIR vísindamenn skutu
f dag á loft nýrri tunglflaug
Lunu 13., sem er ætlað að halda
áfram vísindalegum rannsóknum
á tunglinu og næsta nágrenni
þess. Segja vísindamennirnir aff
tækin starfi eðlilega. í tilkynn-
ingu Tassfréttastofunnar er ekki
getið um hvaðan flauginni var
Skotiff.
Sovétmenn skutu fyrstu Lunu
flauginni á loft árið 1959 og hafa
*jö þeirra lent á tunglinu og ein
þeirra, Luna 9, sem skotið var á
loft á ýanúar í ár mjúkri lend-
ingu. Þá skýrði Tass frá því að
ennfremur hefðu vísindamenn-
irnir skotið á loft gervihnetti af
Kosmosgerð og er það 137. hnött
urinn af þeirri gerð.
Ekki er vitað hvort Lunu er
ætlað að lenda á tunglinu, en
heimildir í Moskvu herma að
geimskotið sé liður í tilraunum
Rússa til að verða á undan
Bandaríkjamönnum að senda
mannað geimfar til tunglsins, en
heyrst hefur að reyna eigi að ná
flauginni aftur til jarðar, er hún
hefur lokið rannsóknum sínum
umhverfis tunglið.
Aögerðir
vekja nú
London og New York,
21. desemiber — AP-NTB
Um allan heim er nú fylgzt
með tilraunum frú Jacque-
line Kennedy, ekkju Kenn
edy heitins Bandaríkjafor-
seta, til að hindra útkomu
bókarinnar „Dauði for-
seta“, sem frúin bað einn
vina þeirra, William Manc-
hester að skrifa. Blöð, út-
varp og sjónvarp um allan
heim verja nú æ meiri
rúmi og tíma í fréttir af
framvindu þessara mála og
er afstaða þeirra æði mis-
jöfn.
Blaðið World Journal Tri-
bune segir í dag, að bók-
frú J. Kennedy
heims athygli
Frú Kennedy.
menntaræningjar hafi náð 1
eitt (handrit af bókinni og
ætli að gefa út í óleyfi kafla
úr henni, sem höfundur og út
gefandi hafi fellt niður. Seg-
ir blaðið að ræningjarnir hafi
farið með handritið til Form-
ósu þar sem kaflarnir verði
prentaðir á flugpóstsbréfsefm
sem þeir síðan muni selja
bréflega til að forðast af-
skipti bandarísku póstþjón-
ustunnar. Ennfremur segir
blaðið að slíkir bókmennta-
ræningjar hafi gert Formósu
að máðistöð ólöglegrar útgáía
starfsemi og prenti þar ótög-
lega á ódýran hátt margar
dýrar lækna-, vísinda-,
tækni- og listabækur auk ná-
verandi metsölulbóka.
Framhald á bk. 31.